Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.07.2006, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 09.07.2006, Qupperneq 19
Haraldur komið upp rannsóknar- stofu, hlaðinni af teikningum sem hann kallar Ofnæmi. „Mér finnst þetta skemmtilega tvírætt orð, annars vegar hefur það sína hefð- bundnu merkingu en getur líka þýtt „ofurnæmi.“ Ofnæmis- teikningarnar eru uppdráttur eða birtingarmyndir af ákveðnum fyrirbærum og fjalla um hvernig við samsömum okkur við umhverfið eða hvernig það verður fráhrind- andi. Þetta er tilraun til að sjá það fallega í því hryllilega og kallast um leið á við þessa margradda og þversagnakenndu hljómkviðu sem lífið er.“ Fortíð og nútíð mætast í Gróttu „Ég býð upp á ljósmyndasýningu sem heitir Áhöfn,“ segir Hrafn- kell Sigurðsson myndlistarmaður. „Þetta eru aðallega portrett- myndir af skipverjum á togara og nærmyndir af búkum verkamanna í áberandi skærum vinnugöllum með endurskinsmerkjum. Ég fékk þessa hugmynd þegar við fórum að skoða okkur um þarna á Gróttu. Sjórinn er náttúrlega þarna allt um kring og ég fór að hugleiða sögu staðarins, útgerðina, verbúð- irnar og fleira og ímynda mér hvernig það hefði verið og ákvað að gera verk út frá því.“ Myndum Hrafnkells verður stillt upp í risi gamla vitavarðar- hússins, en alls eru þrjár hæðir í húsinu og sex hæðir í vitanum sem allar eru nýttar fyrir sýninguna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hrafnkell gerir Gróttu að viðfangsefni. Hann kenndi við Listaháskóla Íslands í vor og setti nemendum meðal annars fyrir það verkefni að hanna byggð á staðn- um. Rómantíkin í hafinu Hafið er Ragnari Kjartanssyni hugleikið í Eilandi en verk hans samanstendur af fjölmörgum teikningum og málverkum af hafinu. „Ég hef áður unnið með svona teiknimyndasyrpur, eins og í Nýlendunni sem sýnt var í Kling og Bang. Mér finnst heillandi ein- hver ósköp af sama þemanu. Fjöldaframleiðsla.“ Ragnar segir að verkið um sjó- inn minni sig á afa sinn og alnafna sem hafi málað margar vatnslita- myndir af hafinu og gert fjöl- marga skúlptúra um land allt í minningu um drukknaða sjómenn. Hann fór líka oft með mig út í Gróttu þegar ég var pjakkur og málaði margar myndir af húsun- um og hafinu í kring. Það er eitthvað ótrúlega rómantískt við hafið, dauði, myrkur, kuldi, eilífð og mystík. Mér finnst eins og ég hafi verið að gera teikn- ingar af teikningum þegar ég gerði þessar myndir. Þetta er ekki beint eins og samtímalist heldur eins konar fölsun á öðrum tíma. Það er heillandi. GRÓTTUVITI Friðrik Örn hefur myndað vita um allt land að næturlagi. FRÁ GRÓTTU Nafnið Eiland er dreg- ið af því að bæði er Grótta einskis- mannsland og auk þess bæði eyja og tengd meginlandinu. Sýningin Eiland í Gróttu stendur frá 15. júlí fram yfir Menningarnótt 20. ágúst. Opnunartímar verða sam- kvæmt flóðatöflu. Flóð og fjara breytast dag frá degi en í megin- dráttum verður sýningin seinni hluta dags aðra hvora viku og fyrri hluta dags aðra hvora viku og opin sex tíma í senn. Nánari upplýsingar um Eiland má finna á heimasíðu sýningarinnar, www.eiland.is. SUNNUDAGUR 9. júlí 2006 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.