Tíminn - 20.05.1971, Side 8

Tíminn - 20.05.1971, Side 8
TIMINN FIMMTUBAGUR 20. mai 1971 FERMINGAR Fermwsgar i Vestmannaeyjum á UfcjistigningaMbg 20. maí 1971. S5FÓEKUR: Aðalheiðnr Halldórsdóttk, Brekkngata 3 ffif Svavaxsdóttir, Hólag. 5 Anna Fri(5þjófsdóttir, Urðarv. 37 Amta Guðný Eiríksdóttir Strembugata 14 Anna Sigríður Þorsteinsdóttir Helgafellsbraut 18 Berglmd Steindórsdóttir, Skólavegi 26 Bjartey Sigurðardóttir Sólblið 19 Bryndís Böamason, Vestmímnabraut 22 Bryndis Torfadóttir, Suðurvegi 13 Edda Bergmannsdóttir Brekkugötu 7 Ingibjörg Sigríður Kolbeinsdóttir Urðarveg 17 a Svanbvit Ólafsdóttir, Stapa Þóra Gísladóttir, , Hásteinsvegi 36 DRENGIR kL 10 f. h. Angantýr Agnarsson, Bröttugötu 6 Amar Theodórsson, Nýjabæjarbraut 6 Ástþór Jónsson, Vestmannabraut 69 Baldvin Gústaf Baldvinsson Btogagötu 7 f Bernódus AlfreÖsson, Herjólfsgötu 8 Björn Kristján Svavarsson, Bakkastíg 8 Brynjar Sæmundsson, Boðaslóð 18 Fannberg Einar Stefánsson, Skólaveg 25 Friðrik Björgvinsson, Brimhólabraut 19 Georg Óskar Ólafsson, Hlugavegi 73 Gísli Ragnarsson Hásteinsvegi 36 Guðjón Egilsson, Ásavegi 24 Ferming kl. 2 e.h. 20. mai 1971. STÚLKUR: Elísabet Sigríður Jónsdóttir, Boðaslóð 22 Erla Kjartansdóttir, Birkihlíð 20 Fanney Þórhallsdóttir, Hásteinsvegi 60 Friðbjörg Helgadóttir, Fjólugötu 8 Guðbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir Kirkjubæjarbraut 2 Halla Arnardóttir Túngötu 15 I-Ielga Sigurðardóttir, Brimhó.labraut 33 Hlíf Hjörleifsdóttir, Bröttugötu 10 Ingibjörg Eyjólísdóttir Strembugötu 20 IðnfræðsluráS: Orðsending um rafsuðunámskeið og hæfnispróf Rafsuðunámskeið verða haldin á næstunni við Iðnskólana í Reykjavík og á Akureyri, til undir- búnings sveinsprófum í rafsuðu, sem verða hald- in þegar að námskeiðunum loknum. Rétt til þátt- töku eiga þeir, sem starfað hafa við rafsuðu með góðum vitnisburði í a.m.k. 5 ár, þar af að minnsta kosti 24 mánuði á síðustu 3 árum. Þeir sem standast próf þessi munu fá útgefin sveinsbréf í rafsuðu, auk' hæfnisvottorðs Rann- sóknarstofnunar iðnaðarins. Umsóknir um þátt- töku skal senda Iðnfræðsluráði, pósthólf 5113, Reykjavík, fyrir 1. júní 1971, ásamt vottorðum um starfsferil umsækjenda við rafsuðustörf. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Jóna Kristín Ágústsdóttir Austurvegi 22 DRENGIR: Guðmundur Gunnar Erlingsson, Bakkastíg 10 Guðmundur Jóhannsson, Faxastíg 49 Guðni Georgsson, Strembugötu 12 Guðni Hjörleifsson, Kirkjubæjarbraut 20 Gunnar Andersen, Bárugötu 16 b Gylfi Garðarsson, Illugagötu 10 Halldór Ingi Hallgrímsson, Heiðarvegi 56 Hannes Kristinn Óskarsson, Faxastíg 5 Hjalti Hávarðsson, Vestmannabraut 58 b Hörður Óskarsson, Skólavegi 27 Ingólfur Vignir Eggertsson, Faxastíg 12 Jónas Ragnar Gíslason, Gerðisbraut 1 Fermingar sunnudaginn 23. maí 1971 í Vestmannaeyjum. STÚLKUR kl. 10 f. h. Dagný Reynisdóttir, Birkihlíð 7 Jóna B.jörgvinsdóttir, Vestmannabraut 58 a. Jónína Hjördís Gunnarsdóttir, Urðarvegi 9 Kristbjörg Traustadóttir, Kirkjuvegi 65 Kristín Kjartansdóttir, Bárugata 14 b Kristin Auður Lárusdóttir, Brimhólabraut 29 Kristin Sigurgeirsdóttir, Boðaslóð 19 Lára Huld Grétarsdóttir, Bröttugötu 7 Laufey Ásgeirsdóttir, Hásteinsvegi 62 Lilja Huld Sigurðardóttir Hólagötu 42 Ósk Jóhanna Sigurjónsdóttir Höfðaveg 13 DRENGIR kl. 10 f.h. Ástþór Jónsson, Vestmannabraut 69 Ástþór Rafn Pálsson, Hólagötu 16 Hlöðver Sigurg. Guðnason, Búastaðabraut 1 Jóhann Þórir Alfreðsson, Gerði Jón Haukur Daníelsson, Höfðavegi 1 Karl Birkir Þórðarson, Brimhólum Oddur Björgvin Júlíusson, Brekastíg 7 b. Ólafur Birgir Bjarnason, Vestmannabraut 62 Ólafur Hjálmarsson, Grænuhlið 2 Ólafur Karel Kjartansson, Vesturvegi 22 Ólafur Kristinn Pálmason, Heiðarvegi 42 Ólafur Þórarinsson, Iltogag. 29 Óli Rúnar Ástþórsson, Ásavegi 16 Páll Heimir Einarsson, Fjólugötu 13 Pétur Steingrímsson, Faxastíg 39 Ragnar Hallbergsson, Steinsstöðum Rúnar Ásbergsson, Túngötu 25 Rúnar Bogason, Hásteinsvegi 24 Ferming kl. 2 e.h. 23. maí 1971. STÚLKUR: Halla Svavarsdóttir, Sóleyjargötu 10 Guðrún Óskarsdóttir, Boðaslóð 27 Nikólína Theodóra Snorrad. Vestmannabraut 71 Ólöf Erla Ólafsdóttir, Hólagötu 9 Ósk Þórðardóttit, Bakkastig 16 Sigríður Einarsdóttir, Illugagata 12 Steinunn Sveinsdóttir, Höfðavegi 32 Unnur Runólfsdóttir, Höfðavegi 17 Valgerður Steindórsdóttir Briem Túngötu 20 Þórunn Lind Elíasdóttir, Landagata 12 Þórnnn Ragnarsdóttir, Bakkastíg 4, ÐRENGIR: Magnús Kristleifur Kristteifsson Illugagötu 14 Sigurlás Þorleifsson, Hólagötu 41 Sigmar Gíslason, Faxastíg 47 Sigurður Ámi Sigurbergsson, Sóleyjargötu 6 Sigurður Karl Sveinsson, Túngötu 16 Steinar Birgisson, Kirkjubæjarbraut 12 Svavar Guðnason, Heiðarvegi 27 Sveinn Sigurður Sveinsson Víðisvégi 7 c Tryggvi Sigurðsson, Vestmannabraut 72 Valdimar Guðnason, Bakkastig 5 Valgeir öm Garðarsson, Vestmannabraut 56 a Valur Smári Geirsson, Hilmisgata 5 Viðar Guðmundsson, Lyngbergi Þröstur Bjarnhéðinsson, Skólavegi 7 Til hægri á myndinni er frystihúsið Jökull, en í byggingunni til vinstri er ný|a frystrhúsið HEIMSÓKN TIL RAUFARHAFNAR Framhald af ástandið andi? bis. 6 farið heldur batn- IGNIS BÝÐUR ÚRVAL OG & NYJUNGAR ■jk 12 stærðir við allra hæfi, auk þess ílestar fáanlegar i viðarlit. ★ Rakagjafi er tryggir. lauga geymslu viðkvæmra matvæla. Sjálfvirk afhriming ér vinnur umhugsunarlaust ÍC Djúpfrystir, sérbyggður, er gefur ■+• 18° 25° frost. ýý Ytra byrði úr harðplasti, er ékki gulnar með aldrinum. ic Fullkomin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar. ic Kæliskáparnir með stilhreinum og fallegum línum ýr (IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum i Evrópu. ic Varahluta- og viðgerðaþjónusta. A RAFIÐJAN SIMI: 19294 RAFT0RG SÍMI: 26660 — Jú, það lagaðist mikið í fyrra, en samt eru margir sem fara burtu í atvinnuleit, og einkum vantar atvinnu fyrir yngra fólkið. Margir fara á ver- tíð, bæði suður á Austfirði og suður á land, en koma svo aftur á vorin, en maður veit bara ekki hve lengi fólk endist til að sækja atvinnu út fyrir pláss- ið. — Hreinn, þú sérð um rekst ur félagsheimilisins. Hvað er helzta starfsemin sem þar fer fram? — Við erum með bíó þrisvar í viku. Þá er hér starfandi leikfélag, og bridgefélag sem nolar húsið. Dansleikir eru haldnir hér af og til, og svo er ýmislegt fleira sem fer þar fram. Frystihúsin eru orðin tvö Það hljómar kannski dálítið undárlega í eyrum margra, að heyra að nú séu frystihúsin á .Raufarhöfn orðin tvö. og þar með farið að bítast um það litla hrácfni sem á land kenv ur, en hetta er nú samt stað- reynd, að litlu frystihúsi hefur verið komið á stofn í húsnæði söltunalstöðvarinnar Oðins. / Frystihúsið Jökull er eftir sem áður aðalfrystihúsið á staðnum, og sá hlekkur í at- vinnulífinu á Raufarhöfn, sem helzt þarf að efla. Verkstjóri í húsinu er Guðni Lúðvíksson, og hitti fréttamaður Tímans hann að máli í vinnusalnum. — Hvað vinna margir hjá þér, Guðni? — Hér vinna svona 50—60 manns á vetrum, en fjölgar töluvert á sumrin, þegar mest berst að. og fer fjöldi þess fólks sem hér vinnur þá oft upp í 100. — Hvað var framleiðslan mikil á s.l. ári? — Við framleiddum eltthvað 36—37 þúsund kassa í allt hér í húsinu, en alls fengum við .1 vinnslu um 2.200 tonn, og skiptist það nokkuð til helm- inga, sem togbáturinn Jökull kom með, og það sem smærri bátarnir lögðu hér upp. — Það eru mest húsmæður sem vinna hér, sýnist mér? — Já. það eru mest hús- nn ður. Við gerðum breytinger á vinnslusalnum í vetor, og geta nú helmingi fleiri konur unnið við snyrtingu. Vinnuað- staða er orðin nokkuð góð þess vegna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.