Fréttablaðið - 24.08.2004, Page 19

Fréttablaðið - 24.08.2004, Page 19
Herbamare kryddsalt frá Vogel er notað jöfnum höndum sem borðsalt og í matargerð. Herbamare er blanda af hafsalti og lífrænt ræktuðum kryddjurtum og grænmeti og er því tilvalið á grillmat. Herbamare er bæði hollara en venjulegt salt og einstaklega bragðgott. Það er kjörið til að krydda steiktan fisk, salöt, egg, grænmeti, súpur, sósur, pasta, grjón og kjötrétti. Ljúffengt kryddsalt við öll tækifæri Lífrænt ræktað bragðast betur! *MSG (monosodium glutamat) er einnig nefnt þriðja kryddið. Það er í flestum súputeningum og mörgum kryddblöndum, auk þess sem flestar tegundir kryddsalts innihalda það einnig. Það er notað í tilbúnar súpur, sósur, snakk alls konar og tilbúin matvæli. Margir finna fyrir óþægindum við neyslu matar sem inniheldur MSG, svo sem sljóleika, ógleði, svima, dofa í hálsi og bringu og höfuðverks. Þessi óþægindi eru á ensku nefnd “Chinese Restaurant Syndrome”, vegna þess hversu kínversk veitingahús eru yfirleitt óspör á MSG við matargerð. Sumir hafa hreinlega ofnæmi fyrir þessu efni. Á vöruumbúðum er það sjaldan merkt MSG, heldur E-621 eða aðeins bragðauki (flavour enhancer). Með Herbamare við hendina þarftu varla annað krydd Herbamare er laust við MSG* - mest lesna blað landsins Á MIÐVIKUDÖGUM Sparnaður, hlutabréf, lífeyrir ofl. Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.