Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 76
Vínþjónasamtök Ís- lands nefnist félags- skapur vínþjóna og annarra áhugamanna um vínmenningu. Samtökin eru öllum opin og standa reglulega fyrir fundum þar sem fjallað er um vín og nokkrar tegundir eðalvína smakk- aðar. Á mánudagskvöldið kl. 20.00 verður haldin vínsmökkun á Hótel Holti þar sem að fjallað verður um hvítvínsþrúguna riesling og nokkur vín sem gerð eru úr henni. Allir vínáhugamenn eru boðnir velkomnir og kostar smakkið að- eins 1000 kr. „Riesling er afar fjölbreytt þrúga, vín frá Nýja- heiminum eru sólríkari og ávaxta- ríkari á meðan vín frá Evrópu eru jarðbundnari og flóknari. Við munum smakka nokkur vín úr þrúgunni og fjalla um þau auk þess sem við verðum með eitt vín sem við smökkum „blint“ og leik- um okkur að finna út hvaða vín er á ferðinni,“ segir Sævar Már Sveinsson, vínþjónn ársins, sem verður annar tveggja sem leiða þátttakendur í gegnum smökkun- ina. Þetta er mjög athyglisverð smökkun og greinilegt að líf er að færast í Vínþjónasamtökin sem munu standa fyrir fjölmörgum uppákomum fyrir almenning á næstu misserum. Fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir smökkun- ina birtum við hér kafla um riesl- ing-þrúguna úr bókinni „Léttvín“ eftir Steinarr Lár Steinarsson, vínþjón og stjórnarmann í Vín- þjónasamtökunum. Fersk og sýrurík Riesling-vín eru venjulega flokk- uð sem ávaxtarík vín sem á sama tíma eru fíngerð og flókin. Þá má í raun segja að riesling sé and- stæða chardonnay. Chardonnay vín eru yfirleitt geymd á eik á meðan riesling-vín eru sjaldan eikuð. Chardonnay eru oft líflaus og flöt á meðan riesling eru yf- irleitt fersk og sýrurík. Riesl- ing-vín eru framleidd í ýms- um stílum allt frá léttum, þurrum, ferskum vínum að þungum „late-harvest“ sætvín- um. Alls staðar í heiminum er þessi þrúga ræktuð og með kannski bestum árangri í Eden Valley í Ástralíu. Ég mæli með að þú prófir það ef þú á annað borð „fílar“ Riesling. En ef þú kaupir Riesling frá nýja-heims löndum vertu þá viss um að þú sért með rétta þrúgu. Riesling á sér mörg skyldmenni sem tengjast vínviðn- um en er samt ekki sama þrúgan. Hin eina sanna riesling þrúga kallast í Kaliforníu Johannisberg Riesling, í Ástralíu Rhine Riesling og í Suður-Afríku Weisser Riesl- ing. Frægasta blanda úr þessari þrúgu er án efa Muller Thurgau. Hún er skýrð eftir Dr. Hermann Muller Thurgau sem blandaði Riesling við Sylvaner þrúguna. Muller Thurgau vín eru frekar einföld, bragðlítil, meðalsæt vín en þrúgan er í dag sú mest fram- leidda í Þýskalandi. FIMMTUDAGUR 26. maí 2005 43 Vínfljónar kynna riesling-flrúguna Áströlsku vínin Deakin Estate komu fyrst á markaðinn 1994 í takmörkuðu upplagi. Allar götur síðan hefur Deakin Estate jafnt og þétt aukið framleiðsluna og hlotið fjölmörg verðlaun, sem hefur leitt til þess að núna fást vínin um all- an heim og nýlega bættist Ísland í hópinn. Nafnið Deakin er til heiðurs Al- fred Deakin, fyrrum forsætisráð- herra Ástralíu, en hann hvatti hina kalifornísku Chaffey-bræður til að færa þekkingu sína á fram- leiðslu landbúnaðarafurða til hins óbyggða lands við Murray-ána í Victoria. Í dag er þetta svæði eitt frjósamasta og gjöfulasta svæði í Ástralíu, með framleiðslu á sítrónum, ólífum, möndlum og síðast en ekki síst vínþrúgum. Víngarðar Deakin Estate eru 350 hektarar í Red Cliffs nærri Mildura í Murray-dalnum í norð- vesturhluta Victoria. Þar er lofts- lag hlýtt og Murray-áin gefur svæðinu líf. Deakin Estate leggur mikið upp úr að rækta gæðaþrúg- ur og framleiða úr þeim vín með ólgandi bragði og afgerandi karakter. Deakin Estate leggur mikið upp úr þróun og þekkingu á landbúnaði og er framarlega í nýj- ungum, ekki síst í um- hverfisvernd og sjálf- bærri þróun. Hér á landi fást fimm tegundir vína frá Deakin Estate í öllum helstu Vínbúðum. DEAKIN ESTATE: Ný ólgandi áströlsk vín! O p n u n a r t í m i v i r k a d a g a 1 4 . 0 0 - 1 8 . 0 0 - L a u g a r d a g a / S u n n u d a g a 1 0 . 3 0 - 1 8 . 0 0 - U p p l ý s i n g a s í m i 5 5 1 8 4 6 4 Diesel O’NEILL NIKE Osh Kosh adidasSPEEDO FIREFLY ColumbiaAnd 1 Confetti ASICS Triumph Cintamani Rucanor Röhnisch Catmandoo Mikið úrval: O'Neill - Casall - Osh Kosh - Confetti - sundföt og fótboltaskór VERÐDÆMI: Okkar verð Fullt verð Kuldagallar barna Catmandoo 3.500 kr. 7.990 kr. Adidas sundbolir telpna 1.000 kr. 3.990 kr. Adidas fótboltaskór barna 2.500 kr. 4.990 kr. Regatta fleece barna 990 kr. 2.500 kr. Puma bolir stúlkna 1.000 kr. 4.990 kr. Didriksons regnsett 2.000 kr. 4.990 kr. Catmandoo úlpur fullorðins 3.990 kr. 8.990 kr. Firefly barnaskór 2.000 kr. 4.500 kr. Casall stuttar íþróttabuxur 1.200 kr. 5.990 kr. Puma fótboltaskór 2.000 kr. 3.990-5.990 kr. Mikið úrval: O'Neill - Casall - Osh Kosh - Confetti. Sundföt og fótboltaskór Mikið úrval af fótboltaskóm - sundfatnaði - barnafatnaði (Osh Kosh og Confetti) Casall Pongs skór Reebok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.