Tíminn - 20.05.1971, Side 10

Tíminn - 20.05.1971, Side 10
!0 TÍMINN FIMMTUDAGUR 20. maí 1971 HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR Kappreiðar félagsins verða haldnar annan hvítasunnn- dag á skeiðvelli félagsins, Víðivöllum. Keppt verður á skeiði 250 m., folahlaup, 250 m. stökk, lengri hlaup 400 m. og 800 m., brokk 1500 m. — Þá verður góðhestakeppni, alhliða gæðingar A-flokkur, klárhestar með tölti B-flokk- ur. — Æfing og lokaskráning verður sunnudag- inn 23. maí kl. 17—20 á skeiðvelli félagsins. Stjórnin. YFIRVINNUBANN Vegna hins alvarlega ástands, sem hefur verið að skapast í lengd vinnutíma verzlunarfólks, hefur stjóm Verzlunarmannafélags Reykjavíkur ákveð- ið, samkvæmt samþykkt félagsfundar þann 29. apríl s.l., að banna alla yfirvinnu í þeim almennu verzlunum, sem hafa opið lengur en heimilt er samkvæmt 7. gr. kjarasamnings V.R., við vinnu- veitendur, þ.e. til kl. 18,00 mánudag til fimmtu- dags, kl. 19,00 á föstudögum og kl. 12,00 á laug- ardögum. Samkvæmt því er öllu afgreiðslufólki í hlutað- eigandi verzlunum óheimilt að vinna við afgreiðslu eftir ofangreindan tíma. Frá Verzlunarskóla íslands: Auglýsing um inntöku- próf inn í 3. bekk Inntökupróf inn 1 3. bekk Verzlunarskóla íslands fer fram dagana 1.-—4. júní n.k. Röð prófa er sem hér segir: 1. júní kl. 9 íslenzka, kl. 2 danska 2. júní kl. 9 enska, kl. 2 stærðfræði. 3. júní kl. 9 þýzka, kl. 2 bókfærsla. 4. júní kl. 9 landafræði, kl. 2 vélritun. Skólastjóri. FRÁ KÖ'PAVOGSSKÖLA AFMÆLISSÝNING Sýning á verkum nemenda og kennslutækjum, verður í Kópavogsskóla fimmtudaginn 20. maí, uppstigningardag. Skólahljómsveit Kópavogs leikur kl. 3. Sýningin verður opin frá kl. 1 til kl. 5 e.h. Skólastjóri. SVEIT 17 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Er vanur. Sími 50877. Bændur 14 ára drengur óskar eftir sveitaplássi í sumar. Er vanur í sveit. Upplýsingar í síma 21962. TIL SÖLU Mercedes Benz vörubíll, árgerð 1961. Er á fjórum nýjum snjódekkjum og ný- sprautaður. Gunnar Gústafsson, Brimnesi. Sími 61374. Gcbjón StyrkArsson HJfSTASÍTTAtLÖCMAOUt AUSTUKSTKJM < s/ni iun Botnmál Mývatns Framhald af bls. 1. réttar kynni það að varða ómerk ingu, að dómararnir væru hver um sig á ýmsan hátt, vegna stöðu sinnar, viðriðnir málið, þannig að þeir yrðu ekki taldir algerlega hlutlausir. í slíkum tilfellum á dómurinn sjálfur að kveða upp úrskurð um hvort að ástæða sé tíl, að dómari víki úr sæti. Réttarhöldunum lauk með því, að dómurinn tók sér frest í þessu skyni. Vígbúnaður Framhald af bls. 7. þeim óskum sinna eigin þjóða, að endir verði bundinn á af- leiðingar kalda stríðsins og að undinn verði bráður bugur að því að koma á samvinnu og vináttu milli ríkja Evrópu. Ef þeir gleyma þessu munu þátt- takendurnir í fundinum aðeins staðfesta að alþjóðasamband þeirra haldi áfram að hlusta fremur á raddir þeirra, sem marka stefnu Nato, en raddir fjöldans. (APN) SKÓLARITVÉLIN NYTSAMASTA FERMINGARGJÖFIN ÚTSÖLUSTAÐIR: Akureyri: Bókval Akranesi: Bókav. Andrésar Nielssonar Keflavík: Stapafell ísafirði: Bókav. Jónasar Tómassonar Neskaupstað: Elías Kristjánson. (•/> % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ^ + :~x + ^ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 - PÓSTHDLF 377 RAUÐI KROSS ÍSLANDS REYKJAVÍKURDEILD Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross ís- lands verður haldinn fimmtudaginn 27. maí kl. 20,30 í hliðarsal að Hótel Sögu. Auk vernulegra aðalfundarstarfa verður kvik- myndin Karathimo sýnd. Félagar fjölmenpið. Stjórnin. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Brautarland, V-Hún., er til sölu frá næstu fardögum, ábúð kemur einnig til greina. Upplýsingar veita Benedikt Steindórsson 1 sírna 33123 og Ingólfur Steindórsson í síma 93-2202. BÓKHALD Get tekið að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki eða einstaklinga í heimavinnu. Mjög sanngjarnt verð. Tilboð og upplýsingar sendist afgreiðslu Tímans, merkt: „Bókhald". 1 00-Zfr-G 60 ss-ss-e 3{IAÖ(3IA3H * LZ oinuíngjs 1 “W HfNiO * {SSgURiJ £>is JD&Joq goq PHIRil ttmfioA gfA —T ||

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.