Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 1(». desember 11)72 Árelíus Níelsson: Kristniboð — íslenzkt kristniboð L ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 Kjötiðnaðarmenn Mötuneyti - Kjötverzlanir Hjá okkur láið þift kjötnet og rör fyrir útbeinaft kjöt og rúllupylsur. Sparift vinnu og tima. Sendum gegn póstkröl'u hvert á land sem er. Sigurfiur Hannesson & CO. hf. Arinúla 5, II. hæft, simi S551H. ,,Jafnvel krakkarnir, sem vanþakka allt i skólunum og heimta sifellt meira og meira meft óstöftvandi frekju af foreldr- um og kennurum, hlytu aft læra á einni viku aft lofsyngja fyrir aft vera fædd i kristnu landi, ef þau væru, þótt ekki væri nema eina viku suftur i Konsó, efta i ein- hverju hiiftstæftu svonefndu þró- unarlandi. þar sem kristin áhrif eru næstum engin.” Kitthvaft þessu likt varft okkur i huga, sem á námskeifti B.K.S. i Safnaftarheim ili Langholts- prestakalls horfftum á myndirnar og hlustuftum á frásögn Gisla Arnkelssonar kristnibofta um daginn. Annars er eftlilegt, að börnum og fólki allsnægtanna nú á tslandi hætti vift aft spyrja likt og heimska frúin forftum, sem sagt var frá hungursneyft i Indlandi: ,,HvÍ elur ekki fólkift heldur brauft og smjör en deyja úr hungri”? Skorturinn var henni svo fram- andi, aft hún hélt aft brauft og smjör væri þó hift minnsta, sem nokkrum gæti veitzt. ,,Af hverju var ekki l'arift fyrr meft barnift á slysastoluna ”? spurfti eitt barnanna siftar, sem horffti á mynd af litlum dreng, sem ekki kom lil læknis og hjúkrunarkonu fyrr en litift slöngubit haffti gert annan fót hans aft einu svöftusári, húftlausan lrá ókkla upp á mitt læri. Svarift var: Af þvi aft enginn læknir, nema einn, og enginn spitali, nema einn og engin CANI)Y C 184 INOX er vönduð vél. Þvottahólfið úr ryðfriu stáli, tvær liurðir, tveir arinar og hún rúmar leirtau, potta og pönnur eftir allt að 8 inanna borðhald. KN AF HVERJU TVÆR HURÐIR OG TVEIR ARMAR? Hurðirnar eru tvær til að spara pláss, ein hurð myndi loka gangvegi í venjulegu eldhúsi. Armarnir eru tveir vegna þess að sá efri hleypir vatni á af minna krafti en sá neðri — sá efri þvær allt finna leirtau, en sá neðri haniast á pottum og pönnum. Tæknilegar upplýsingar: Ilæð: 85 sm, breidd60sm ogdýptGO sm. VERDID EIl KR. 88.500.00. AFBORGUNARSKILMÁLAR PFAFF Skólavörðustfg 1-3—Sími 13725 hjúkrunarkona, nema ein, og varla nokkrir vegir og varla nokkur bifreift var til á eins stóru svæfti og þriftji hluti islands. Og þessi eini læknir og þessi eina hjúkrunarkona og þessi eini spitali var eftir allt saman afrek nokkurra fslendinga sem höfðu starfað þarna i 18 ár, minnir mig. Og þeir höfftu fengift nokkra aura efta krónur sendar heiman frá ts- landi og fyrir það var byggt dálitift sjúkrahús og nokkuft stórt skólahús. En ekki hefur verift hægt enn aft byggja reglulega kirkju. Hún er bara i skólanum, skilst mér. Og þetta fólk, örfáar manneskjur, hafa kennt tugum þúsunda aft lesa á þessum árum, læknaft og liknaft tugum þúsunda, meft frumstæftum tækjum og i fá- tæklegum húsakynnum á okkar mælikvarfta meft heimtufrekjuna heima á íslandi. Og þetta gerist, af þvi að þetta fólk helgar Kristi krafta sina i kærleika og fórnarlund. Það er kristift fólk frá íslandi, sem vinnur þarna kraftaverk i auðninni, eins og þegar brauðin og fiskarnir var blessaft handa fólkinu forftum og urftu þúsundum til fæðu. Og nú eru þarna bráðum þrjár þúsundir kristinna manna og kvenna, sem halda verkinu áfram undir forustu og leiftsögn islenzku kristniboftanna, læknanna og hjúkrunarkonunnar. Og þaft, sem bezt er, allt virftist vera að breytast i betra horf. NU er óftum verift aft byggja brýr og vegi, fá bifreiftarog vagna, læra meira og meira af kristna fólkinu. Nú er farið aft leita skynsam- legra læknisráfta i staft þess aft særa, brenna og svifta sár sjúklinga enn þá meira aft fyrir- sögn töframanna og trúfta. Nú eru aft opnast augu stjórnenda landsins fyrir námi og skóla- starfi, bættum reglum til að lifa eftir, réttindum, sem kölluft eru mannréttindi handa öllum jafnt. Og svona mætti lengi telja. Segja má um þetta land, þetta fólk: ,,Þeir, sem sitja i nátt- myrkranna landi sjá mikift ljós.” Og þaft er ljós nýrrar vonar um hjálp og likn i kvöld og neyft, nýtt lif og nýjan rétt til aft lifa og gleftjast. Þaft er andi Jesú Krists, trúarinnar á sigurmátt kær- leikans sem er aft ná tökum i þessu landi. Og á sama tima vilja krakkarnir i skólunum i Reykja- vik setja ljosift út i horn, afnema kristinn dóm og taka upp ásatrú eða einhverja vitleysu, sem þau ekki kunna að nefna. Dáfalleg speki þaft. En gætum vift kennske gert eitthvaft til aft efla þessa hjálpar- starfsemi, bæta vift skólann og stækka spitalann handa þessum allslausu börnum þarna suftur frá. Fæst okkar mundu fara þangaft til starfa. En mér er sagt, aft einn hundraftkall geti gert þar hundraft sinnum meira en hér. Og hann er hægt aft senda, ef þú átt einhvern afgangs öllu, sem þú þarft aft kaupa. Sendu hann i dag. Þú gleymir honum á morgun. Og biddu Guft aft blessa þetta starf til að likna og lækna. \ Félagsbúningar Félagsmerki, veifur og fánar íslenzku og ensku félaganna Myndir af öllum þekktustu brezku knattspyrnumönnunum og félögunum * Póstsendum Sportval ! Hlemmtorgi — Simi 14390

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.