Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 72
 22. june 2006 THURSDAY36 Við Íslendingar hötum ekki að fá smá sól og sumar- yl. Við bölvum líka hinu ömur- legra veðri sem ríkir á Íslandi hvenær sem tækifæri gefst til. En af hverju líður okkur svona miklu betur þegar heitt er í veðri en þegar kalt er í veðri? Alveg óháð því að sólin skín, sem fær mann óhjákvæmlega til þess að líða betur, þá er mun þægilegra að vera heitt heldur en kalt. En af hverju? Mér finnst líklegast að þegar heitt er í veðri þá erum við nær sjálfum líkamshitanum. En hefur einhver verið í 37 stiga hita? Slíkt er ekkert ofsalega fjörugt til lengdar. En allt í lagi, það er betra að vera heitt heldur en kalt en hins vegar er þessu öfugt farið þegar komið er út í öfgarnar. Ég hef komið við hluti sem eru brennandi heitir og meitt mig alveg svaka- lega en hins vegar hef ég aldrei verkjað undan því að snerta eitt- hvað sem er alveg ískalt, smá stingur en ekkert meira en það. Þess vegna skil ég ekki alveg af hverju vinsælir eða góðir hlutir eru sagðir vera sjóðandi heitir. „Ú, þessi húfa er alveg fáránlega heit fyrir veturinn.“ eða „Krikketlið Pakistans er búið að vera gjör- samlega sjóðandi heitt í leiknum í dag, það gjörsamlega sýður á þeim.“ Af hveru er það miklu eftir- sóknarverðara að vera svona svakalega heitur frekar en að vera jökulkaldur? Hvorugt er reyndar mjög þægilegt ástand en ég væri frekar til í að vera svakalega kalt heldur en að vera við það að brenna upp til ösku. Var kannski sett saman einhver nefnd sem ákvað að heitt væri betra en kalt? Svona eins og eitt- hvað kirkjuþing ákvað að Jesús ætti afmæli 25. desember eða þegar Unnur Birna var sögð vera fallegri en ungfrú Líbanon. Eða kannski er ég bara í ruglinu? Alla- vega, þið hafið mitt leyfi til þess að spyrja um þetta mál á Vísinda- vefnum. STUÐ MILLI STRÍÐA Heitt og kalt STEINÞÓR HELGI ARNSTEINSSON SPYR SIG HEIMSPEKILEGRA SPURNINGA ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman JÓI LAGAR MAT Í dag: Brauð með mæjónesi og spægipylsu. Það sem þarf: 1 brauðsneið 1 sneið spægipylsa smjör og mæjónes Það fyrsta sem gera skal er að smyrja fínu lagi af smjöri á brauðið og setja pylsu á það. Þá toppar maður með átta- lagaðri mæjónesrönd og köldum bjór. Næst: Brauð með sultu og banana. Fylgist með! Frábært eftir kynlíf. Flott pabbi... A! Gefðu á mig gamlingi! Úff! Svona á að gera það! Tognaður aftur! Þetta fer að komast í vana! Burs ti-bu rsti-b urst! Það besta við að bursta er að spýta! Jamm! KRAKKAR!! Sjálf-hreinsandi Hæ Sigga... Vilt þú koma út í kvöld? Ég er upptekin í kvöld!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.