Fréttablaðið - 21.10.2002, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 21.10.2002, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 21. október 2002 Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100inDubl 42.120kr. 25. október - 3 nætur Sta›grei›sluver› frá á mann í tvíb‡li á hótel Ormond Quay 37.995kr. 6. desember - 2 nætur Sta›grei›sluver› frá á mann í tvíb‡li á hótel Paramount Innifalilð: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. Komdu me› WINTER Winter ræðir við Lee Bowyer, leikmann Leeds. Hann vill stöðva sem fyrst kynþátta- hatur í fótboltanum. Jeff Winter, dómari: Vill stöðva kynþátta- hatur FÓTBOLTI Jeff Winter, dómari í ensku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu, segir að binda verði endi á það kynþáttahatur sem fyrir- finnst í íþróttinni. Emile Heskey og Ashley Cole, hinir þeldökku leikmenn enska landsliðsins, urðu fyrir miklu aðkasti í leik liðsins gegn Slóvakíu sl. miðviku- dag. „Ég veit að fólk er að reyna að draga úr því sem gerðist í Slóvakíu með því að segja að um minnihluta hafi verið að ræða. Það leit samt ekki þannig út í sjónvarpinu og í útvarpinu,“ sagði Winter í viðtali á BBC. „Það eru mörg lið frá Englandi sem spila í Evrópu og þess vegna verður að stöðva þetta. Apahróp- in og öll hin hrópin eru ekki fynd- in, þau eru sjúkleg.“  Norska úrvalsdeildin í knattspyrnu kvenna: Katrín varð meistari KNATTSPYRNA Katrín Jónsdóttir lands- liðskona í knattspyrnu varð í gær Noregsmeistari með liði sínu Kol- botn. Þar með eiga Íslendingar fulltrúa í meistaraliðum karla og kvennaliða Norsku úrvalsdeildarinnar en Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörð- ur fagnaði titli með Rosenborg í gær. Lið Katrínar Jónsdóttur gjörsigr- aði Strömmen, 6:0, í næst síðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta er fyrsti meistaratitill Kolbotn en liðið hefur fimm stiga forskot fyrir lokaumferð deildarinnar um næstu helgi.  HANDBOLTI Lið Leikir U J T Mörk Stig 1. Valur 7 6 1 0 197:143 13 2. KA 7 5 1 1 198:187 11 3. Haukar 7 5 0 2 212:168 10 4. Þór A. 7 5 0 2 205:171 10 5. ÍR 7 5 0 2 211:192 10 6. HK 7 4 0 3 200:193 8 7. FH 7 4 0 3 187:180 8 8. Fram 7 3 1 3 177:186 7 9. Stjarnan 7 3 0 4 180:195 6 10. Gr/KR 7 2 1 416 2:161 5 11. Afture. 7 2 0 5 148:175 4 12. Víkingur7 1 1 5 186:213 3 13. ÍBV 7 1 1 5 160:207 3 14. Selfoss 7 0 0 7 164:216 0

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.