Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 31. október 197fi 3* 3-20-75 kum doucuis uutttncE duuieb jun simranns chdm.es unjGHTon ktíh usnnau joun cfflim Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn meö islenzkum texta þessa viö- frægu Oscarsverðlauna- mynd. Aöalhiutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12: ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siöasta sýningarhelgi. Dýrin i sveitinni Barnasýning ki. 3 Serpico ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvikmyndahandrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aöalhlutverk: A1 Pacino, John Kandolph. Myndþessi hefur alls staðar fengið frábæra blaöadóma. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Ath. breyttan sýningartima. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Borin frjáls Hin bráðskemmtilega lit- kvikmynd meö ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 2. GAMLA BIÓ Richard Burton Clint Eastwood '____Mary Ure__ Sími 1.1475 Teiknimyndir. Barnasýning kl. 3. Tom & Jerry Arnarborgin eftir Aiistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með is- lenzkum texta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. *S 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Badlands Mjög spennandi og viöburða- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Sissy Spacek, Warren Oates. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sverð Zorros Sýnd kl. 3. ' LEIKFÍXAG 3l2 RííYKJAVlKUR r ÆSKUVINIR 2. sýn. i kvöld kl. 20,30. 3. sýn. miðvikudag kl. 20,30. Rauö kort gilda. SAUMASTOFAN þriðjudag. — Uppselt. föstudag kl. 20,30. STÓRLAXAR fimmtudag. — Uppselt. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. Miðasalan i Iönó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. if^ÞJÓSLEIKHÚSIÐ S* 11-200 LITLI PRINSINN i dag kl. 15. SÓLARFERÐ í kvöld kl. 20. Uppselt. ÍMYNDUNARVEIKIN fimmtudag kl. 20. Litla sviðið NÓTT ASTMEYJANNA eftir Per Olov Enquist. Þýöandi: Stefán Baldursson. Leikmynd: Birgir Engil- berts. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. Rauögul aögangskort gilda. Miöasala 13,15-20. 3*1-15-44 YOIING FRANKENSTEIN" GENE WILDER • PETER B0YLE MARTY FELDMAN • CLORIS LEACHMAN_TERI GARR »5KENNETH MARS-MADELINE KAHN_______________ ÍSLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintýramynd með ISLENZKUM TEXTA Barnasýhing kl. 3. I MIÐPUNKTI VIDSKIPTANNA Rauðararslig 18 Vetrarverð i sólar- hring rneð morgunverði: Eins manns kr. 2.500 2ja manna kr. 4.200 Vetrarverð í viku -með morgunverði: Eins manns kr. 13.500 2ja manna kr. 22.600 I HÓTEL HOF Hveragerði Almennur félagsfundur veröur fimmtudaginn 4. nóv. kl. 21 í kaffisal ullarþvottastöövarinnar. Fundarefni: a. Kosning full- trúa á kjördæmisþing. b. Sveitarstjórnarmál. Framsögum. Þóröur Snæbjörnsson. Stjórnin. Hveragerði Almennur fundur um byggingu ylræktarvers veröur haldinn á vegum Framsóknar- og Sjálfstæöisfélaganna í Hveragerði, þriöjudaginn 2. nóvember kl. 21 i Hótel Hverageröi. A fundinn mæta, Þórarinn Sigurjónsson, alþm. Guömundur Sigþórsson deildarstjóri og Ingólfur Jónsson alþingismaöur. Framsóknar- félag Hverageröis. Breiðholtsbúar — takið eftir BRIDGE HFIB gengst fyrir bridgekvöldum I Breiöholti næstu þriðjudags- kvöld. Næsta spilakvöld veröur 2. nóvember I salarkynnum Kjöts og fisks aö Seljabraut 54. Byrjað veröur aö spila kl. 20.00. Byrjendum veröur leiöbeint. Allir bridgeáhugamenn eru vel- komnir. Hverfasamtök framsóknarmanna í Breiðholti. Veiðifélag Fellsstrandar, Dalasýslu býður út laxveiðiár sinar, Hjallaksstaðaá, Fiekkudalsá, Tunguá, til stangveiði á næsta sumri. Réttur áskilinn að taka hvaða til- boði sem er. Tilboðum sé skilaö fyrir 20. nóvember til Þor- steins Péturssonar, Ytrafelli, sfmstöö Staöar- fell. Tonabíó S 3-11-82 CHflRione RHTMOND CNflllDOS Morð mín kæra Afar spennandi ný ensk lit- mynd, byggð á sögu eftir Raymond Chandler.um hinn fræga einkanjósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Varið ykkur á vasa- þjófunum Harry in your pocket Spennandi ný amerísk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjófar fara að við iðju sina. Leikstjóri: Bruce Geller. Aðalhlutverk: James Go- burn, Micael Sarresin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan á flótta i f rumskóginum Aöalhlutverk: Ron Ely. Sýnd kl. 3. hafnnrbío 3*16-444 Hey- og landbúnaðartæki Til sölu eru ýms landbúnaðartæki, svo sem traktorar, heybindivél, heyblásari, sláttuþyrla, heyþyrla, múgavél og fleira, og innbú, að Árbæjarhjáleigu i Holta- hreppi, Rangárvallasýslu. Einnig verður selt talsvert af góðu vél- bundnu heyi. Salan fer fram laugardaginn, 6. nóvember, næstkomandi, slðdegis, og er óskaö tilboöa i hlutina þá. Umboösmenn erfingjanna veröa á staönum, til aö ganga frá sölum. Nánari upplýsingar gefur Egill Sigurgeirsson, hrl. Ingólfsstræti 10, simi 15958

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.