Tíminn - 28.04.1977, Page 7

Tíminn - 28.04.1977, Page 7
Fimmtudagur 28. april 1977 7 mmm i Við gæturri^ ----------- kannski ^En hann er dregiö bát hans? strandaöur á sandeyri^ ^Þakka þér fyrir að koma til að hjálpa mér við heimavinnuna Hvert ert þú að fara? Tíma- spurningin Hvað vilt þú segja um oliulekann i Norðursjón- um? Njáll Sigurjónsson, hljóöfæra- leikari: — Algjör skandall! Mér finnst, aömenn eigi aö geta kom- iö i veg fyrir aö svona nokkuö geti komiö fyrir og aö þaöeigiaö gera menn ábyrgafyrir svona hlutum. Kristinn Sigurösson, prentari: — Þaö er númer eitt, þegar menn fara út i svona framkvæmdir, aö þeir viti hvað þeir eru aö gera, en mér viröist sem Norðmenn hafi engar áætlanir um hvaö gera skuli þegar svona slys kemur fyr- ir. Pálheiöur Einarsdóttir, húsmóö- ir : — Mér er illa viö hann. Það er fyrst og fremst lifið i sjónum og fiskveiöarnar sem ég hef mestar áhyggjur út af. Jón Geirsson, nemi: — Þaö var slæmtaö svona skyldi fara, þó aö alltaf megi búast viö sliku. Þaö er vonandi aö þeir geti stoppaö lek- ann sem fyrst áöur en olian nær að breiöast of mikiö út, þvi þetta gæti stórskemmt fiskimiöin, fyrir utan þá mengun sem af þessu stafar. Arni Einarsson, sjómaöur: — Þetta er m jög ljótt og fer afskap- lega illa meö fiskstofnana.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.