Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 84
 29. október 2006 SUNNUDAGUR36 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ 7.00 Pingu 7.05 Sullukollar 7.15 Yoko Yakamoto Toto 7.20 Hlaupin 7.30 Myrkfælnu draugarnir (54:90) 7.45 Stubbarnir 8.10 Doddi litli og Eyrnastór 8.20 Könnuðurinn Dóra 8.45 Pocoyo 8.55 Grallararnir 9.15 Codename: Kids Next Door 9.40 Kalli litli kanína og vinir hans 10.00 Hjólagengið 10.25 Ævintýri Jonna Quests 10.50 Sabrina - Unglingsnornin 11.15 Galdrastelpurnar (9:26) 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils Vikulegur umræðu- þáttur í beinni útsendingu á þar sem Egill Helgason fer yfir helstu þjóðmálin ásamt vel völdum álitsgjöfum. 14.00 Neighbours 15.45 Í sjöunda himni með Hemma Gunn (e) 16.50 Veggfóður (e) 17.45 Oprah (115:145) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.10 Kompás Íslenskur fréttaskýr- ingarþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. 20.00 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsókn- um sínum í mest verðlaunaða sjónvarps- þætti Íslandssögunnar. 20.35 Commander In Chief (5:18) (First, Do No Harm...) Mac forseti fær sitt erfiðasta verkefni til þessa er hún þarf að glíma við yfirvofandi hryðjuverkaógn. Fregnir berast af því að hryðjuverkamenn hafi smyglað sprengiefni yfir kanadísku landamærin og Mac fær fyrimenn hersins uppá móti sér þegar hún leggur til hvernig bregða skal við. 21.20 Numbers (2:24) (Tölur Önnur þáttaröð þessa bandaríska sakamálaþátt- ar sem fjallar um stærfræðisnilling sem aðstoðar bróður sinn, yfirmann hjá FBI, við að leysa snúin sakamál. 22.05 Deadwood (9:12) (Amateur Night) Þriðja þáttaröð af þessum marg- verðlaunaða þætti. Str. b. börnum. 22.55 Anger Management (Reiðistjórnun) Óborganleg gaman- mynd. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa Tomei. Leikstjóri: Peter Segal. 2003. 0.35 Gone But Not Forgotten (1:2) 2.00 Gone But Not Forgotten (2:2) a 3.25 Returner (Str. b. börnum. 5.15 Sjálfstætt fólk 5.45 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.00 2006 World Pool Masters 12.50 Love, Inc (e) 13.20 Out of Practice (e) 13.50 Dýravinir (e) 14.20 Surface (e) 15.10 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.00 America‘s Next Top Model VI (e) 17.00 Innlit / útlit (e) Hönnunar- og lífsstílsþáttur. 18.00 Dateline Margverðlaunaður frétta- skýringaþáttur sem er frægur fyrir gagnrýna og óvægna umfjöllun um þau mál sem hæst ber. 19.00 Battlestar Galactica (e) Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst er með klassískri baráttu góðs og ills. 20.00 Dýravinir Í þessum þáttum kynnir Guðrún Heimisdóttir okkur fyrir dýrun- um og eigendum þeirra en óhætt er að fullyrða að gæludýraeign hafi aldrei verið fjölbreyttari en nú. 20.30 Celebrity Overhaul Ástralskir raunveruleikaþættir þar sem fræga fólkið er tekið í gegn. 21.30 C.S.I: New York Bandarísk saka- málasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Lík konu finnst í vatnstanki á þaki íbúðarblokkar á Manhattan. Þetta er sjötta morðið í þessu sama húsi á síðustu tíu árum og orðrómur er á kreiki um að álög hvíli á húsinu. 22.30 Brotherhood Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. Tommy sér tækifæri til að græða þegar ríkisstjórinn biður hann um að leggja fram frumvarp sem mun búa til störf í hverfinu hans. Michael fæst við armenskan dóp- sala. 23.30 Da Vinci‘s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufn- ingum og rannsókn lögreglu og meina- fræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 0.20 Law & Order (e) 1.10 The L Word (e) 2.10 Óstöðvandi tónlist 14.30 Tekinn (e) 15.00 8th and Ocean (e) 15.30 The Newlyweds (e) 16.00 The Hills (e) 16.30 Wildfire (e) 17.15 Hell´s Kitchen (e) 18.00 Seinfeld (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (e) Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 19.35 The War at Home (e) (Snow Job) 20.00 8th and Ocean 20.30 The Newlyweds 21.00 Vanished (Vanished) Jeffrey Collins er þingmaður á hraðri uppleið. Hann er giftur hinni ungu og fallegu Söru sem sinnir góðgerðarmálum af miklum hug. 21.50 Weeds Önnur serían um húsmóð- urina Nancy sem er einn heitasti eiturlyfja- salinn í úthverfum Los Angeles borgar. . 22.20 Rescue Me (e) Þriðja serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð númer 62. 23.05 My Name is Earl (e) Earl er smá- glæpamaður sem dettur óvænt í lukkupott- inn og vinnur fyrsta vinninginn í lottóinu. 23.30 Tekinn (e) Það er Baddi í hljóm- sveitinni Jeff Who? sem fær að finna fyrir því frá Audda í þættinum í kvöld. 0.00 Ghost Whisperer (e) 0.45 Sirkus Rvk (e) 1.15 Entertainment Tonight (e) 1.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Sammi brunavörður (9:26) 8.11 Geirharður bojng bojng (21:26) 8.31 Hopp og hí Sessamí (25:26) 8.55 Kvikindi í koppum og kirnum (2:6) 9.00 Líló & Stitch (35:39) 9.25 Sígildar teiknimyndir (7:42) 9.33 Herkúles (7:28) 9.54 Tobbi tvisvar (31:52) 10.17 Allt um dýrin (4:25) 10.45 Jón Ólafs (e) 11.25 HM í stórsvigi karla Upptaka af fyrri umferð og bein útsending frá þeirri seinni í Sölden í Austurríki. 13.00 Spaugstofan 13.25 Ritari Hitlers (e) 14.55 Mozart-tónleikar í Salzburg 15.55 Píanótríó frá fæðing- arstað Mozarts í Salzburg 16.20 Tíu fingur (3:12) 17.20 Nærmynd Þáttaröð um norræna kvikmyndaleikstjóra. Í þess- um þætti er fjallað um Finnann Johönnu Vuoksenmaa. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (5:30) Fjölbreytt og skemmtilegt efni fyrir yngstu börnin. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. 18.30 Geimálfurinn Gígur (2:10) 18.40 Við rokkum Finnsk barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Tíu fingur (4:12) Að þessu sinni er Halldór Haraldsson píanóleikari við hljóðfærið. 21.10 Örninn (1:8) (Ørnen) Danskur spennumyndaflokkur um hálfíslenskan rannsóknarlögreglu- mann í Kaupmannahöfn, Hallgrím Örn Hallgrímsson, og baráttu hans við skipu- lagða glæpastarfsemi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.10 Helgarsportið 22.40 Stunga sporðdrekans (Der Stich des Skorpion) Þýsk sjónvarpsmynd frá 2004 byggð á sannri sögu um baráttu manns við austurþýsku leyniþjónustuna. Leikstjóri er Stephan Wagner. 0.10 Kastljós 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SKJÁREINN 6.00 Young Adam 8.00 Happy Campers 10.00 Win A Date with Ted Hamilton! 12.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 14.00 Happy Campers 16.00 Win A Date with Ted Hamilton! 18.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 20.00 Young Adam 22.00 Ghost Ship 0.00 The Anniversary Party 2.00 Ripley´s Game 4.00 Ghost Ship STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ ▼ 10.40 Að leikslokum (e) 11.50 Arsenal - Everton (e) -frá 28.10- 13.50 Fiorentina - Palermo (b) Bein útsending frá leik Fiorentina og Palermo. 15.50 West Ham - Blackburn (b) Bein útsending frá leik West Ham og Blackburn. 18.00 Liverpool - Aston Villa (e) -frá 28.10- 20.00 AC Milan - Inter Milan (e) -frá 28.10- 22.00 Portsmouth - Reading (e) -frá 28.10- 0.00 Dagskrárlok 09.40 Kalli Kanína og vinir hans STÖÐ 2 21.10 Örninn SJÓNVARPIÐ 17.00 Innlit/Útlit SKJÁREINN 00.00 Ghost Whisperer SIRKUS 10.40 Að Leikslokum SKJÁRSPORT Sumir segja að það séu bara þrettán leikarar á Íslandi. Þessir þrettán sjást á sviði, skjá og tjaldi og heyrast í auglýsingum og teiknimynd- um. Maður er löngu hættur að trúa því að þeir séu einhverjir aðrir en þeir sjálfir. En það er skiljanlegt. Við Íslendingar erum bara ekki nógu mörg til að geta boðið upp á ný andlit í tíma og ótíma. Þetta ætti að vera allt öðruvísi í Ameríku. En þegar vel er að gáð er að ekki svo. Huff, í samnefndum sjónvarpsþætti, þekkti ég áður sem David vísindamann sem lengi framan af var ástin í lífi Phoebe í Vinum. Konan hans, Beth, kom upp á milli Chandlers og Joey í fjórðu seríu. Tag, aðstoðarmaður Rachel, stundar nú vettvangsrannsóknir í CSI: New York og geðilli nágranninn hr. Heckles hrelldi Handlagna heim- ilisföðurinn. Kannski var það þess vegna sem frú Handlagin söðlaði um og fór að vinna sem læknir í Strong Medicine. Treeger húsvörður ber nú út póst til eiginkvennanna við Wisteria Lane og Kate Miller, mótleikkona Joey úr leikritinu um olíuleitina á Blargon 7, lék norn í Point Pleasant. Þar sást hinn fjallmyndarlegi Grant Show sem við þekkjum úr Melrose Place en hann átti líka góða spretti sem fyrrum eiginmaður Daphne Zuniga í sjónvarpsþættinum Beautiful People. Sem er skemmtilegt því téð Daphne lék einmitt ástina í lífi Jakes sem Grant lék í Melrose Place. Jack Wag- ner er ekki mjög sannfærandi sem hrjúfi en ljúfi sjóarinn í Bold and the Beautiful þegar maður er vanur honum sem vonda lækninum Burns í Melrose Place. Marcia Cross passar hins vegar alveg sem Kimberly í sama þætti því þær Bree hin aðþrengda eiga margt sameiginlegt. Önnur aðþrengd eigin- kona gerði Melrósarhommann Matt að fimm barna föður. Breski eiginmaður einnar systurinnar í Related er líka breski draugurinn í Dead Like Me og breski hjólakappinn í fyrstu þáttaröðinni af Grey´s Anatomy. Ringluð? Ekkert mál, horfið bara á næsta þátt! VIÐ TÆKIÐ: BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR TELUR LEIKARA Í AMERÍKU Vinir vina minna MELROSE Leikararnir í Melrose Place eru uppistaðan í sápuóperum dagsins í dag. ▼ < Oprah Oprah Winfrey er án efa áhrifamesti sjónvarpsstjórn- andi í heiminum í dag. Hún var fyrsta konan í sögu sjónvarpsins til að framleiða sinn eigin spjallþátt sem er auðvitað The Oprah Winfrey Show, sem hún er búin að senda út síðan 1986 frá stórborginni Chicago.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.