Fréttablaðið - 28.10.2005, Page 58

Fréttablaðið - 28.10.2005, Page 58
29FÖSTUDAGUR 28. október 2005                                                         !   " #  #                  !    "# $ "# $          !           %             &             !## '  !!    ! %&'()*+'()    #    #  * ++%,- ,*-*. '/0*1./'   '#   & "  /  /%* + 0   2'& !3 &./.(*     '*   1  & 2  '& +142/ 2.&(  % / 3 0 +          !   )  4556.,--7 5& '636'(2.7&5(*  ' '  #        #        '  ) 8   9  6!/+-726+2&.2()     #: 3; ' #      5&+'/+57+&!)*++(&! &       !  ! ,--< /'   '#  & & 0     !1     #=+   "#$  %& '!!$1 / # !9 % !            >   41 2 +*  & & 089 ### :   2  8 &             2'    '       '  '" #  # 8      4< 7-.,- --              ! "   -  ;  $  <     4 =  4 ##  ;  N‡r marka›ur í Kauphöllinni Spá› miklum hagna›i Kauphöll Íslands er nú að klára formlegan frágang á stofnun nýs hlutabréfamarkaðar sem fyrirhug- að er að opna í desember. Verður nýi markaðurinn sérstaklega stíl- aður inn á framsækin minni fyrir- tæki og frumkvöðlafyrirtæki í örum vexti. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir eftirspurn eftir slíkum markaði hafa aukist að undanförnu. Kaup- höllin hafa forkannað áhugan á slíkum markaði og komist að raun um að að allmörg fyrirtæki hafi áhuga á þátttöku. Kröfur til fyrirtækja sem skráð verða á nýja markaðinn verða ekki eins miklar og til fyrirtækja á aðal- lista. Meðal annars verða reglur um dreifingu eignarhalds ekki eins stífar, skráningarlýsingin þarf ekki að vera eins nákvæm og eng- in skilyrði verða um stærð við- komandi fyrirtækja. Hins vegar verður gerð krafa um að fyrirtæk- in hafi nægjanlegt fjármagn til að standa undir rekstri næstu tólf mánuði. Þórður segir að passað verði upp á að gott skipulag verði kringum markaðinn og upplýs- ingagjöf verði nægjanleg fyrir fjárfesta. - hhs NÝR MARKAÐUR Kauphöllin hyggst skapa vettvang fyrir smærri fyrirtæki að skrá sig á markað. Yfir milljar›ur Erlendir aðilar hafa gefið út skuldabréf í íslenskum krónum fyrir yfir hundrað milljarða króna. Alþjóðabankinn rauf múr- inn í fyrradag þegar hann gaf út skuldabréf fyrir þrjá milljarða króna til tveggja ára. Greingingardeild Landsbank- ans telur að enn sé nokkuð í að þessari skuldabréfaútgáfu erlend- is í íslenskum krónum linni. Á að- eins tveimur mánuðum nemi út- gáfan um tíu prósent af lands- framleiðslu Íslands. Á Nýja Sjá- landi sé þetta hlutfall 26 prósent af landsframleiðslu. Fjárfestar eru með þessu að nýta sér háa vexti á Íslandi sam- anborið við til dæmis Evrópu. – bg Markaðurinn bíður spenntur eft- ir því að stóru viðskiptabankarn- ir, KB banki og Landsbankinn, birti afkomutölur sínar á morgun fyrir þriðja ársfjórðung. KB banki hagnaðist um 24,8 milljarða króna á fyrri hluta árs og er búist við að bankinn haldi uppteknum hætti. Meðaltalsspá greiningardeild Íslandsbanka og Landsbankans fyrir afkomu KB banka á þriðja fjórðungi ársins hljóðar upp á 9.231 milljónir króna. Á þriðja ársfjórðungi í fyrra var hagnað- ur bankans rúmir 5.547 milljónir króna Hagnaður Landsbankans var um ellefu milljarðar króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Honum er spáð 3.738 milljóna króna hagnaði á þriðja árshluta sem er nokkru minna miðað við sama tímabil í fyrra þegar af- koman var jákvæð um 5.660 milljónir. - eþa Hagna›ur Jar›- borana vex Rekstrarhagnaður Jarðborana fyrir afskriftir (EBITDA) á þriðja ársfjórðungi var 315 milljónir króna samanborið við 284 milljón- ir króna á sama tímabili í fyrra. Hagnaður var 211 milljónir en 140 milljónir á sama tíma á þriðja árs- fjórðungi 2004. Hagnaðurinn sam- svaraði 16,9 prósent af heildar- tekjum en var 12,6 prósent af heildartekjum árið 2004. Tekjur fyrstu níu mánuði árs- ins 2005 námu 3.561 milljón króna samanborið við 2.680 milljónir á sama tíma í fyrra.Veltuaukning er því um 33 prósent. - hhs Hagna›ur hjá Flögu Tekjur Flögu Group hf. námu 534 milljónum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi eða 8,9 millj- ónum Bandaríkjadala. Hagnaður varð af rekstrinum sem nemur tæplega 50 milljónum króna eða 824 þúsund Bandaríkjadölum. Vöxtur í tekjum er 44 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins en þar af er innri vöxtur 17 prósent. Uppsafnað tap fyrstu níu mán- uði ársins er engu að síður rúm- lega 12 milljónir króna en veltufé frá rekstri er jákvætt um rúmlega 55 milljónir króna. - hb SPÁR UM AFKOMU KB BANKA Íslandsbanki 9.032 Landsbanki 9.430 Meðaltal 9.231 SPÁR UM AFKOMU LANDSBANKANS Íslandsbanki 3.900 KB banki 3.576 Meðaltal 3.738 56-57 (28-29) Viðskipti lesið 27.10.2005 19:55 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.