Tíminn - 16.12.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.12.1972, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Laugardagur l(i. desember 1972 íSíMÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20Siðasta sýning Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. UPPÞOT Spennandi og athyglisverð amerisk mynd með isl, texta. Myndin fjallar um hin alvarlegu þjóðfélags- vandamál sem skapazt hafa vegna lausungar og uppreisnaranda æskufólks stórborganna. Myndin er i litum og Cinema scope. Hlutverk: Aldo Ray, Mimsy Farmer, Michael Evans, Lauri Mock, Tim Rooney. Endursýnd kl. 5.15 og 9 bönnuð börnum Aðeins ef ég hlæ (Only when I larf) PíflíMOUfn dCTUKS DAVID HEMMINGS RICHARD ATTENBOROUGH Bráðfyndin og vel leikin lit- mynd frá Paramount eftir samnefndri sögu eftir Len Deighton. Leikstjóri Basil Dearden. islen/.kur texti- Aðalhlut- verk: Richard Atten- h o r o u g h , I) a v i d Hemmings, Alexandra Stewart Sýnd kl. 5, 7 og 9 llláturinn lcttir skamm- degið. Ódýr náttföt Herra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- Telpnanáttföt frá kr. 200/- Litliskógur Snorrabraut 22. simi 25644 Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki Vegna þess að gin- og kiaufaveiki hefur orðið vart i Bret- landi og nokkrum öðrum löndum á meginlandi Evrópu, vill ráðuneytið vekja athygli yfirvalda og almennings á þvi,að stranglega ber að fylgja reglum laga nr. 11 1928 um varnir gegn gin- og kiaufaveiki. Tekið skai fram, að samkvæmt téðum iögum og auglýs- ingu þessari er bannað með öllu innflutningur á heyi hálmi, alidýraáburði, sláturafurðuin hverskonar, húðum, mjólk og mjólkurafurðum svo og eggjum. Stórgripahúðir, sem nota þarf við togveiðar hér við land, má þó flytja inn, enda hafi þær sannanlega verið sótt- hreinsaðar eriendis, og einnig þegar þær koma hingað til lands. Krá Bretlandseyjum er ennfremur bannaður innflutning- ur á fóðurvörum. Farþegar og áhafnir farartækja skuiu að viðlögðum drengskap gefa yfirlýsingu um dvöl sina erlcndis, strax og þau koma til islands. Brot á lögum nr. 11 1928 og auglýsingum sem settar eru samkvæmt þeim, varða seklum. Landbúnaðarráðuneytið, 15. desember 1972. Tónleikar Jólatónleikar verða i Háteigskirkju sunnudaginn 17. des. klukkan hálf ellefu um kvöldið. Flytjendur: Jón Sigurðsson, trompetleikari, Guðrún Tómasdóttir, Guöfinna Dóra ólafsdóttir, Ruth L. Magnússon ásamt biönduöum kór. Stjórnandi: Martin Hunger. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Sóknarnefnd Háteigskirkju. ÍSLENZKUR TEXTI i skugga gálgans (Adam's Woman) Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aða1h 1 u t verk: Beau Bridges, Jane Merrow, John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9 GRtGORY PtCK DAVID NIVCN Byssurnar i Navarone The Guns of Navarone Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope með úr- valsleikurunum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kí. 5 og 9. Bömiuö innan 12 ára. Allra siðasta sýningarhelgi hnfnnrbíó sífni IG444 Æsispennandi og við- burðarik cinema scope lit mynd um harðskeytta bar- áttu við illræmdan bófa- flokk. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15 Strákarnir viíja leikja og bilateppin. Litliskógur Snorrabraut 22 Simi 25644 Tónabíó Sfmi 31182 ,,Mosquito flugsveitin" Mjög spennandi kvikmynd i litum, er gerizt i Siðari- heimstyrjöldinni. Islenzkur texti. Leikstjóri: BORIS SAGAL Aðalhlutverk: DAVID McCALLUM, SUZANNE NEVE, David Buck. Sýnd kl. 5, 7. og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Fjölskyldan frá Sikiley thc SIGILI/IM cim Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk sakamálamynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. islen/.kur texti Sýnd kl. 9. 4 grínkarlar Ný amerisk skopmynda- syrpa með fjórum af frægustu skopleikurum allra tima. Framleiðandi: Robert Youngson sýnd kl. 5 og 7 Málaliðarnir Þessi æsispennandi mynd eudursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Ofbeldi beitt Violent City Óvenjuspennandi og við- burðarrik , ný itölsk- frönsk-bandarisk saka- málamynd i litum og Techniscope með islenzk- um texta. Leikstjóri: Sergio Sollima; tónlist-. Ennio Morricone (dollara- myndirnar) Aðalhlutverk: Charles Bronson, Telly Savalas, Jill Ireland og Michael Con- stantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. VCLda Magnús E. Baldvinsson ' Laugavegi 12 A Sími 22804 -a^l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.