Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 32
[ ]Jibbí sólin er farin að skína og því loksins hægt að nota sandalana, bandaskó eða aðra sumarlega skó í vinnunni. Leggjum stígvélin til hliðar rétt á meðan veðrið leyfir. Verslunin Mona á Laugavegi 66 selur hágæða tískufatnað frá ýmsum löndum, auk þess að vera með umboðssölu fyrir fjölmarga íslenska hönnuði. Í Versluninni Mona á Laugavegi í Reykjavík kennir ýmissa grasa. Leðurvörur frá Serbíu, skart úr íslenskum kindahornum og hand- unnar ullarvörur eru meðal þess sem þar má finna. Búðin hefur verið starfandi í rúmt ár og að sögn Sigríðar Elfu Sigurðardóttur, sem er ein þeirra fimm kvenna sem reka verslunina, gengur vel. „Við erum með ákaflega vandaðar vörur og búðinni hefur verið vel tekið. Hér fæst líka ýmislegt sem ekki má fá annars staðar, til dæmis þessar skemmtilegu leðurvörur frá Serbíu sem kallast Mona,“ segir Sigríður. „Ein okkar er frá Serbíu og þekkti þetta merki þaðan en það hefur verið mjög vinsælt á Balkanskaganum.“ Auk þess að selja leður- og textílvörur frá Serbíu leynast í versluninni fallegar vörur frá PS Collection í Belgrad, danskur fatn- aður frá 2-Biz og þýsk föt frá MP by Style. Í haust er síðan von á enn fleiri vörur frá öðrum löndum. „Við seljum líka hönnun eftir nokkra íslenska hönnuði. Þetta eru ullarvörur frá SES-design, silki- sjöl eftir Önnu Guðmundsdóttur, handmálaðar silkislæður eftir Buddu, kimonokragar eftir Elínu Öglu og skartgripir eftir þrjá hönnuði – þær Dýrfinnu Torfa- dóttur, Ritu Freyju og Snúllu,“ segir Sigríður og bætir því við að hægt sé að panta vörur hjá hönn- uðunum eða koma með óskir um eitthvað sérstakt sem síðan er búið til fyrir viðskiptavininn. Sigríður segir að vörurnar í búðinni henti konum á öllum aldri. „Aðalaldurshópurinn er 30 ára og upp úr en hér versla líka ferming- arbörn. Þetta eru ólíkar vörur og flestir ættu að geta fundið eitt- hvað sem þeim líkar,“ segir Sigríður. Falleg og sígild hönnun Leðurjakki frá Mona, pils úr ull og silki frá SES-design og silkislæða eftir Buddu. FRÉTTABLAÐIÐ/ÞÓRDÍS ERLA ÁGÚSTSDÓTTIR Hvítur leðurjakki frá Mona, pils frá PS collection, undirpils frá MP by style og silkislæða eftir Önnu Gunnarsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ÞÓRDÍS ERLA ÁGÚSTSDÓTTIR Bleikur módelkjóll út ull og silki frá SES-design. FRÉTTABLAÐIÐ/ÞÓRDÍS ERLA ÁGÚSTSDÓTTIR Sigríður er ein þeirra sem reka verslunina. Hún selur líka eigin hönnun undir merkinu SES-design. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ������������������� ������������������������������ � � �� � � � � �� � � � � �� � � � � � �� � � � � � � � � �� � � � � �� � � � �� � � � � � � � � �� �� � � � � �� � � � Frískandi og mildir hreinsiklútar fyrir augn- og andlitsfar›a. Fást í verslunum um land allt. Trind handsnyrtivörur alltaf no. 1 Nú Nýtt Nail Antibite til að For Girls Only Traveling set Hætta að naga neglur. Aðeins fyrir stelpur ferða sett Sa m kv . d ag bó ka rk ön nu n G al lu p ap rí l 2 00 6. Auglýsingasími: 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.