Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 38

Tíminn - 01.04.1973, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 1. april. 1973 í?-ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Sjö stelpur önnursýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata sýning miövikudag kl. 20. Sjö stelpur þriöja sýning fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1- 1200. Leikför: Furðuverkið sýning i Hlégaröi í Mos- fellssveit í dag kl. 15. Fló á skinni i dag kl. 15. Uppselt. Pétur og Uúna i kvöld kl. 20.30. Fló á skinni þriðjudag. Uppselt. Fló á skinni miövikud. Uppselt. Fló á skinni föstud. Upp- selt. Atómstööin laugard. kl. 20.30. 65. sýn. Fáar sýn. eftir. Lilla Teatern, Helsingfors: KYSS SJALV mánudagkl. 17.15. Uppselt. mánudag kl. 20.30. Uppselt. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SOPERSTAR Sýning i dag kl. 15.00 Sýning miövikud.kl. 21.00. Sýning föstud. kl. 21.00 Aðgöngumiðasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröftugan hátt um mögu- leika júdómeistarans i nú- tima njósnum ÍSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Marc Briand, Marilu Tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Stúlkurnar á ströndinni Spennandi indiánamynd 1 liturn. Tónabíó Síml 31182 Nýtt eintak af Vitskert veröld óvenju fjörug og hlægileg gamanmynd. 1 þessari heimsfrægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum ár- um við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer I myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickey Rooney, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thomas, Jonathan Winters og fl. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 6 og 9. ATH. sama verð á öllum sýningum. Seltjarnarness Barnaleikritið sýning i Félagsheimili Sel- tiarnarness i dag kl. 3. Aðgöngumiðasala i Félags- heimilinu frá kl. 1. Simi 22676. Hörkutólið True Grit Hörkuspennandi mynd aðalhlutverk John Wayne, sem fékk Oscar’s verölaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 Allra siðasta sinn Draumóramaðurinn The daydreamer Ævintýri H.C. Andersen i leik og teiknimynd. tslenzkur texti. Sýnd kl. 3. AAánudagsmyndin Anna AAuriel Les deux Anglaises et le continent Mjög fræg frönsk litmynd. Leikstjóri: Francois Truff- aut. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI AAaður í óbyggðum AAan in the Wilderness Stefdís og AAjöll Hólm leika og syngja mánudags- þriðjudags- og mið- vikudagskvöld. x VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Rútur Hannesson og félagar Trió 72 — og Ásar Opið til kl. 1 ótrúlega spennandi, meist- aralega vel gerö og leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Richard Harris, John Huston. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15, 7.15 og 9.15. gjöfin sem allir kaupa hringana hjá HALLPÓRT Skólavörðustig 2 Orvals bandarisk kvik- mynd i litum með islenzk- um texta. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók Sue Kaufman og hefur hlotiö einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leik- stjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snodgress, Richard Benja- min og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýng kl. 3 Vinur Indiánanna Spennandi indiánamynd i litum. Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife This wife was driven to find out! hnfnnrbíó iífiil 16444 Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Dýrheimar '"mSSlwa' TECHNICOLOR® tslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Sala hefst kl. 2. ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum byggö á sögu Madison Jones An Exiles. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlut- verk: Grcgory Peck, Tues- day Weld, Estelle Parsons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Dularfulla eyjan Sýnd 10 min. fyrir 3. Á barmi glötunar I walk the line 18936 Þegar frúin fékk flugu eöa Fló á skinni REX HARRISflN ISLENZIÍUR TEXTI. Hin sprenghlægilega gamanmynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Fló á skinnisem nú er sýnt i Iönó Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Allra siðustu sýningar Barnasýning kl. 3. 4 grínkarlar Allra siöasta sinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.