Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 10. desember 1072 ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU í TÍMANUMI Kaffiskeið: Gyllt eða silfr- uð, verð kr. 495.00. Desertskeið: Gyllt eða silfruð, verð kr. 595.00. Hringið i síma 2-49-10 og pantið skeið i póstkröfu. Jón og Oskar Laugavegi 70 Sími 2-49-10 HÚSbyggjendur Verk hf. getur nú boðið steinsteyptar út- veggjaeiningar fyrir einbýlishús, bíl- skúra og verksmiðjur fyrir mjög hag- stætt verð. Veggjaeiningarnar eru léttar, aðeins230 kg, og svo auðveldar i uppsetningu, að 2—3 menn reisa einbýlishúsá fáum dög- um, án krana á hvaða árstíma sem er. Styttir bið eftir lánum og minnkar bygg- ingavexti. Flutningskostnaður er það lítill, að hagkvæmt er að flytja eining- arnar um allt land, hvort heldur á sjó eða landi. Vegna fjöldaframleiðslu í nýrri verk- smiðju hefur tekizt að halda verðinu innan 70% af verði sambærilegs steypts veggjar. Auk þess má spara hinn gífur- lega stofnkostnað á mótatimbri. Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu fyrir- tækisins að Laugavegi 120. VERK HF Laugavegi 120 — Simi 25-600 Iðnaður Framhald af 13. siðu. Iðnlánasjóður aftur á móti hefur ekki getað fullnægt þeim lána- beiðnum er til hans hafa komið, enda hefur lent á honum að lána til hins fjölþætta þjónustuiðnaðar um allt land, sem hefur vaxið gifurlega á siðustu árum,svo sem allskonar verkstæðisiðja og við- gerðaþjónusta. Segja má þó, að Iðnlánasjóði vanti aðeins herzlu- muninn til að sinna öllum um- sóknum. Um reksturslánin er það aftur á móti aö segja, að aukinn reksturskostnaður og lélegri af- koma kalla óhjákvæmilega á aukið lánsfé i reksturinn. Uað er þvi brýn nauðsyn,að iðnaðurinn geti haft aðgang að nauðsynlegu rekstrarfé/Svo hann i fyrsta lagi verði ekki undir i samkeppni við erlend fyrirtæki af þeim sökum og í öðru lagi.að rekstrar i'jár- skortur leiði ekki til óhagkvæmni og stöönunar i framleiðslu og framleiðni. Vonir standa til, að nokkur bót verði hér á ráðin við það, að Seðlabankinn tekur nú upp afurðalán til iðnaðarins i samræmi við lög sem samþykkt voru á s.iðasla þingi og rikis- stjórnin beitti sér fyrir . Nú hafa veriðsamþykktarreglur um fram- kvæmd þessara lánveitinga, og munu um þessar mundir liggja fyrir til úrvinnslu fyrstu lána- beiðnirnar. Að visu eru þessar reglur allþröngar.en vonir standa til,að þær verði rýmkaðar.þegar reynsia fæst af þessu nýja lánakerfi i iðnaði i Iramkvæmd. Jafnrétti við aðra atvinnuvegi viðurkennt í fyrsta skipti — Má ekki segja.að með þessu sé löggjal'inn og framkvæmdavaldið i fyrsta skipti að viðurkenna i verki jafnrétti iðnaðarins við aðra atvinnuvegi landsmanna, sem verið hefur áratuga baráttu- mál iðnrekenda? — Jú, það er rétt.og var sannar- lega kominn timi lil að mikilvægi iðnaðarins i islenzkum þjóðar- búskap yrði viðurkennl i verki. Þjónustustofnun iðnaðarins — Hvað er þá helzt á döfinni annað hjá ykkur,Gunnar? — Uað, sem við höl'um áhuga á núna.erað i framhaldi al' þeim at- hugunum, sem gerðar hafa verið á ýmsum iðngreinum, og einnig með hliðsjón af þeirri Iðn- þróunaráætlun, sem nú er unnið að af sérfræðingum Sameinuðu þjóðanna, er að sem fyrst verði komið upp þjónustustofnun fvrir iðnaöinn, þar sem að sam- rSffid væri þjónusta við iðnaðinn á sviði rannsókna, tækni, leið- beininga og hagræðingarstarfs — auk almennrar fræðslustarfssemi á sviði iðnaðar. Á ég þar við stofnanir á borð við Teknologisk- Institut, sem gefið hafa mjög góða raun á Norðurlöndum, einkum á sviði smærri iðnaðar- fyrirtækja, eins og flest okkar iðn aðarfyrirtæki eru. I þvisambandi er rétt að geta þess, að þótt út- flutningsmiðstöð iðnaðarins yrði ekki beinn aðili að þessari stofnun er að sjálfsögðu mikil vægþað milli þeirra sé náið sam- band og samráö. — Ilvað hefur verið gert i þessu máli? — Siðasta ársþing iðnrekenda gerði ályktun i þessu máli og hefur undanfarið verið starfandi nefnd til þess að kanna það, en hún var skipuð af iðnaðarráð- herra. Væntum við þess.að hún muni skila áliti innan tiðar. EBE-samningurinn Iðnrekeridur hafa bundið tals- verðar vonir við viðskiptasamn- inginn, sem gerður var við EBE. Nú getur svo larið, að hann verði ekki staðfestur. — Já, iðnrekendur komu saman lil fundarsl. fimmludag og gerðu einmitt ályktun i þessu máli. Við teljum, að samningurinn við EBE sé mjög hagstæður tslend- ingum, el frá er skilinn lyrirvar- inn, sem settur var um fiskveiði- mál. Mér er vel kunnugt um það, að Norðmenn mundu nú telja sig ná mjög góðum árangri, ef þeir na'ðu hliðstæðum samningi við EBE. i ályktun félagsfundar iðn- rekenda er lögð á það áherzla, að Alþingi fullgildi nú strax þennan samning og eftirláti sljórn El'na- hagsbandalagsins þann vanda,að taka ákvörðun um, hvort beita skuli islendinga þvingunarað gerðum vegna óviðkomandi máls. IOg álit, að það sé nauðsynlegt l'yrir okkur, ef við ætlum að halda áfram að byggja upp iðnað á islandi, að hafa aðgang að stórum mörkuðum. Til þess að iðnaðurinn nái verulega að njóta sin, þarf I'jöldaframleiðsla að koma til og heimamarkaðurinn á islandi er allt of litill til þess að skapa þau skilyrði. —TK Jólasveinn- inn og krakkarnir Timamyndir: Ilóbert. .lólasveinarnir eru aft draga sig til bvggóa. Undani'arnar helgar bel'ur einn þeirra setió i glugga Itammagerðarinnar og luioðað leir, og ekki er að sökum að spyrja: Krakkarnir bópast að, enda leikurinn til þess gerður. bankinn <‘r liakhjarl BLÍNAÐA RBANKIN N Jólaskeiðin 1972 komin Auglýsið í Tímanum j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.