Fréttablaðið - 21.09.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 21.09.2006, Blaðsíða 84
Hljómsveitirnar Ske, Langi Seli og Skuggarnir og Jeff Who? munu troða upp á stórtónleikum í Þjóð- leikhúskjallaranum á laugardag. Höskuldur Ólafsson, fyrrum liðsmaður Quarashi, og Bretinn Paul Maguire, sem hefur spilað með Echo and the Bunnymen, munu koma fram með Ske í fyrsta sinn. „Þeir er mjög góðir og miklir hljóm- listarmenn og koma með nýja strauma inn í bandið,“ segir Guð- mundur Steingrímsson úr Ske. „Við erum að fara aðrar leiðir og þetta er rokkaðra heldur en áður. Við vorum tilraunapopphljómsveit en nú er alla vega komið skástrik rokk,“ segir hann. Ske, sem spilar á Iceland Air- waves 19. október, er að vinna að sinni þriðju plötu um þessar mundir og kemur hún út í byrjun næsta árs. Langi Seli og Skuggarnir eru einnig að vinna að nýrri plötu um þessar mundir eftir langt hlé og Jeff Who? er nýkomin frá Dan- mörku þar sem hún spilaði ásamt tónlistarmanninum Eberg. Kjallarinn er opnaður kl. 23 á laugardagskvöld og miðaverð er 1.000 krónur. Að loknum tónleikum hyggjast meðlimir sveitanna þriggja þeyta skífum fram á rauða nótt. - fb Nýir straumar á stórtónleikum SKE Hljómsveitin Ske spilar á tónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöld. Rúmlega fimm þúsund manns voru viðstaddir minningarathöfn um ástralska „krókódílafangar- ann“ Steve Irwin, sem lést fyrir tveimur vikum. Athöfnin var haldin í heimaríki hans, Queensland, og var sjónvarpað um alla Ástralíu. John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, hélt ræðu þar sem hann sagði að Irwin hefði kennt fólki að elska og virða allar dýrategundir, bæði stórar og smáar. „Hann færði Ástr- ölum og heiminum öllum betri skilning á náttúrunni,“ sagði How- ard. Meðal þeirra sem mættu á athöfnina voru leikararnir Russell Crowe, Kevin Costner og Cameron Diaz. Átta ára dóttir Irwins, Bindi, hélt hjartnæma ræðu þar sem hún minntist föður síns. „Pabbi minn var hetja. Hann var alltaf til stað- ar fyrir mig,“ sagði hún. „Ég vil ekki að ástríða pabba taki enda. Ég vil hjálpa dýra- tegundum sem eru í útrýmingar- hættu, rétt eins og hann gerði.“ Sjávarkönnuð- urinn Jean-Michel Cousteau, sem var ekki viðstaddur athöfnina, syrgði Irwin en var ekki sáttur við aðferðir hans. „Hann stökk á dýr, greip þau, hélt þeim og sýndi hlut- ina á mjög dramatískan hátt,“ sagði hann. „Þetta selst og margir heillast af þessu en mér finnst þetta mis- vísandi. Þú átt ekki að snerta nátt- úruna, heldur horfa bara á hana.“ Minnst sem hetju FJÖLSKYLDA IRWINS Ekkjan Terri, ásamt börnunum þeirra tveimur, Bindi og hinum tveggja ára Bob. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES ������������������������� �������������� �������������� ������������� ������������� ��������������� ������ � �� �� �� � � �� �� �� �� �� � FRUMSÝND 22.09.06 V in ni ng ar v er ð a af he nd ir h já B T S m ár al in d . K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í S M S k lú b b . 9 9 kr /s ke yt ið . 9. HV ER VI NN UR ! SE ND U S MS JA FC K Á NÚ ME RIÐ 19 00 ÞÚ GÆ TIR UN NIÐ M IÐA ! Vin nin ga r e ru mið ar fyr ir 2 , · DV D m ynd ir o g m arg t fl eir a MOBILE SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 CLERKS 2 kl. 8 og 10 B.I. 12 ÁRA MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 YOU, ME & DUPREE kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 3.50, 8 og 10 B.I. 12 ÁRA TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.I. 7 ÁRA GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3.50 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 4 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 4 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA KVIKMYNDAHÁTÍÐ VOLVER kl. 5.45 og 10 THREE BURIALS OF MELEQUIADES ESTRADA ALLRA SÍÐ. SÝN. kl. 10.10 ENRON: THE SMARTEST GUYS IN THE ROOM ALLRA SÍÐ. SÝN. kl. 6 LEONARD COHEN: Í M YOUR MAN ALLRA SÍÐ. SÝN. kl. 6 og 8 FACTOTUM kl. 6 og 8 DV Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd "BIÐIN VAR VEL ÞESS VIRÐI, OG SMITH KLIKKAR EKKI Í EINA MÍNÚTU. FYNDNASTA GAMANMYNDIN SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU!" KVIKMYNDIR.IS EMPIRE V.J.V. Topp5.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.