Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 51
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { sumarið 2006 } ■■■■ 11 Hótel Radisson SAS 1919 er glæsilegt hótel staðsett í Póst- hússtræti 2 í Reykjavík. Á hót- elinu eru 93 herbergi, prýdd öllum helstu þægindum og í íburðarmiklum stíl. Hótelgestir hafa meðal annars aðgengi að þráðlausu interneti, heilsurækt og tölvuherbergi. Á jarðhæðinni er nýtískulegur matsalur og bar, þar sem ljúffengar veitingar fara saman við fyrsta flokks þjón- ustu. Sjá www.1919.reykjavik. radissonsas.com. Hótel Radisson SAS 1919, Reykjavík Hótel Höfðabrekka er sveitahótel í Vík í Mýrdal, sem er búið 62 tveggja manna herbergjum, vel flestum með baðherbergi. Á hót- elinu er veitingasalur, koníak- stofa og heitir pottar. Gestum hótelsins ætti ekki að leiðast þar sem hægt er að stunda stang- veiði, skella sér í göngutúra, jeppa- eða fjórhjólaferðir auk þess sem önnur afþreying er í boði. Sjá www.hofdabrekka.is. Hótel Höfðabrekka í Vík í Mýrdal „Humarhátíðin stendur dagana 30. júní-2. júlí og verður opnuð með skrúðgöngu á föstudegi,“ segir Árni. „Hátíðarsvæðið er venju sam- kvæmt niður á bryggju, þar sem leiktæki verða fyrir börn enda um fjölskylduvæna hátíð að ræða. Á kvöldin verður Pakkhúsið haft opið og gamall bátur notaður sem bar ef veður leyfir. Ekki má gleyma því að mönnum gefst færi á því að bragða á grilluðum humri alla helgina, sem er eðalsmerki hátíðarinnar,“ bætir hann við. „Það verður skemmtidagskrá bæði á föstudegi og laugardegi, en hún er enn í mótun,“ segir Árni dularfullur i bragði. „Stórdansleik- ur verður haldinn í íþróttahúsinu á laugardagskvöldinu, þar sem hljómsveitin Á móti sól leikur. Segja mætti að hátíðinni ljúki þegar ballið er yfirstaðið þar sem minna verður um að vera á sunnudeginum.“ Gamall bátur notaður sem bar Nú styttist óðum í Humarhátíðina á Höfn í Hornafirði. Undirbúningur hefur gengið vel og lofar Árni Rúnar Þorvaldsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, góðri skemmtun. Skemmtidagskrá verður bæði föstudag og laugardag, en hún er enn í mótun. FRÉTTABLAÐIÐ/GALDUR/SIGURÐUR MÁR HALLDÓRSSON Humarhátíðin hefur verið vel sótt í gegnum tíðina og má búast við að allt að 3.000 manns láti sjá sig í ár. Undirbúningur hefur gengið vel en að honum standa Knatt- spyrnudeildin Sindri, Kvennakór Horna- fjarðar og Björgunarfélag Hornafjarðar. FRÉTTABLAÐIÐ/GALDUR/SIGURÐUR MÁR HALLDÓRSSON Það er hefð fyrir því að hafa hátíðarsvæðið niðri við bryggju og verður ekki gerð und- antekning á því í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/GALDUR/SIGURÐUR MÁR HALLDÓRSSON Suðvesturströnd Grænlands, Eystribyggð, er heillandi heimur fyrir þá sem vilja njóta stórkostlegrar náttúrufegurðar á sólríkum sumardögum. Þarna eru góðar laxveiðiár og kjörlendi til gönguferða. Leitið nánari upplýsinga um það sem er í boði á Suður-Grænlandi, ferðamöguleika, skipulagðar ferðir, gistingu og aðra ferðaþjónustu á www.flugfelag.is Suður Grænland - paradís útivistarmannsins flugfelag.is | 570 3075 Narsarsuaq við Eiríksfjörð í beinu flugi tvisvar í viku í sumar (6. júní til 22. sept.), á þriðjudögum og föstudögum. Sumartilboð á netinu: Frá aðeins 11.800 kr.* flugfarið á manninn aðra leiðina þegar bókað er á netinu – takmarkaður sætafjöldi “Tikilluaritsi” ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S FL U 3 32 01 06 /2 00 6 *Innifalið: Flugfar og flugvallarskattar. Tikilluaritsi - Velkomin! Upplifðu stórkostlega strandlengjuna frá Narsarsuaq til Nuuk með Arctic Umiaq Line og margbrotna náttúrufegurð með Blue Ice. Nánari upplýsingar á www.aul.gl og www.blueice.gl Skemmtidagskrá verður bæði föstudag og laugardag, en hún er enn í mótun. FRÉTTABLAÐIÐ/GALDUR/SIGURÐUR MÁR HALLDÓRSSON Humarhátíðin hefur verið vel sótt í gegnum tíðina og má búast við að allt að 3.000 manns láti sjá sig í ár. Undirbúningur hefur gengið vel en að honum standa Knattspyrnudeildin Sindri, Kvennakór Hornafjarðar og Björgunarfélag Hornafjarðar. FRÉTTABLAÐIÐ/GALDUR/SIGURÐUR MÁR HALLDÓRSSON Sa m kv . d ag bó ka rk ön nu n G al lu p ap ríl 2 00 6. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.