Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 16. nóvember 1975. TÍMINN 39 © Heim að Hóium verðmæta orkugjafa, til þess að auðvelda uppbyggingu á staðn- um og upphitun hans. Svo verð- ur alþjóð að kosta borun og leiöslu vatnsins heim að Hólum, ef ekki fæst heitt vatn nær. Byggingar þær, sem búskapur- inn hlýtur að nota um komandi tima, þarf að endurnýja og koma þeim öllum fyrir á Skeið- melnum, en heima á staðnum hljóta að risa mannvirki er hýsa skulu komandi menningarstofn- anir staðarins. 1 tið Kristjáns heitins Karls- sonar skólastjóra , var hafizt handa um skóggræöslu, i þvi skyni girt svæði og það gert að friðlandi á meðan skógurinn er aö vaxa. öll Raftahliðin biður á- framhaldandi starfs á þessu sviði svo að hún beri nafn með rentu, geti afhent búendum rafta er stundir liða eins og hún gerði þegar hún hlaut nafn sitt i öndverðu. Hof og Hólar hljóta að komast undir einn hatt, lúta einni stjórn rétt eins og þegar Hjalti nam dalinn á sinum tima. Miðstöð tilrauna og allra ræktunarmála lands og búfénaðar má gjarnan eiga sitt höfuðból á Hofi en and- leg menntun og menning hafa sitt höfuðból á Hólum. Logn- værð veðurfarsins skapar skil- yrði til allrarræktunar i þessum gróðursæla dal og þar getur með ágætum dafnað andlegur gróður og gróður jarðar hlið við hlið, og má svo verða um kom- andi ár og aldir, ef vilji, einurð og athafnir fara saman til efl- ingar þeim andans og arðsins verðmætum, sem þarna geta þrifizt. Við erum mörg, menn og kon- ur, sem úr fjarlægð látum hug- ann fljúga „heim að Hólum” og sjáum þá gjarnan i anda þau viðhorf blasa við komandi kyn- slóðum sem likjast þeim, er riktu á dögum Jóns biskups Ögmundssonar og annarra að- ila, sem gerðu garðinn frægan. Heiðursfólk i Hólastifti: Þið hafið vafalaust séð hvað gerzt hefur og er að gerast á forna biskupssetrinu sunnanlands. Nú er það ykkar að hefjast handa til hliðstæðra athafna er lyfta megi Hólastað i Hjaltadal, beina öll- um átökum til þess að hann og umhverfi allt veröi sólarmegin og að þar verði um alla framtið arinn menningarstrauma and- ans og fyrirmynd raunhæfrar ræktunarmenningar. Þá munu straumar nýrra kynslóöa jafnan stefna inn á þá þroskabraut, sem liggur „Heim að Hólum.” © Kvikmyndir frjóseminnar og sál hennar er einnig fögur — fram til þess er hún lætur karlmanninn menga sig. Kvikmyndin um Emmanuelle er óður til konulikamans og konunnar sem veru. Sjálf tilvera konunnar er lofsungin, henni lýst sem hreinni og tærri, fordóma- lausri og frjálsri veru. Maðurinn er ekki kóróna sköpunarverksins, heldur konan, sem ekki glatar sakleysi sinu fyrir eigin tilverkn- að, heldur verður fórnardýr mannsins i valdabrölti hans. Emmanúella heldur eiginleik- um sinum til fullorðinsára, en er þá komið i kynni við „fallnar” konur og jafnframt talin trú um að henni beri að stefna til sömu hæða og þær hafa klifið. Manninum gengur þó erfiðlega að gera Emmanuelle sér ánauðuga, vegna óþrjótandi gjaf- mildis hennar og þolinmæði- fullrar leitar að ást, sem gerir henni kleyft að nema kvenlega klæki. Jafnvel þegar yfir lýkur, eftir að henni hefur verið fenginn gamall nautnaseggur að kennara, stendur hún óhögguð og lýsir þvi yfir að kynlifið sé samt hreint. Yfirborð hennar breytist og hún verður fullorðin, en heldur engu að siður eðli sinu sem sönn kona. Likt og með frelsiö, virðist mismunandi skilningur orðanna valdá þvi að maðurinn álitur hana yfirunna, en áhorfandinn hefur engu að siður á tilfinningunni, að hún dulbúist til iiiiii M : it Hafnarf jörður Framsóknarfélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund i Góð- templarahúsinu, uppi, miðvikudaginn 19. nóv. kl. 20:30. Dag- skrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmál. Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 20. nóv. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting- ar. Nánar auglýst siðar. Skagfirðingar Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Skagafirði verður haldinn i Framsóknarhúsinu Sauðárkróki fimmtud. 21. nóv. og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Magnús Ólafsson form. SUF, kemur á fundinn. Stjórnin. Húnvetningar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Félagsheimilinu Blönduósi föstudaginn 21. nóv. og hefst kl. 21. Ólafur Jóhannes- son viðskiptaráðherra og Páll Pétursson alþingism. koma á fundinn. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Róðstefna um verkalýðsmól Samband ungra Framsóknarmanna og verkalýðsnefnd Framsóknarflokksins efna til ráðstefnu um verkalýðsmál 29. og 30. nóv. Ráðstefnan verður i Tjarnarbúð, Reykjavik, og er öllu framsóknarfólki opin. Flutt verða framsöguerindi og umræðu- hópar starfa. Nánar auglýst siðar. Vesturlandskjördæmi Laugardaginn 22. nóv. 1975 verður 15. kjördæmisþing sambands Framsóknarfélaga i Vesturlandskjördæmi haldið i félagsheim- ilinu Valfelli i Borgarhreppi, og hefst það kl. 10 árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin. Borgarnes Framsóknarfélag Borgarness heldur sitt fyrsta spilakvöld á þessum vetri föstudaginn 21. nóv. i samkomuhúsinu kl. 8.30. Halldór E. Sigurðsson mætir á spilakvöldinu. Allir vel- komnir. að hjóta vopnahlés, en dragi ekki uppgjafardrætti i andlit sér. ALLT ANNAÐ Allt annað við mynd þessa er jafn vel gert. Sérstaklega má til nefna myndartökuna, sem er leyst þannig af hendi, að hvarvetna er leitað hins eðlilega sjónarhorn áhorfands ræður, en ekki linsunnar. Leikur Sylviu Kristell, i hlut- verki Emmanuelle, er eftir- minnilegur fyrir margar sakir, en ef til vill þó einkum fyrir hlutleysi hennar, hversu undarlegt sem það kann að hljóma. Myndin, er, sem fyrr segir, eitthvert mesta listaverk, sem hér hefur sézt og ætti enginn kvik- myndaunnandi að láta hana fram hjá sér fara. -HV. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verð- ur haldið sunnudaginn 7. desember i Félagsheimili Kópavogs og hefst kl. 10. Stjórnin KFR. Árnesingar Annað keppniskvöld framsóknarvistarinnar verður að Borg, Grimsnesi, föstudaginn 21. marz kl. 21.30. Ræðumaður verður séra Heimir Steinsson, rektor. Aðalverðlaun: Sunnuferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Framsóknarfélag Arnessýslu. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 16. nóvember kl. '16. Kvöldverðlaun og heildarverðlaun að loknum fimm vistum. Þetta er þriðja vistin af fimm. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. AAýrarsýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrarsýslu verður haldinn i Snorrabúð Borgarnesi, sunnudaginn 16. nóvember kl. 9 siödegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. önnur mál. Stefán Valgeirsson alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin. Snæfellsnes Aðalfundur Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi verður að Breiðabliki sunnudaginn 14. nóvember og hefst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnirnar. Austur-Húnvetningar Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i A.-Hún. verður haldinn að Hótel Blönduósi, mánudaginn 17. nóv. og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Magnús Ólafsson form. SUF, kemur á fundinn. Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Basarinn verður að Hallveigarstöðum, sunnudaginn 23. nóvem- ber næstkomandi. Tekið verður á móti varningi að Rauðarárstig 18, alla daga vikunnar til kl. 17, og á fimmtudaginn einnig kl. 20- 22 um kvöldið. Þær, sem hafa hugsað sér að gefa kökur, komi þeim á sunnudagsmorgun 23. nóv. að Hallveigarstööum. Basar- nefndin. ¥ . ' i i >.<Us’ • V, v-ý;. • Tilkynning Smábátaeigendur, sem eiga legufæri i Reykjavikur- höfn, eru beðnir að taka þau upp sem fyrst, og i siöasta lagi þann 30. nóv. 1975. Eftir þann tima verða legufæri tekin upp á kostnað eig- enda. Yfirhafnsögumaöur. %} & $ m $ hl* • t-V Umferðarslys Ár F.iöldl ökutæk.ia Fjöldi árekstra F.iöldi slasaðra Dauða pr.1.1. arsmeð- altal samt. pr.1000 ökutækl samt. pr.1000 ökutæki slys 1963 10.915 11.770 334 28,4 5 1964 12.624 13.257 2.992 226 347 26,2 9 1965 13.890 14.559 3.115 214 377 25,9 8 1966 15.228 16.166 3.262 202 418 25,9 6 1967 17.105 17.662 2.980 169 277 15,7 11 1968 18.220 18.551 3.005 162 324 17,5 3 1969 18.882 18.817 3.026 161 373 19,8 2 1970 18.752 19.465 3.216 165 406 20,9 8 1971 20.179 21.058 3.780 180 612 29,0 13 1972 21.938 22.752 3.821 167 573 25,0 5 1973 23.566 24.812 3.775 152 642 25,9 8 1974 26.058 27.529 3.503 127 681 24,7 9 1975 (28,931 áæt la3 Eitt þekktasta merki á ^^Norðurlöndum^Q RAF- SU/\/i\/BK BATTERIER SUFJPJBK batterier GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi TZ ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.