Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 20
TÍMINN Sunnudagur 22 ágúst 1976 Sunnudagur 22 ágúst 1976 TÍMINN Battaríið, Ingólfsgaröur 1914 Safnahúsiö nú Landsbókasafn i baksýn Járnbrautarsporiö lá annars vegar út á Granda. 1913. kom Gerð hafnarinnar kost- aði nokkur mannslif Það voru ekki allir, sem höföu vinnu i Reykjavík i þá daga, svo þeir máttu aldeilis hrósa happi ungumennirnir. Páll starfaöi alla tiö siöan hjá Reykjavikurhöfn eöa til 1969, þegar hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hann læröi járnsmiði hjá Ofnasmiðjunni og var eimlestarstjóri allan timann sem Pionér var i notkun frá 1913 til 1928. Við hafnargerðina unnu að jafnaöi um 100 manns og 200 þegar mestvar. Megniö af verka- mannavinnunni var þrælavinna, sérstaklega fyrst þegar mokaö var á lestarvagnana með hand- afli. Og hættulegt varáðathafna sig á vinnupöllum viö sjálfa hafnargeröina. Þetta átak i sögu Reykjavfluir, sem fyrir nokkrum dögum átti 190 ára kaupstaöaraf- mæli, kostaöi raunar nokkur mannslif, en skal þaö ekki rifjað nánar upp hér. Hafnargerðin tók f jögur ár Járnbrautin var lögö frá öskju- hliö og Skólavöröuholti og niöur aö höfn, og lá brautin utan viö meginbyggö bæjarins. Fyrri áfanginn var lagður frá örfiris- eyjargranda aö öskjuhliö og Var sú leið almennt kölluö „leiöin út aö Granda”. Siöari áfanginn lá um Noröurmýri niöur aö sjó og Gcrö Battarisins, Ingólfsgarös, haustiö 1914, Kirk verkfræöingur horfir fram. Þennan svip var höfnin i Reykjavik búin aö fá voriö 1916 Hafnargarösendinn viö Örfirisey i júni 1917. Knud Ziemsen borgarstjóri viröir fyrir sér grjótnám I öskjuhliö Páll Ásmundsson viö eimvagninn Pioner, sem brátt fær félagsskap af Brieti, götuþjapparanum, sem er frá þeim tima er Bríet Bjarnhéöins- dóttir barðist fyrir þvi i borgarstjórn Reykjavikur aö götur höfuöborg- arinnar yrðu malbikaöar. Siðar komu fleiri sams konar vélar og hlutu þær nöfn barna Brietar, Laufey Vaidimarsdóttir og Héöinn Valdimars- son. Frá Reykjavikurhöfn vorið 1914. Franskar duggur voru tiöir gestir. Eimvagninn Pioner Veturinn 1917, dýpkunarvélin sést I höfninni inn í öruggt skjól Hann var notaður við gerð Reykjavíkurhafnar Hafnarnefndin heidur upp á fyrsta áfangann. Benedikt Jónasson og Kirk verkfræöingar uppi á öörum hausnum, sem vitarnir yzt á hafnargöröunum standa á, en hausarnir voru steyptir úti I Örfirisev. Strákarnir öfunduðu hann og stelpurnar litu hann hýru auga, Pál Ásmundsson annan tveggja fyrstu eimlest- arstjóranna hér á landi og lengst af þann eina, sem var 19 ára gamall þegar gerð varanlegrar hafnar i Reykjavik hófst 1913. Þeir unnu hjá togaraútgerð milljóna- félagsins úti i Viðey, tveir ungir menn, Páll og ólafur Kjærnested, m.a. við að dæla sjó og vatni, þegar skip kom með fyrstu vélarnar til hafnargerðarinnar, þ.á.m. eimreiðina Minör, sem nú er úti í Örfirisey. Þeir báðu Kirk yfirverkfræðing dönsku hafnargerðar- mannanna að taka sig i vinnu, þar sem útgerðin i Viðey var að lognast út af um þessar mundir. Varð það úr að ólafur varð lestarstjóri á Minör en Páll á Pionér, sem kom til iandsins um sumarið sama ár 1917. Ölafur Kjærnested er nú látinn en Páll er 75 ára gamall hress og kátur og ánægður að sjá eimreið- ina sina komna i öruggt skjól, ný- málaða og gljáfægða, i skemmu i Arbæjarlandi. Páll Asmundsson lagði raunar gjörva hönd að þvi verki, en eim- vagninn hefur hýrzt utanhúss I 15 ár. Páll vill þó einkum færa borgarstjóranum Birgi tsleifi Gunnarssyni og Nönnu Her- mannsson minjaverði i Arbæ alúöarþakkir fyrir að hafa komið þessu máli heilu I höfn, sem og Ólafi verkstjóra, Stefáni múrara og Siguröi trésmið i Arbæ ásamt öðrum þeim, sem lagt hafa verk- inu lið: Loks er eimvagninn kominn i öruggt skjól — Þetta er eins og nýr vagn og alveg eins og hann var upphaf- lega. Og nú er hann kominn i góðra manna hendur og getur horft fram til góöra elliára, segir Páll og auöheyrt er að honum er ekki sama um þennan gamla eimvagn, sem hann hefur svo oft farið höndum um. Páll kunni hrafl I dönsku og þeir ólafur spurðu Kirk verkfræðing, hvort þeir gætu ekki fengiö vinnu við að passa einhverjar vélar. Verkstjóri Dananna, Svendsen, var látinn kenna þeim að aka eimreiðunum og 17. april á af- mælisdegi Páls var búiö að leggja drjúgan kafla af brautarsporinu og hafnarnefndinni boðiö f öku- ferð og hóf haldib inni við Hafnar- smiðju. Hafnargerðin 1913. „Þetta var þrælavinna, en menn voru fegnir aö sleppa viö atvinnuleysiö.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.