Fréttablaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 32
■ ■ SJÓNVARP  10.00 NBA á Sýn. Útsending frá öðrum leik LA Lakers og Detroit Pistons í úrslitarimmunni síðasta sumar.  12.50 Bestu bikarmörkin á Sýn.  13.50 Landsleikur í fótbolta á Sýn. Útsending frá leik Frakklands og Íslands í undankeppni EM í knattspyrnu sem fram fór árið 1999.  15.30 NBA - Bestu leikirnir á Sýn. Sýndur verður leikur Boston Celtics og Chicago Bulls frá árinu 1986.  17.10 Bardaginn mikli á Sýn. Sýnt frá bardaga Muhammad Ali og Joe Frazier frá árinu 1975.  18.05 Bestu bikarmörkin á Sýn. Bikarveisla að hætti Liverpool.  19.00 Bestu bikarmörkin á Sýn. Bikarveisla að hætti Manchester United.  19.55 NBA á Sýn. Bein útsending frá leik LA Lakers og Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta. ■ ■ SJÓNVARP  10.50 Enski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Íslendinga- liðanna Reading og Watford í ensku 1. deildinni í fótbolta.  12.25 Upphitun á Skjá einum.  12.50 NBA á Sýn. Útsending frá leik LA Lakers og Miami Heat.  13.00 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Arsenal og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  15.00 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Man- chester United og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  15.25 European PGA Tour á Sýn.  16.15 X-Games á Sýn. Brugðið á leik á vélhjólum, reiðhjólum, brimbrettum og hlaupabrettum.  17.10 NFL-tilþrif á Sýn.  17.40 Golf Greatest Round á Sýn.  18.00 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik West Brom og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  18.30 Bestu bikarmörkin á Sýn. Bikarveisla að hætti Arsenal.  19.20 Bestu bikarmörkin á Sýn. Bikarveisla að hætti Chelsea.  20.15 Tiger Woods á Sýn.  21.10 Maradona á Sýn.  22.05 Bardaginn mikli á Sýn. Mike Tyson gegn Lennox Lewis.  00.30 Enski boltinn á Sýn. Útsending frá leik Reading og Watford í ensku 1. deildinni í fótbolta. 32 24. desember 2004 FÖSTUDAGUR sport@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 22 23 24 25 26 27 28 Laugardagur DESEMBER HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 23 24 25 26 27 28 29 Sunnudagur DESEMBER Við þökkum... ... íslensku íþróttafólki fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og vonumst til að samstarfið verði jafn gott á komandi ári. Jafnframt óskum við því og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Gianfranco Zola: Búið spil FÓTBOLTI Ítalska goðsögnin Gianfranco Zola lýsti því yfir í viðtali við enska blaðið The Sun í gær að hann teldi að Chelsea væri þegar búið að tryggja sér titilinn þökk sé tvíeykinu Damien Duff og Arjen Robben. „Mér líkar mjög vel við 4:3:3 leikkerfið og það er mjög erfitt fyrir andstæðinga að ráða við það, sérstaklega þegar lið með er leikmenn eins og þá tvo innanborðs.“ ■ David Beckham: Útilokar stjórastöðu FÓTBOLTI David Beckham segist ekki hafa áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri eftir að ferli hans sem leikmanns lýkur. Beckham sagði í gær að hann vildi frekar þjálfa yngri leikmenn og hefur hugsað sér að feta í fótspor Arnórs Guðjohnsen og stofna knattspyrnuskóla í sínu nafni í London og Los Angeles. ■ DAVID BECKHAM Vill frekar þjálfa unga leikmenn en fullorðna menn. Markamet Ians Wright hjá Arsenal í deildinni í hættu: Henry vantar eitt mark FÓTBOLTI Ólíkt flestum öðrum knatt- spyrnudeildum er alltaf mest að gerast í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót og enskir knatt- spyrnumenn halda í hefðina þetta árið eins og öll hin fjölmörgu á undan. Á meðan Ítalir, Spánverjar og Þjóðverjar hafa það rólegt yfir jólamatnum og pökkunum ráðast oft örlög liða í Englandi í jólaver- tíðinni sem nú er framundan. Thierry Henry rétt missti af því annað árið í röð að vera valinn bestu knattspyrnumaður heims en hann getur orðið markahæsti maður Arsenal í deildinni um há- tíðarnar enda vantar hann aðeins eitt mark í að jafna afrek Ian Wright. Henry hefur þegar skor- að 15 mörk í deildinni til þessa, sex fleiri en næsti maður og því ólíklegt að varnir Fulham, Newcastle, Charlton og Man. City haldi hreinu gegn honum á næstu níu dögum. ■ FELLUR MARKAMETIÐ UM JÓLIN Thierry Henry vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Ian Wright hjá Arsenal.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.