Fréttablaðið - 26.07.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 26.07.2004, Blaðsíða 27
27MÁNUDAGUR 26. júlí 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 4.30, 7 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.40 B.I. 14 MEAN GIRLS kl. 6RAISING HELEN kl. 8 THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 10.15 AROUND THE WORLD IN 80 DAYS kl. 5.30, 8 og 10.30 HHHHH HHHHH HHHH HHHh 30 þúsund gestir BESTA SKEMMTUNIN SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 8 og 10 M/ENSKU TALI HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER THE DAY AFTER TOMORROW kl. 5.30 og 10 ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20 WALKING TALL kl. 8 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 SÝND kl. 5, 8 og 11 3 0 þ ú s u n d g e s t i r SÝND kl. 6, 8.30 og 11 Toppmyndin í USA Stærsta opnun á Will Smith mynd! Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð Toppmyndin í USA Stærsta opnun á Will Smith mynd! Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð 27.000 GESTIR Á 10 DÖGUM Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Þingholt Veislusalur fyrir öll tilefni Spennandi matseðlar og veitingar Skoðið verðið á www.holt.is • • • • • • • • •PHONCHO Nýtt í Skarthúsinu – til í mörgum litum NÝ TÖSKUSENDING SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466                   !"" #$% &'()*$+ ! ,-'. "/$ 0  1 2 1 34    0   5  06 80 " 9 5 :3 0 ;6      " 2   < 6 0   = 4       0 > 7 7     = ? 6 0   " 2   < 6 0  1  *?@>; 3*A   @1  9@/00 00  0 B 4 0 CCC7 6   7/60                   !2 ! #5D  ! #5D  ! 4 #5D    #5D  '  #5D  E 4 #5D  E '  E '  $  '  $0  #5 #  4 #5 #0 #5 $0 6 Leikararnir Jude Law og Sean Penn fara að öllum líkindum með aðalhlutverkin í endurgerð óskarsverðlaunamyndarinnar All the Kings Men frá árinu 1949. Law mun leika blaðamanninn Jack Burden sem verður fyrir áhrifum frá stjórnmálamannin- um Willie Stark. Mun Penn fara með hlutverk Stark. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar verður Steven Zaillian, sem síð- ast leikstýrði A Civil Action. ■ Óskarsmynd endurgerð ■ KVIKMYNDIR ■ TÓNLIST SEAN PENN Leikarinn, sem fékk óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í Mystic River, leikur að öllum líkindum í endurgerð All the King’s Men. Leikkonan Kirstie Alley, sem sló í gegn í Staupasteini á sínum tíma, ætlar leika í nýjum raun- veruleikaþætti sem kallast Fat Actress. Alley, sem er 53 ára, hefur bætt nokkrum aukakílóum á sig síðan hún lék í Staupasteini, Ver- onica’s Closet og Look Who’s Talking-myndunum. Í kjölfarið hafa bandarísk slúðurblöð verið ófeimin við að birta myndir af henni þar sem ekki fer á milli mála að hún er feitari en áður. „Alley er tilbúin til að opna sig fyrir almenningi og gera grín að sjálfri sér,“ sagði Brenda Hampton, annar handritshöf- unda þáttarins. „Hún hefur mjög gott skopskyn, er frábær gaman- leikkona og ákaflega gáfuð.“ Þátturinn, sem verður að hluta til leikinn af fingrum fram, verður í anda þáttarins Curb Your Enthusiasm sem hefur not- ið mikilla vinsælda. „Hann verð- ur samt dálítið öðruvísi því ég held að konur víðsvegar um land- ið geti séð sjálfar sig í henni,“ sagði Hampton um nýja þáttinn. „Það er erfitt að losa sig við aukakílóin og koma sér í ástar- samband, sama hvar þú býrð. Það er ennþá erfiðara þegar þú ert í sviðsljósi fjölmiðlanna.“ ■ ■ SJÓNVARP M YN D /R EU TE R S KIRSTIE ALLEY Alley ætlar að gera grín að sjálfri sér í nýj- um sjónvarpsþætti sem kallast Fat Actress. Feita leikkonan í sjónvarpið DMX FYRIR DÓM Rapparinn DMX mætti til réttarsalar í New York fyrir skömmu. Hann er ákærður fyrir að hafa eiturlyf og vopn í fórum sér. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni, Tasheru Simmons, á leiðinni í dómssalinn. AP /M YN D Vélmennið R2D2 úr Stjörnustríðs- kvikmyndunum hefur verið valið uppáhaldsvélmennið af átta þúsund manns sem tóku þátt í valinu hjá vefsíðunum Amazon.co.uk og IMDB.com. Félagi hans, hið áhyggjufulla vélmenni C3PO, komst einnig á lista og varð í fjórða sæti. Í öðru sæti yfir vinsælustu vél- mennin varð aftur á móti hið drykk- fellda vélmenni Bender, úr teikni- myndunum Futurama. Önnur vél- menni sem komust á lista voru Dalekarnir úr Dr. Who, sem lentu í 6. sæti. Það voru einnig eldri vél- menni úr kvikmyndasögunni sem komust inn á listann því þar mátti finna Maríu, vélmennið í klassísku myndinni Metropolis frá 1927. ■ ■ KVIKMYNDIR R2D2 í uppáhaldi R2D2 OG C3PO Ástsæl vélmenni úr kvikmyndum. 50-51 (26-27) Bíó 25.7.2004 21:31 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.