Tíminn - 16.12.1972, Blaðsíða 24

Tíminn - 16.12.1972, Blaðsíða 24
IVIyndin var tekin á skrifstofu forseta islands, þegar Guðmundur Pétursson, formaður framkvæmda- nefndar Landssöfnunar i Landhelgissjóð^afhenti dr. Kristjáni Eldjárn þrjá fyrstu landhelgispeningana, sem slegnir voru. Lengst til vinstri á myndinni er Konráð Axelsson, framkvst. Útflutningssamtaka gull- smiða, — við hlið Guðmundar er Jens Guðjónsson, gullsmiður og lengst til hægri Jón Asgeirsson, Færðu forsetanum fyrstu peningana Góður afli í fyrstu veiðiferð GS—tsafirði. Nýi togarinn', Július Geir- mundsson, kom inn i dag úr sinum fyrsta veiðitúr. Hefurskip- ið verið úti i fjóra sólarhringa. Aflinn er 60 tonn eftir svo stuttan tima, sem verður að telja mjög gott. Skipið og búnaður þess reyndust prýðilega i alla staði og eru skipverjar ánægðir með það. Aflinn er nær eingöngu sæmilega stór þorskur, en togarinn var að veiðum út af Djúpinu. Fer skipið i annan stuttan veiðitúr fyrir jól Stórum bílum ofaukið á þvotta plönunum Klp—Iteykjavik. I'rjó oliufélög I Iteykjavík liafa farið þess á leit við borgaryfir- völdin. að þau fái úthlutaða lóð á horgarsvæðinu undir þvottastæði lyrir stærri ökutæki. Félögin eru Oliuver/lun tslands, Oliufélagið og Skcljungur. Pessi umsókn þeirra var tekin fyrir á siðasta l’undi borgarráðs og henni visað til umsagnar horgarvcrk- fræðings. Að sögn Svans Friðgeirssonar stöðvarstjóra hjá Oliuverzlun Islands, væri nokkuð liðið siðan þessi þrjú félög hefðu farið að ræða um að reisa sameiginlegt þvottastæði fyrir stærri bila. Þetta væri orðið aðkallandi, þvi stórir bilar væru orðnir hálf illa séðir á þvottastæðunum, þar sem þeir tækju mikið rúm og þeim fylgdi oft nokkur óþrifnaður. Okumenn þessara stóru bila, eins og vörubila, steypubila, gripa- flutningabila og fleiri gerðu sér grein fyrir þessu og vildu þvi gjarna fá svæði, sem eingöngu væri fyrir þá. ,,Það er aðeins til eitt plan hér i bænum, sem er ætlað fyrir þessa stóru bila, en það er hjá Vörubila- stöðinni Þrótti við Borgartún og það er þegar orðið of litiö” sagði Svan. ,,Þar sem þessir stóru bilar eiga að fá þvott, verða að vera háþrýstidælur og fleira, en þær er ekki að hafa á þessum venjulegu þvottaplönum, sem þar fyrir utan eru ekki gerð fyrir það álag, sem þessum stóru og þungu bilum fylgir. Við höfum bent á einn hugsan- legan stað fyrir þetta stórbila- þvottaplan, en engin ákvörðun hefur verið tekin hjá borgaryfir- völdunum um það né annað varð- andi þessa umsókn okkar og við biðum nú bara eftir þvi”. Grímsey- ingar fá nýja báta GJ—Grimsey Héreru nú tólf til fjórtán bátarl vor var keyptur ellefu lesta bátur, sem veiddi hvorki meira né minna en fjórða hlutann af þeim fiski, sem kom á land i Grimsey i sumar. Nú hafa verið fest kaup á öðrum báti, jafnstóðum, og mun hann koma til Grimseyjar seinni hluta vetrar. Framkvæmdanefnd Lands- söfnunar i Landhelgissjóð hefur gefið forseta Islands, dr. Kristjáni Eldjárn þrjá fyrstu Landhelgispeningana, sem slegnir hafa veriö á vegum nefndarinnar og útflutningssam- taka gullsmiða — Minnispen- ingarnir, „sett” númer 1, voru af hentir forsetanum á skrifstofu hans i morgun, en fyrstu pen- ingarnir komu til landsins i gær, frá Sviþjóð, þar sem þeir eru slegnir. Erl—Keykjavik Eins og komiö hefur fram i fréttum, er nú mjög mikill snjór viðast á austanverðu Norður- landi, einkum i S-Þingeyjarsýslu. Snjórinn er sums staðar svo mik- ill, að þýðingarlaust er talið að svo stöddu að moka suma vegi a.m.k. á meðau ekki breytist tíð. Er blaðið hafði samband við Jón Sigurðsson, vegaverkstjóra á Húsavik, i gær sagði hann, að þá Óvenjulega litið hefur verið um aö vera hjá Landhelgisgæzlunni það sem af er þessa mánaðar. Er- léndu togurunum hefur fækkað verulega út af Vestfjörðum. Þar hafa gæftir verið stirðar, oftast 6 til 9 vindstig á miðunum. Leiðir þá af sjálfu séc að ágangur togar- anna minnkar mjög. Aftur á móti hefur þeim fjölgað úti fyrir Austurlandi, en þar hefur veður verið betra. 1 mánuðinum hefur ekki farið nákvæm talning á erlendu togur- unum við landið, sagði blaðafull- trúi Landhelgisgæzlunnar i gær. Vegna veðurs hefur litið verið hægt að fljúga, en þó liggja fyrir sæmilegar upplýsingar um fjölda togaranna. Um 20 vestur-þýzkir togarar hafa verið að veiðum við landið Formaður framkvæmda- nefndarinnar, Guðmundur Pétursson, afhenti forsetanum gjöfina, gullpening, silfurpening og bronspening, alla i öskjum.— Peningarnir eru slegnir hjá sænska fyrirtækinu SPORRONG eftir teikningu Jens Guðjóns- sonar, gullsmiðs. — Þegar hafa margar pantanir borizt, viðs vegar að af landinu. Nokkrir gullpeningar eru eftir af fyrstu sendingunni, en silfur- og mætti teljast fært stórum bilum og jeppum milli Akureyrar og Húsavikur. Búiðværiaðmoka frá Akureyri austur i Háls i Fnjóska- dal og frá Húsavik suður að Hjaltastöðum i Kinn, en þar á milli yrði ekki mokað að óbreyttu ástandi. Vegirnir þarna i Ljósa- vatnsskarðinu og Suður-Kinn eru gamlir og ekki upphækkaðir, og er þvi ekkert hægt að gera við þann snjó, sem á þeim er, annað og um 60 brezkir. Eins og áður hefur komið fram i fréttum halda varðskipin áfram að stugga við erlendu togurunum. Vegna samgönguerfiðleika á Vestfjörðum og Austfjörðum hefur Landhelgisgæzlan haft mörgum öðrum verkefnum að sinna. Má nefna sjúkraflutninga, bronspeningarnir eru allir seldir, og önnur sending er væntanleg fljótlega eftir áramót. Alls verða slegnir 1000 gullpeningar, 4000 silfur- og 4000 bronspeningar. — Allir peningarnir eru tölusettir, og verða 250 „sett” afgreidd fyrir áramót. Tekið er á móti pöntunum á skrifstofu Lands söfnunar, Laugavegi 13, simi 26723, og einnig er unnt að panta skriflega, pósthólf 5010, Reykjavik. — en að setja hann i háa ruðninga við vegkantana, en um leið og snjó hreyfði myndu þau göng um- svifalaust fyllast. Jón sagði, að á þessum kafla væru harðtroðnar slóðir, sem þó héldu að sjálfsögðu ekki fullhlöðnum vörubilum. Nokkur bleyta hefur verið i snjó á svæð- inu, þó að ekki hafi tekið, og eru þvi slóðirnar vel þéttar og sums Framhald á bls. 23 fólksflutninga, þar á meðal flutn- ing á skólabörnum og þjónustu við vitanna. Snjóbilar á Vest- fjörðum og Austfjörðum biluðu um tima. Jók það mjög á aðstoðarþörfina, og eru varð- skipin stundum einu samgöngu- tækin, sem fólk i strjálbýlum byggðum hefur. Komið upp um ársgamla stuldi Oftast gengur erfiðlega fyrir rétta eigendur að fá aftur þær eignir sinar, sem þjófar stela. Þótt takist að hafa hendur i hári þjófanna eru þeir iðulega búnir að eyða eða farga þvi sem þeir stálu. En stundum komast gripir i hendur réttra eigenda þótt siðar verði. 1 októbermánuði i fyrra var stolið verðmætum stól i rokkóstil úr húsgagnaverzlun i Reykjavik. F'yrir nokkrum dögum játaði náungi nokkur að hafa stolið stólnum og vísaði rannsóknar- lögreglunni á hann. Var stóllinn þá i viðgerð á verkstæði, en hann hefur prýtt heimili þjófsins i rúmt ár. Sami maður viðurkenndi einnig að hafa stolið silfurborðbúnaði, fatnaði, útvarpstæki, matvælum og fleiru úr mannlausri ibúð siðasta gamlaársdag. Silfrið fannst i fórum mannsins, en hitt var étið, selt og eytt. TRUMAN VIÐ DYR DAUÐANS Kansas City 15/12 (NTB-Reuter- UPI) Harry S. Truman, fyrrum for- seti Bandarikjanna er lifshættu- lega veikur enn, þar sem hann liggur á sjúkrahúsi i Kansas City. Þar var hann lagður inn fyrir 10 dögum vegna bronkitis. Mun hann hafa sofið litið á föstudags- nótt, og i gær var hann meira og minna meðvitundarlaus. Samt sem áður er likamshiti hans, andardráttur og púls með eðli- legum hætti. Truman var hætt kominn i nokkra daga um daginn, en náði sér nokkuð aftur um siðustu helgi. Nú hefur heilsu hans sem sé hrakað mjög aftur, svo að minnsta breyting á hita eða blóð- þrýstingi getur leitt til dauða. Einnig virðast nýru hans ekki starfa eðlilega, og tækjabúnaður kemur þar ekki til neinnar hjálpar. Dóttir Trumans, Margarethe, og tengdasonurinn Robert Crahm, eru stöðugt hjá honum. Vindasamt en lítill snjór S.Þ.—Hvassafelli Að undanförnu hefur verið með eindæmum vindasamt i Borgar- firði og minnast menn varla svo langvinns hvassveðurs hér um slóðir. Ekki er mér þó kunnugt um, að tjón hafi orðið af völdum veðursins. Það vegur þó upp á móti, að lit- ill snjór er i héraðinu og allir veg- ir bilfærir. Við getum þvi verið ánægðir með tiðina þegar á heild- ina er litið. Annars er litið að fréttn úr mannlifinu hér um slóðir, nema það helzt, að óvenju fámennt er á bæjum og litið af ungu fólki heima. Illa hefur gengið að fá að- keypt vinnuafl til starfa i sveit- inni, þótt á hafi legið.enda ekkert atvinnuleysi i landinu. Holtavörðuheiði fær öllum bílum HÖ—Fornahvammi Norðurleiðin hefur verið fær siðan á þriðjudag, og hefur verið mikil umferð bæði norður og suður af fólks- og flutningabilum. Snjór er ekki mikill, en veður heldur leiðinleg, norðanátt og litilsháttar renningur. Sökum hins leiðinlega og litilsháttar renningur. Sökum hins leiðinlega tiðarfars hefur ekki verið gengið til rjúpna að undan- förnu, en áður. en tið spilltist var veiði oftast ágæt, og komu skyttur hlaðnar heim. TR0ÐNAR SLÓÐIR A ANN- AN METRA YFIR VEGINUM - Mokstur þýðingarlaus á meðan ekki batnar tíð Erlendum togurum fækkar - en verkefnum gæzlunnar fjölgar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.