Tíminn - 16.12.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 16.12.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Laugardagur 1(i. deseniber 1972 er laugardagurinn 16. desember 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simf 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitálanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heiisu- verndarstöðinni, þar sem Slysavárðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. . 5.-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagsváktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur cfg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl.’ 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.,2-4.^, ( Afgreiðslutimi lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Iteykjavik vikuna, 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Kirkjan Arbæjarprestakall. Æskulýðsguðsþjónusta i Árbæjarkirkju, sunnudag kl. 8.30 siðdegis. Ungt fólk aðstoðar. Barnaguðsþjónusta fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Laugarneskirkja. Jólasöngvar fyrir börn og fullorðna kl. 2. Barnakór úr Laugarnesskólanum undir stjórn frú Guðfinnu Dóru ólafsdóttur. Jólasaga. Almennur söngur. Sóknar- prestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum við Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. Grensásprestakall. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Barnakór Hvassa- leitisskóla syngur. Séra Jónas Gislason. Asprcstakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa og altarisganga i Laugarnes- kirkju kl. 5. Séra Grimur Grimsson. Ilallgrimskirkja. Fjölskyldu- messa kl. 11. Jólaguðspjallið flutt með sýnilegum leikbrúð- um. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 4, ensk jóla- euðsbiónusta. Dr. Jakob Jóns- son prédikar. Sendiherrar Breta og Bandarikjamanna lesa r i tningarkaflana (Guðsþjónustan er ætluð enskumælandi fólki án tillits til kirkjudeilda). Sóknar- prestur. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Jólasamkoma kl. 2 með fjöl- breyttri dagskrá á vegum Bræðrafélags Nessóknar. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknar- prestarnir. Ilafnarfjarðarkirkja. Helgi- leikur barna og helgisöngvar kl. 5. Séra Garðar Þorsteins- son. Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell er i Reykjavik. Helgafell er væntanlegt til Ventspils á morgun, fer þaðan til Gdynia, Svendborgar, Osló og Larvikur. Mælifell losar á Húnaflóahöfnum. Skaftafell er i New Bedford. Hvassafell er i Keflavik, fer þaðan til Reykjavikur. Stapafell fer i dag frá Reykjavik til Norður- landshafna. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til Norður- landshafna. Sunnudagsgangan 17/12 Skammdegisferð á Esju eða Álfsnes. Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð 200.00. Annan jóladag Fjöruganga á Seltjarnarnesi. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 100,00. Aramótaferðir i Þórsmörk 30/12 og 31/12- Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Rústaðakirkja. Barnasam- komakl. 10.30. Jólasöngvar kl. 2. Kór og hljómsveit Breiða- gerðisskólans flytja jólatón- list. Frumflutt er saga eftir Ingólf Jónsson. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Helgistund kl. 2. Jólasöngvar. Söngur og hljóðfæraleikur barnakórs Háteigskirkju undir stjórn organistans Martins Hungers. Séra Jón Þorvarðsson. Jólatónleikar kl. 22.30. Nánar auglýst i blöðum. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Ræða: Kristján Valur Ingólfsson stud. theol. Öskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Fríkirkjan Rcykjavik. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Selfosskirkja. Messa kl 2. Sóknarprestur. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Barnakór Tón- listarskóla Kópavogs syngur. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kárnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11. Séra Árni Pálsson. Lága fellskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. iiiiiiilii H Suður var heppinn — losnaði við r ágizkun — þegar Vestur spilaði út T-5 i sex T Suðurs, en úrvinnslan var góð i spilinu. * A92 V AG954 * Á873 * 6 * D1076 V K82 ♦ 65 4 10853 A 8 V 10763 ♦ D104 * KG942 A KG543 V D 4 KG92 * AD7 Spilið kom nýlega fyrir i keppni i New York og margir hefðu reynt hina einföldu spilamennsku að trompa tvisvar L i blindum. Það hefði heppnazt með Sp. skiptum 3—2, en ekki hér. Hins vegar reyndi spilarinn aðra og aðeins betri leið. Hann tók þrisvar tromp og spilaði siðan Hj-D. V varð að leggja K á og tekið var á ás i blindum. S hafði nú efni á „örygg- isspili” i spaða, svo hann lét litinn Sp. frá blindum og tók á K heima. Þá spilað á 9 blinds og þegar hún átti slaginn gat S óskað sér til hamingju. Nú var auðvelt að taka á Sp-As og trompa siðan Sp. i blindum. t Jólabingó r i\ ■mm IiiiiI iiilni iiliiiíim||i lli Klili m II Ivkov hafði hvitt og átti leik i stöðunni gegn Joyner, Kanada, á Olympiuskákmótinu i Munchen 1958. Hið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu sunnudaginn 17. desember og hefst klukkan 20.30. Ilúsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Þar á meðal isskápur, ferð til útlanda, allskonar fatnaður, matvæli, ávextir, úr, plötu- spilari, útvörp, straujárn, teppi, bækur og margt fleira. Raldur Hólmgeirsson stjórnar. Miðar verða afhentir i dag og næstu daga i afgreiðslu Timans Bankastræti 7, sími 12323 og á skrifstofu Fram- sóknarflokksins Ilringbraut 30, simi 24480. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Einar Ágústsson utanrikisráðherra verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins Ilringbraut 30, laugardaginn 16. dcsember kl. 10.-12. OPIÐ ALLAN DAGINN 43. e5 — dxe5 44. De4 — c4 45. Bxc4 — Kg7 46. Bd3 — Dc3 47. d6 og svartur gaf. Tilkynning Frá Guðspekifélaginu. Jólabasar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 17. des. i húsi félagsins Ingólfsstræti 22, hefst kl. 2. e.h. Þar verður margt á boðstólum, svo sem fatnaður á börn og fullorðna, jólaskraut, leikföng, kökur, ávextir o-fl. Þjónustureglan. Áheit og gjafir Aheit og gjafir til Ilallgrims- kirkju i Reykjavik. Tilviðbótar þeim gjöfum, sem kvittað var fyrir um daginn, vil ég viðurkenna og þakka þau áheit og gjafir, sem hér eru taldar: Frá þriggja barna móður Frá B.Ó Frá frú Auði Viðis Frá ónefndri konu Frá Sig.Sigbjs. Hjón i sókninni Maður af Norðurl. kr. 1000,00 kr. 1000,00 kr. 10000,00 kr. 1000,00 kr. 12500,00 kr. 10000,00 kr. 100,00 Samtals: kr. 22,600,00 Nú er Hallgrimskirkja farin að senda geisla sina út yfir borgina og hljómur „Hall- grims” berst um land allt. En gjafir og áheit úr öllum áttum sýna glöggt, að til hennar er ylgeislum beint. Jakob Jónsson prestur. Trúlofunar- HRINGIR Kaupið jólag jafirnar itímanlega Eigum jólakerti í úrvali, ásamt postulínsstyttum, keramiki, skraut- speglum og ýmsu' fleiru. RAMMAIÐJAN Óðinsgötu 1 Fljótafgreiðsla Sent í póstkröfu GUDMUNDUR <& ÞORSTEINSSON <& gullsmiður Bankastræti 12 (-----------------------^ J LÖGFRÆÐI- JSKRIFSTOFA [ | Vilhjálmur Amason, hrl. j Lækjargötu 12. j I (Iönaöarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. I V-----------------------) .’Ví , ' ■ , • I *• >f.'v \mmMj ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.