Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 22
22 TiMINN Sunnudagur 22. ágúst 1976 Teiknisam- keppni barna að hefjast FÉLAGIÐ Svölurnar (fyrrver- andi og núverandi flugfreyjur) hyggst efna til samkeppni meöal barna d aldrinum 8-15 ára. Er hér um aö ræöa hugmyndir aö teikn- ingum á jólakort sem veröa gefin út fyrir jólin 1976 til styrktar þroskaheftum börnum. Teikning- ar sem veröa fyrir valinu veröa birtar ásamt nöfnuni viökomanda og þeim veitt viöurkenning. Teikningum þarf aö skila i siöasta lagi 10. sept. til blaösins merkt „Samkeppni”. Flugáætlun Frá Reykjavik Tiðni Brottför/ komutimi Til Bildudals þri, fös 0930/1020 1600/1650 Til Blönduóss þri, fim, lau sun 0900/0950 2030/2120 Til Flateyrar mán, mið, fös sun 0930/1035 1700/1945 Til Gjögurs mán, fim 1200/1340 Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310 Til Mývatns óreglubundid flug uppl. á afgreidslu Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mið, fös lau, sun Q900/1005 , 1500/1605 ' T i 1 S i g 1 u f jarðar þri, f im, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið. fös sun 0930/1100 1700/1830 ÆNGIR? REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tíma. Vængir h.f., áskilja sér rétt til aö breyta áætlun án fyrirvara. Sláturhússtjórar Nú eru síðust forvöð að huga að þörfum ykkar — aðeins 3 VIKUR TIL SLÁTURTÍÐAR HÖFUM Hnífar, allar teg. SEM FYRR Á Kúluhnifar BOÐSTÓLUM: Fláningahnífar Rafdrifin brýni Færibandareimar Gúmmímottur Vatnsdælur Vatnssíur Háþrýstivatnsdælur Skrokkaþvottabyssur Skrokkaþvottadælur Gólfþvottabyssur Vinnsluborðabyssur Háþrýstivatnsslöngur Klórtæki o.fl. ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 a* 40098 Verzlunarstjóri Óskum að ráða verzlunarstjóra við vöru- markað okkar i Bolungarvik. Upplýsingar á skrifstofu félagsins á ísa- firði. Umsóknarfrestur til 31. ágúst. Kaupfélag ísfirðinga. Þökkum innilega auösýnda samúö og hiyhug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar og tengdafööur Páls Rögnvaldssonar Hólmgaröi 56. Asa Björnsdóttir, börn og tengdabörn. Okkar ástkæri sonur og bróöir Jón örvar læknir sem lézt úti á Spáni af slysförum þann 12. þ.m. veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 24. ágúst kl. 3 e.h. Sólveig Jónsdóttir, Geir G. Jónsson, Marin Sjöfn Geirsdóttir. í dag Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Oagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Nætur og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 20.-26. ágúst annast Vestur- bæjar-Apótek og Háaleit- is-Apótek. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösími 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i síma 18230. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. í///////(KcVI\\N\NvS hljóðvarp Sunnudagur 22. ágúst Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Létt morgunlög. tJtdráttur úr forustugreinum dagblaöanna. Morguntónleikar. (10.10 Veö- urfregnir). a. Orgelkonserti F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Handel. Simon Preston léik- ur á orgel meö Menuhin-hljómsveitinni: YehudiMenuhinstjórnar. b. Sinfónla nr. 40 i G-moll (K550) eftir Mozart. Enska kammersveitin leikur: Benjamin Britten stjórnar. c. Konsertfantasia i G-dúr op. 56 eftir Tsjaikovský. Peter Katin og Fllharmoniusveit Lundúna leika: Sir Adrian Boult stjórnar. 11.00 Messa i Bústaðakirkjul Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Daniel Jónasson. Kór Breiö- holtssóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það i hug. Haraldur Blöndal lögfræö- ingur rabbar viö hlustend- ur. 13.40 Miðdegistónieikar. Isaac Stern leikur á fiölu meö La Suisse Romande hljómsveitinni. Wolfgang Sawallisch stjórnar. a. Svita nr. 3 I D-dúr eftir Bach. b. Sinfónia nr. 3 eftir Stravinsky. c. Fiölukonsert I D-dúr op. 77 eftir Brahms. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son. 16.00 Islensk einsöngslög. Slg- urveig Hjaltested syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Þórarin Guömunds- son, Arna Thorsteinsson og Jóhann 0. Haraldsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Ólafur H. Jóhannsson stjórnar. Lesnar veröa tvær sögur úr bókinni „Viö sagnabrunn- inn”. Alan Boucher endur- sagöi sögurnar. Helgi Hálf- dánarson þýddi. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Þórhallur Sigurösson. Einn- ig veröur flutt itölsk og irsk tónlist. 18.00 Stundarkorn með hörpu- leikaranum Osian Ellis. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Umsjón: Einar Már Guömundsson, Halldór Félagslff Vestfiröingafélagiö i Reykja- vlk efnir til 3ja daga feröar alla leiö austur I Lón. Þeir, sem óska aö komast meö i feröina, veröa aö láta vita sem allra fyrst I slma 15413, vegna blla, gistingar o.fl. Dánarfregn Móöir okkar Aöalheiöur Benediktsdóttir sem andaöist 12. ágúst siöastliöinn, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. ágúst kl. 15. Grein um Aöalheiöi veröur birt I Islendingaþáttum Timans siöar. Sunnudagur22.ágúst 1976 Guömundsson og Ornólfur Thorsson. 20.00 tslensk tónlist. „Paradls”, — fyrsti þáttur óratóriunnar Friös á jöröu eftir Björgvin Guömunds- son I hljómsveitarútsetn- ingu dr. Hallgrlms Helga- sonar. Flytjendur: Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Odd- geirsson, söngsveitin Fllharmonla og Sinfóníu- hljómsveit íslands. Stjórn- andi: Garöar Cortes. 20.40 tslensk skáldsagnagerö. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur þriöja og slö- asta erindi sitt: Táknmáliö. 21.15 Kammertónlist. Strengjakvartett I B-dúr op. 55 nr. 3 eftir Haydn: Allegri-kvartettinn leikur. 21.35 Um Gunnarshólma Jón- asar og Niundu hljdmkviðu Schuberts. Dr. Finnbogi Guömundsson tók saman efniö. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 23. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson byrjar aö lesa söguna „Sumardaga á Völl- um” eftir Guörúnu Sveins- dóttur Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tón- leikarkl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Janos Starker og Hljómsveitin Fllharmonía leika Selló- konsert I A-moll op. 129 eftir Schumann: Carlo Maria Giulini stjórnar/ Rikis- hljómsveitin i Berlln leikur Hljómsveitarkonsert I gömlum stll op. 123 eftir Max Reger: Otmar Suitner stjórnar/ Hljómsveit franska útvarpsins leikur „Sumarljóð” eftir Arthur Honegger: Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða” eftir Johannes Linnankoski.Axel Thorsteinsson og Guömund- ur Guömundsson Is- lenskuðu. Axel Thorsteins- son les (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Ingrid Haebler leikur Planósónötu i E-dúr (D459) eftir Schubert. Christoph Eschenbach, Eduard Drolo og Gerd Seifert leika Trló I Es-dúr fyrir planó, fiðlu og Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sumardvöl I Grænufjöllum" eftir Stefán Júliusson. Sigrlöur Eyþórs- dóttir les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur Lárusson bóndi á Gilsá i Breiödal talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Dulskynjanir IV. Ævar R. Kvaran flytur erindi sitt: Sálfarir. 21.15 Samleikur: Hlif Sigur- jónsdóttir og Ick Chou Moon leika Sónötu i A-dúr fyrir fiölu og planó eftir César Franck. 21.30 Ctvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guö- mund Frimann Gisli Halldórsson leikariles (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaðar- þá ttur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.