Fréttablaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 21
Nýjar rannsóknir á sýnum úr gæludýramat og skyndibitafæði hafa leitt í ljós að minna er af salti og fitu í gælu- dýramat.“ Þetta hefur mig lengi grunað. Ég hef meira að segja reynt að gefa köttunum mínum, þeim Aladín og Alí Baba, ham- borgara. En þeir litu ekki við honum. Og þaðan af síður vilja þeir franskar kartöflur. Jafnvel ekki með kokteilsósu. En það er fleira í fréttum: „Meirihluti Reykvíkinga, tæp 57 prósent, segist fylgjandi því að teknir verði upp skólabúningar í grunnskólum Reykjavíkur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðs- ins. Rúm 43 prósent segjast hug- myndinni andsnúin.“ Það eru fleiri stéttir en lög- reglufólk, slökkviliðar og strætó- bílstjórar sem ganga í einkennis- búningum. Alþingismenn eru til dæmis allir eins klæddir nema hvað fram- sóknarmenn mæta með grænt bindi í sjónvarpsþætti. Hvernig væri að stíga skrefið til fulls og fela hverjum stjórn- málaflokki eða stéttarfélagi að hanna einkennisföt á meðlimi sína. Þá gætu allir spókað sig á einkenn- isbúningum, ekki bara skólabörn- in og löggan, heldur væru líka kennarar, foreldrar, afar og ömmur í sínum einkennis- búningum og gengju á undan með góðu for- dæmi. ■ FIMMTUDAGUR, 30. MARS Skýring á langlífi kvenna Íslenskir karlmenn geta vænst þess að verða 78,9 ára. Ég veit ekki hver hefur reiknað þetta út, en þetta er sem sagt niðurstaðan. Kvenfólkið lifir lengur, eða 82,8 ár. Það hlýtur að vera vegna þess að náttúran hefur gert ráð fyrir því að konur séu á lægri launum en karlar og þurfti því að lifa leng- ur til að ná svipuðum ævitekjum. Svona er haganlega fyrir öllu séð. Fj�lskyldu og dyrahatid 31.3.2006 13:01 Page 2 LAUGARDAGUR 1. apríl 2006 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.