Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 32

Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 32
32 TÍMINN Sunnudagur 1. apríl. 1973 Sýnishorn aö ágætri leöurvinnu I skólunum. Þessa pjötlu má sfðan nota I veski. Og eigandinn er KATA. BÍaöamönnum var boöiö I kynnisferö um borgina hér á dög- unum á vegum Æskulýösráös Reykjavfkur. Fararstjóri var formaöur Æskulýösráös, Hinrik Bjarnason, og einnig var meö i för Jón Pálsson Unniö aö smelti (emaleringu). — Ætli þetta sé nógu gotthjá mér? tómstundaráö- gjafi skólanna i Reykjavik. Til- gangur fararinnar var einmitt aö ám. kynna okkur, blaöamönnunum, Æmj^ tómstundastarfiö í gagnfræöa- MgsjXka,. skóium Reykjavikur, og voru valdir út þrír skólar i þvi skyni. En fyrsti viðkomustaöur var i ^^H Nauthólsvik, þar sem okkur var ^^H sýndur Siglingaklúbburinn Siglu- f nes og skýrö vetrarstarfsemi / hans. Þarna rikti fjör og hressi- / :*ÆW - legt andrúmsloft og ilmur af tré M íiÆEWwM utt. og fernis. Starfsemi þessa klúbbs 4^| hefur verið kynnt hér I blaðinu mf XWfö/f fyrr I vetur, allrækilega, en sjald- llyp an er góð visa of oft kveðin. I uHl þennan klúbb koma unglingar og smiða sér seglbáta og njóta þar ám tilsagnar forstöðumannsins, Inga mt Guðmundssonar. Bátasmiðin fer /Jft X* 'arijg fram reglulega á veturna á ■g|k v ^ B þriðjudögum og föstudögum, milli kl. 1 og 6. En einnig koma unglingarnar þangað aðra daga eftir atvikum. Þátttakendur f seglbátasmiði i ÆWBBSWWæ t vetur hafa verið 14 piltar og hafa MBÆWÆBÆ /*'! ; þeir smiðað alls 13 nvja seglbáta i ÆÆ/mff^Sf vetur, af gerðinni „Sea-scout”. ÆSc, '-£1 -'W Eigin smiði Sigluness i vetur hefur veriö 7 bátar og eru það wJ^^Æ WhÆÆÆ stærri bátar en „sjóskátarnir”, — eru þeiraf gerðinni GP-14. i vetur jf^BÆÆÆÆ hefur einnig verið unnið að frá- Ká stórum skólabát, farið 'ram námsk. i siglingafræði, siglingareglum og meðferð segl- báta. Þátttakendur i þessum námskeiðum hafa verið alls 20. Nokkrir gripir unnir meö smelti Viö Ijósmyndaiöju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.