Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 20. maí 1971 Stuðningsf ólk B-listans í Reykjavík Vinsamlegast látið kosningaskrifstofunni, Skúlatúni 6, sem fyrst i té upplýsingar um fólk, sem dvelur erlendis og hefur kosninga- rétt hér heima. Uppivsingar varðandi utankjörfundarkosningu eru veittar i sima 25011. Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík, Skúlatúni 6 • Allar almennar upplýsingar svo og upplýsingar um kjör skrár eru veittar í síma 25074 • Upplvsingar um utankiörfundarkosningu og þá, sem dvelja erlendis eru í síma 25011. • Kosningastjóri er i síma 25010. • Stuðningsfólk B-listans er beðið að veita sem fvrst ailar upplýsinear, sem að gagni mættu koma. varðandj fólk. sem dvel’ir utanbæjar, og láta skrifstofuna sömnl<»iðis vita um þá. s-’m fara úr horeinni fvrir kiördag. • Utankjörfundarkosning hófst 16. þessa mánaðar. c----------—-------"— --------------— ---———■— Hveragerði - Ölfus Skemmtikvöld Framsóknarfélags Hveragerðis og Ölfuss, verður haldið í Hótel Hveragerði laugardaginn 22. maí, kl. 20,30. Dagskrá: Bingó. Ávarp: Hafsteinn Þorvaldsson. Loðmundar leika fyrir dansi til kl. 2. I---------------------------—~— -------------------i Fundur um landhelgismál Almennur fundur um landhelgismál ið verður að Hót- el KEA kl. 2. laug ardaginn 22. maí. Fundarboðendur eru Framsóknar- fél. á Akureyri. Frummælendur verða Ólafur Jóhannesson, Ingvar Gíslason, Heimir Hannesson. Almennar umræður og fyrirspurnir að loknum framsöguerindum. i.-------------—-— ------------------------------------ B-listinn - utankjörfundarkosning Utankjörfundarkosning fer fram í Reykjavík að Vonarstræti 1, — Stuðningsfólk B-listans, sem ekki vcrður heima á kjördag, er beðið að hafa samband við kosningaskrifstofuna að Hring- braut 30, sími 2 44 80. Kosningin fer fram frá kl. 10 til 12, 2 til 6 og 8 til 10 alla daga nema á helgidögum, en þá er kosið milli kl. 2 og 6. KOSNINGASKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS á Hringbraut 30 hefur fengiS fjóra nýja síma: I 5180, 1 5181, 1 5219 og 2 4484. Stuðningsfólk B listans er be'ðið að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Sé úrið auglýst fæst það hjá FRANK SINNUM GINSBO ORIS RODANIA ARSA Jaeger-le Coultre Alpina Terval Roamer Damas Pierpont Favre-Leuba FRANCH MICIIELSEN úrsmiðameistari Laugavegi 39. Reykjavík LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsaia Smásaia Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 ATV8NNU- MBÐLUN MENNTA- SKÓLANEMA SÍMI: 16-4-91 Auglýsið í fímanum Lárétt: 1) Dansar. 5) Fiskur. 7) EU 9) Slys. 11) Úrskurð. 13) Óhreinka. 14) Skraf. 16) Keyr. 17) Hopp. 19) Leiftur. Krossgáta Nr. 808 Lóðrétt: 1) Kosinna. 2) Féll. 3) Barði. 4) Heila skarann. 6) Kjafti. 8) Fugl. 10) Snert- ing. 12) Snarl. 15) Leikur. 18) Þröng. Ráðntng á gátu nr. 807: Lárétt: 1) Undrun. 5) Don. 7) Lá. 9) Gnýr. 11) Ina. 13) Asa. 14) Naga. 16) TS. 17) Tuðra. 19) Barðar. Lóðrétt: 1) Ullina. 2) DD. 3) Rog. 4) Unna. 6) Brasar 8) Ána. 10) Ýstra. 12) Agta. 15) Aur 18) ÐÐ. r-—-------------------——--------- KefBavík - Suðurnes í Skrifstofa Framsóknarfélaganna í Keflavik er að Austurgötu 26, J sími 1070. Opið frá kl. 10 til 22. ) Stuðningsfólk B-listans á Suðurncsjum! Vinsamlegast hafið sam- j band við skrifstofuna sem fyrst. -J Kjósendafundur í Lýtingsstaðahreppi Framsóknarflokkurinn boðar til almenns kjósendafundar að Steinsstaðaskóla í Lýtingsstaðahreppi, föstudaginn 21. þessa mán- aðar, kl. 2 síðdegis. Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Norð- urlandskjördæmi vestra mæta á fundinum. KÓPAVOGUR Kosningaskrifstofa B-listans er að Neðstutröð 4, sími 41590. Skrif stofan er opin frá kl. 13,30—22,00. Allt stuðningsfólk B-listans, búsett í Kópavogi, er > :nsamlegast beðið að hafa samband við skrifstofuna við fyrsta tækifæri. —-------——--------------------- BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÚLfiSTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR Látið stilla i tima. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 KONI STILLANLEGIR HÖGGDEYFAR sem hægt er að gera við, ef þeir bila. — Nýkomnir KONI höggdeyfar í flesta bíla. Útvegum KONI höggdeyfa í alla bíla. KONl höggdeyfar eru í sér gæðaflokki og end- ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfarnir, sem seldir eru á íslandi með ábyv'gð og hafa tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. KONI höggdeyfar endast, endast og endast. S M Y R I L L - Ármúla 7 - Símar 84450.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.