Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 17
SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 38 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is 4,15%Íbúðalán Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 67 26 12 /2 00 4 fasteignir@frettabladid.is Nýja Laugardalshöllin verður um 16 þúsund fermetrar eftir stækkun og breytingar. Reykja- víkurborg og Samtök iðnaðar- ins hafa stofnað hlutafélag um rekstur hennar en Íslandsbanki hefur tekið að sér að fjármagna framkvæmdirnar. Gert hefur verið nýtt merki fyrir höllina og opnuð ný heimasíða til að veita upplýsingar um starfsem- ina. Teiknistofan Tark sér um teikningar og hönnun og um verkfræðihönnun sér VST. Gert er ráð fyrir að nýja höllin verði tekin í notkun í haust. Skóflustunga var tekin að nýj- um leikskóla í Grindavík í lið- inni viku. Það voru börn af leik- skólanum Laut sem það gerðu. Nýi skólinn verður um 650 fer- metrar að flatarmáli og vonir standa til að hann geti tekið til starfa í mars á næsta ári þar sem leikskólinn Laut er orðinn of lítill og verður þá fluttur í nýja húsnæðið. 151 tillaga að nýjum miðbæ á Akureyri voru settar upp á sýn- ingu nú um helgina. Þær bár- ust í samkeppni sem Öndvegi efndi til. Tillögurnar voru geysi- lega fjölbreyttar og dómnefnd- in átti í mestu erfiðleikum með að velja þær úr sem verðlaun skyldu hljóta. FASTEIGNASÖLUR 101 Reykjavík 5 Ás 40-41 Bifröst 13 Draumahús 21-28 Eignakaup 12 Eignastýring 34 Fasteignamarkaðurinn 14 Fasteignamiðlun 16 Fasteignam. Grafarv. 17 Fasteignam. Hafnarfj. 15 Fyrirtækjasala Íslands 20 G.Ó. fasteignir 19 Heimili fasteignasala 18 Hóll 20 Hraunhamar 32-33 og 35 Húsalind 12 Höfði 37 og 39 Lundur 8-9 Lyngvík 29 Neteign 31 Nethús 30 Nýtt heimili 18 Valhöll 10-11 X-hús 38 Þingholt 19 Heimili, fasteignasala er með glæsi- lega efri sérhæð á tveimur hæðum við Víðihlið 38 til sölu. Íbúðin er 152 fer- metrar og henni fylgir fullbúinn 28 fer- metra bílskúr. Íbúðin sem um ræðir er vel búin að öllu leyti og í grónu hverfi. Komið er inn í and- dyri og með náttúrusteini. Stigi upp á efri hæðina er einnig lagður náttúrusteini. Komið er upp á pall með parketi og fata- skáp – þaðan er útgengt á suðursvalir með fallegu útsýni. Holið er bjart og parketlagt. Gestasnyrting er flísalögð í hólf og gólf, þvottahús er inn af snyrtingu. Eldhúsið er stórt og bjart. Parket er á eldhúsgólfi, ljós innrétting, AEG-tæki og tengi fyrir upp- þvottavél. Björt stofa, sólskáli og borðstofa með parketi. Úr holi er gengið upp parketlagðan stiga upp á efri hæð íbúðarinnar. Komið er upp í stórt parketlagt sjónvarpshol með mikilli lofthæð og þakgluggum. Rúmgott hjónaher- bergi er á efri hæð með parketi og góðum fataskápum. Stórt barnaherbergi með park- eti og annað barnaherbergi, einnig með parketi. Baðherbergi er glæsilegt, nýlega endurnýjað, með flísum í hólf og gólf, horn- baðkari og hlöðnum sturtuklefa. Þar sem efri hæðin er ris er töluvert gólfrými óskráð. Íbúðinni fylgir jafnframt fullbúinn bílskúr með millilofti. Framlóð hússins, sem snýr í suður, fylgir íbúðinni. Íbúðin er vel staðsett í grónu hverfi. Ásett verð: 38,9 milljónir. ■ Glæsileg sérhæð með fallegu útsýni Björt stofa og sólskáli prýða íbúðina. Eldhús er vel búið og baðherbergi nýlega tekið í gegn – flísalagt í hólf og gólf og með hornbaðkari og hlöðnum sturtuklefa. LIGGUR Í LOFTINU í fasteignum MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINSER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR? Góðan dag! Í dag er mánudagur 9. maí, 129. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 4.32 13.24 22.18 AKUREYRI 4.01 13.09 22.19 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Hægt að flísaleggja allt BLS. 2 Vorhreingerning í garðinum BLS. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.