Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 24

Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 24
GV-Bæ í Trékyllisvik t iiartnær mánuð hafa engar póstsamgöngur veriö við Árnes- hrepp vegna óhagstæöra veður- skilyrða Nú eru horl'ur á að úr rætist. Ráðgert er að Hekla komi til Hólmavikur og safni saman pósti, sem þar heíur safnazt saman og skili al' sór á Norður- firði, en Árneshreppingar muni fara á báti til móts við hana. Siðast fengu þeir póst 23. nóv. og siðasta póstferð frá Árneshreppi var ltínóv. Hefur þessi einangrun verið mjög bagaleg, m.a. hefur legið á Hólmavik ljósavél, sem átti að fara i Barnaskólann að h'innbogastöðum Hefur skólinn verið ljóslaus um skeið og orðið að notast við lampaljós. Með Heklu er væntanlegur tæknimaður frá sjónvarpinu og er erindi hans að setja upp nýjan sendi við Krossanes, en þar er heimilisrafstöð, sem getur full- nægt rafmagnsþörf sendisins. Munu þvi fleiri bæir i sveitinni geta notið sjónvarps um jólin en áöur, en þó verða bæirnir að Reykjarfirði, Djúpuvik og Munaðarnesi áfram sjónvarps- lausir. Tvær Bandarískur organleikari á jólatónleikum SB—Reykjavik A jólatónleikum i Hafnar- fjarðarkirkju i kvöld leikur Tiiomas L. Mowbray, organ- leikari frá Wilmington i Delaware i Bandarikjunum. Hann mun leika tónlist eftir Bach, Vierne, Boyce, Brahms og fleiri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Mowbray hefur haldið tónleika viða i Bandarikjunum og hlotið afburða góða dóma. Tónleikarnir i Hafnarfjarðarkirkju eru fyrstu tónleikar Mowbray utan heima- lands sins. kindur drápust ÞÓ—Reykjavik Bifreiðastjóri, sem var á leið til Reykjavikur i gærmorgun, varö fyrir þvi óhappi að aka á tvær kindur rétt hjá bænum Lónakoti, fyrir sunnan gjaldskýlið i Straumsvik. Óhappið vildi til i ljósa- skiptunum i gærmorgun, og tók maðurinn ekkert eftir kindunum fyrr en þær hlupu allt i einu fyrir bilinn,en það var um seinan að nema staðar, og lentu kindurnar á bilnum framanverðu. Báðar kindurnar drápust við áreksturinn og bilinn skemmdist mikið. Blaðburðarfólk SKÍÐA- skór SKÍÐA- stafir Aldrei ..... A Póstsendum Sambandið kaupir nýtt skip KIp-Reykjavik. Skipadeild SÍS hefur ákvcðið að festa kaup U skipi i stað M.S. Disalells, sem selt var til Belgiu i septem- hcrs.l.Skip þctta er smiðað i Árlius i Danmörku árið 10(17 og heitir Lcne Nilsen. Skipið er sem opið skjólþilfarsskip 1220 tonn að stærð, en 2200 sem lokað. Lestarrými er 100.000 teningsfet og aðalvél af gerðinni MÁK-1400 hestöfl. I>að er i eigu dansks fyrir- lækis og er i lcigufluningum i Áfriku um þessar mundir. Úr þeim Hiilningum verður það laust eftir áramót og verður væntanlegt hingað til lands i lehrúar eða marz. Velti bílnum ÞÓ—Reykjavik Á tiunda timanum i gærmorgun valt bifreið á Sandskeiði milli Kúageröis og Voga. Okumaöurinn, sem var einn i bilnum meiddist eitthvað, og var hann fluttur á Slysavarðstofuna. Billinn.sem var ai'Moskvits gerð skemmdist mjög mikið. Að sögn lögreglunnar i Hafnar- firði var grunur um, að öku- maðurinn hali verið eitthvað „ryðgaður” i kollinum, og þess vegna var tekin af honum blóö- prufa um leið og litiö var á meiðslin. „Svikin vara á fulluverði” - segja Grundfirðingar um rafmagnið Erl-—Reykjavik Árni Emilsson, sveitarstjóri i Grundarfirði hringdi til okkar i gær varðandi fréttir, sem birzt hafa i blaðinu að undanförnu um rafmagnsmál i Grundarfirði. Árni sagðist itreka það, sem Grundfirðingar hafa áður látið i Ijós, að þar rikti alveg ófært ástand i þessum málum. Sveitar- stjórn Eyrarhrepps hefur gert samþykkl, sem beint er til Rafmagnsveitna Rikisins, og fel- ur i sér tvær meginkröfur. I l'yrsla lagi að Rarik ráði starfs- mann i Grundarfirði, sem haft gæti eftirlit með mannvirkjum og anna/.l viðgerðir, og i öðru lagi að þar verði reist disilstöð til orku- Iramleiðslu. Bilanir hala verið tiðar að und- anliirnu, eins og fram hefur kom- ið, og sagði Árni.að menn væru orðnir langþreyttir á þvi, Það v;eri i sjáll'u sér ekki talandi um þrjú eða l'jögur skipti, en þegar það væri tvisvar á dag, eins og hefði verið l.d. á limmtudag, væri mönnum nóg boðið. Þær bil- anir, sem þá ollu truflununum urðu úti á Hcllissandi. Þá hefur það og komið lyrir, að tekið hali allt upp i þrjá tima að koma á raf- magni altur, eftir að öryggi hefur farið, að sögn Árna, og sannar það bezt nauðsynina fyrir þvi að maður sé ráðinn á staðnum. - Disilstöð h6r er eina lausnin fyrir okkur að svo stöddu, sagði Árni enn Iremur. H6r liggja dýr læki undir skemmdum af þessum orsökum, og þrjú frystihús eru á staðnum, og ætti það að segja sina sögu um þau verðmæti, sem i L0KSINS SflMGÖNGUR VIÐ ÁRNESHREPP húfi eru. Eram hala komið ,,úr- bótatillögur” frá starfsmanni Rarik, þar sem hann mælir með byggingu disilstöðvar inni i Stykkishólmi til að leysa m.a. rafmagnsmálavanda Grundfirð- inga. Okkar vegna mætti þessi stöð eins vera norður á Húsavik, það sem við biðjum um er stöð á staðnum sjálfum, til að þurfa ekki að missa rafmagnið vegna linu- bilana út um sveitir. Að sjálfsögðu hörmum við þau skemmdarverk sem hér hafa þri vegis verið framin, sagði Árni, en þó að rafmagnið hafi farið þeirra vegna um nokkurn tima, er það aðeins brol af þeim tima, sem hér hafa orðið truflanir. Okkur finnst, að rafmagnsveiturnar séu að reyna að skjóta sér undan ábyrgð og beina athyglinni frá sér með þvi að láta þetta svo mjög koma Iram. Á bak við skemmdirnar slendur varla fjöldi manns, og þær eru dómsmál l'yrir sig, enda hafa yfirheyrslur staðið hjá sýslumanni. Tvivegis hafa orðið skemmdir á jarðstrengjum, en þaö viljum við telja eins mikla sök rafmagns- veitnanna og okkar, þvi að i annað skiptið lá strengurinn þrem metrum frá þvi,sem hann átti að gera, en i hitt skiptið að- eins á 65 cm dýpi og enginn borði yfir, sem teljast verður óeðlilegt. Þetta má sjá i lögregluskýrslum, bætti Árni við. — Það hefur einnig komið sér mjög bagalega, hve lág spennan hefur verið.en ég lét mæla hana daglega um daginn, og þá var hún oftast 200-206 volt og komst niður i 170 á einu húsi. Þetta hefur þó batnað töluvert að undanförnu og eiga blaðaskrif þar sinn þátt. — Við teljum að á meðan spennan er svona miklu lægri en hún á að vera, séu rafmagnsveit- urnar að selja okkur svikna vöru á fullu verði, og við slikt verður ekki unað, sagði Árni að lokum. Sunnudagur 10. desember 1972 Birgir ísl. í „Beinu línunni” I útvarpsþættinum „Bein lina” miðvikudaginn 13. desember svarar Birgir Isleifur Gunnars- son, borgahstjóri, spurningum hlustenda. Má i þvi sambandi minna á, að frumvarp að fjár- hagsáætlun Reykjavikurborgar fyrir árið 1973 var til fyrri um- ræðu i borgarstjórn Reykjavikur i gær, fimmtudag. Tekið verður á móti spurningum hlustenda á mánudag 11. desember, milli klukkan 16 og 19 i sima 20855. Meðan á þættinum stendur, en hann er i beinni útsendingu, er hringt til hlustenda, sem óskað hafa eftir að bera fram spurningar. •oooooooooooooooooooooooo• SKIÐA- jakkar SKIÐ A- buxur SKIÐA- hanzkar SKIÐA- gleraugu Blaðaburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Laufásvegur, Sól- eyjargata, Laugavegur, Hverfisgata, Stórholt, Meðalholt. meira úrval Sportval i...... Hlemmtorgi — Simi 14390 OOOOOOOOOOO0OOOOOOOOOOO®'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.