Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 76
[ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Lay Low er hugarfóstur Lovísu Elísabetar Sigrúnardóttur sem er einnig í hljómsveitinni Benny Crespo´s Gang. Hún vakti fyrst athygli þegar plötufyrirtækið Cod-music samdi við hana eftir að hafa heyrt aðeins tvær demóupptökur frá henni. Eftir þessi góðu viðbrögð ákvað hún að leggja meiri kraft í sólóferil sinn og ætti ekki að sjá eftir því núna. Tónlistin er nokkurs konar blanda af blús, sveitatónlist og poppi, eins og titillagið Please Don´t Hate Me er gott dæmi um. Platan í heild er bæði vönduð og skemmti- leg og hljómar síður en svo eins og um fyrstu plötu sé að ræða. Þetta er þó ekki plata sem hægt er að dilla sér við, ef undan eru skilin tvö til þrjú lög. Textarnir eru ýmiss konar vangaveltur, aðallega um samskipti kynjanna. Koma sambandsslit og ástarsorg til að mynda við sögu í titillaginu, Too Late og Bye Babe. Þannig liggur depurð víða undir niðri eins og tónlistin ber oft vott um. Er það alls ekki til að skemma fyrir heildarútkomunni. Dæmi um þetta eru textabrot eins og „Try to live a life that doesn´t fade away“, „Life just ain´t that nice“ og „Don´t need to kick me when I´m already down“. Með þessari flottu frumraun er ljóst að Lay Low er komin til að vera. Tónlistin er mjög svo frá- brugðin því sem stöllur hennar eru að senda frá sér um þessar mundir og skapar það henni sérstöðu sem mun nýtast henni vel, að minnsta kosti hér á landi. Freyr Bjarnason Depurð undir niðri LAY LOW: PLEASE DON´T HATE ME Niðurstaða: Lay Low stimplar sig vel inn með vönduðu blús-kántríi sem ætti að falla vel í kramið hjá flestum. Depurðin í textunum gefur tónlistinni ennþá meiri vigt. Ástralska þjóðin fékk góða byrjun á deginum þegar öll helstu blöð lands- ins birtu á forsíðu fréttir af því að Mary Donald- son, krón- prinsessa Dana, ætti von á sér. Í The Syd- ney Morn- ing Her- ald var því skellt á forsíðu að „mamma væri orðið handa Mary aftur“ og furða andfætlingar sig á því hvern- ig dönsku hirðinni tókst að halda þessu leyndu svona lengi. Dönsk slúðurblöð hafa lengi smjattað á þeirri kjaftasögu að von væri á nýjum erfingja í konungsfjölskyld- unni en það var talið ólíklegt því einungis er ár síðan að þeim Mary og Friðriki fæddist sitt fyrsta barn. Önnur blöð greina jafnframt frá því að von sé á Friðrik og Mary ásamt frumburðinum Kristjáni til Ástralíu í næsta mánuði. Mesta gleðin ríkir hins vegar í Tasmaníu þar sem Mary fæddist fyrir þrjátíu og fjórum árum. Ástralar ánægðir MARY OG KRISTJÁN Danska krónprinsessan nýtur mik- illa vinsælda í Ástralíu og landar hennar ráða sér vart fyrir kæti yfir fréttum um að hún sé ólétt að nýju. sunnudaginn 29. október kl. 20.00 fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.00 föstudaginn 10.nóvember kl. 20.00 laugardaginn 11.nóvember kl. 20.00 SÍÐUSTU SÝNINGAR!!! Meira á www.kreditkort.is/klubbar Eva Mendes Luke Wilson Owen Wilson Will Ferrell Geggjuð grínmynd! Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke (Old School) og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum. MasterCard korthafar fá miðann á aðeins 600 kr. ef þeir greiða með kortinu. Gildir meðan myndin er í sýningum. Myndin er sýnd í Laugarásbíói. Gildir meðan myndin er í bíó! 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 FEARLESS kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA MÝRIN kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.I. 12 ÁRA DEVIL WEARS PRADA kl. 8 og 10.20 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 3 og 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 3 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 3, 6 og 8 FEARLESS kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA MÝRIN kl. 1. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 DEVIL WEARS PRADA kl. 5.40, 8 og 10.20 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 12, 2, 4 og 6 B.I. 7 ÁRA MONSTER HOUSE ENSKT TAL kl. 1.50 og 3.40 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 3.20, 8 og 10.20 GRETTIR 2 ÍSL TAL kl. 12 og 1.40 MÝRIN kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ÁRA SCOOP kl. 8 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 6 og 10 B.I. 7 ÁRA DRAUGAHÚSIÐ kl. 2 og 4 B.I. 7 ÁRA !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu L.I.B. Topp5.is Topp5.is M.M.J kvikmyndir.com “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” HJ - MBL EMPIRE FRÁ FRAMLEIÐENDUM CROUCHING TIGER, HIDDEN DRAGON KEMUR SÍÐASTA BARDAGA- MYND SÚPERSTJÖRNUNNAR JET LI. "...EPÍSKT MEISTARAVERK!" - SALON.COM "TVEIR ÞUMLAR UPP!" - EBERT & ROEPER TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.