Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 13
FIAT 127 var í öðru sæti í hinni erfíðu Rally-keppni 1976 og sýndi með því sína frábæru eiginleika Fram og aftur stuðarar höggvarðir Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavík sími 38900 Berlina og Speclal 2/a og 3ja dyra nýkominn til afgreiðslu strax. FIAT 127 er vinsæll bíll um affon heim vegna aksturseiginlelka og glæsilegs ú.tlits. FIAT 127 hefur hlotið vlðurkennlngu bilablaða og sérfræðinga t.d. verið 4 sinnum valinn ,,Bill ársins i Evrópu" og enn aukast vinsældlrnar. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Siðumula 35 Simar 38845 — 388 SSE)SSB]g]£]EIE]E]E]E]G]EIG)E|E]E]Q]E] Siguröur B. Oddsson, skrifstofustjóri, Liija Eirfksdóttir og Unnur Marla ólafsdóttir. Myndin er tekin á skrifstofunni. Nýr hitamælir Kiýtt mælaborð úr m|úku plastefni Kveikjari_________ Kraftmikil 2ja hraða miðstöð Fáanlegur 2ja og 3ja dyra Krómaðir hurðarhúnar Ryðfrlir stállistar með gúmmíkanti Nýir hjólkoppar Nýtt grill traktorslyftari TIL AFGREIÐSLU STRAX kapitalisma, sem er ágætt ef unnt er aö koma i veg fyrir verstu hlut- ina i þessum tveimur kerfum. Ég held til dæmis, aö þaö sé aöeins timaspursmál i þaö aö Bandarik- inhefji aögeröir gegn forréttinum og öryggisleysi og hefji samhjálp og samneyzlu til vegs. Þaö sama hlýtur aö gerast i Rússlandi meö nýjum mönnum. Þeir geta ekki haft þetta i hers höndum til neinn- ar frambúöar. — Annars er ég miklu hrifnari af þessu hjá Castro og Mao. Þar fara ráöherrar út á akrana og i verksmiöjurnar til þess aö fá jarösamband, samband viö fólkiö og kynnast þvi. Mér er til efs aö önnur stjórn- kerfi heföu veriö eins heillavæn- leg fyrir Kina og stefna Maos, og á ég þar bæöi viö fólkiö og landiö. Okkar kerfi heföi ekki haft bol- magntil þess aöleysa vanda kin- verskrar þjóöar, þaö gera flokks- þrælarnir sem hindra allar góöar hugmyndir — og vondar. — En svo vikið sé aö störfum ER ÓTRÚLEGA FJÖLHÆFUR Mögulegt er að tengja við hann fjölda hjólpartækja svo sem: malarskóflu ýtutönn steypusíló snjóruðnings- tæki o.fl. Heiramaöur lielur komiö meö sjónvarpiösitt I viögerö. Halldór Laxdal staöhæfir að nú sé endingartimi þúsunda sjónvarpstækja um þaö bil aö Ijúka. þinum i Radiobúðinni. Hvaö vinna margir hjá þér og hvaö starfar þú viö sjálfur? Hér vinna um 20 manns. Ég er meö Mao kerfiö, get fariö i hvaöa starf sem er. Núna er ég lager- maður, þviviöerum aötaka heim vörur, svo er ég bilstjóri líka, viö- gerðarmaöur, sölumaöur og pen- ingamaður. Svo er um flesta hér. Allir eru til i aö taka til hendinni og ég er þræll, sagöi Halldór Lax- dal aö lokum. Viö kvöddum hinn ókrýnda radiokóng sjónvarpsaldarinnar Halldór Laxdal. Manninn sem selur radiotæki fyrir hálfan mill- jarð i búöinni sinni, sem hann stofnaði af þvi aö hann Mac- Cartliy sá Rússana i öllum áttum. JG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.