Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 28. janúar 1979 t V Þeim sem kunnir eru oröin „camargue”, kemur i hug þeg- ar þeir heyra þaB hvitir hestar, sem þjóta um viöáttumiklar auBnir meö blaktandi fax og tagl meöan 1 baksýn er hiB feg- ursta sólarlag. Bækur, kvik- myndir, „plaggöt” og póstkort, gefa þessari mynd af hestinum byr undir vængi og því kemur þaö á óvart aö sjá þessa hesta hina rólegustu á beit á bak við giröingu eöa leidda undir hóp feröamanna sem keypt hafa út- reiöartúr. Satt aö segja hafa Camargue hestarnir ekki veriö villtir I þess orös merkingu um margra ára bil. Ökunnugt er um uppruna þeirra. Þeir kunna aö vera komnir af forsögulegum stofni hesta, sem staöbundinn hefur veriö á ósasvæöum Rhone, sem eru landfræöilega mjög sér- kennileg. Þá er hugsanlegt aö þeirhafi veriö fluttirinnaf fyrri tlmalandnemum, eins og Sarcenum á 3ju og 4öu öld eöa Rómverjum á 8undu og 9undu öld. En hvernig sem á þeim stendur þarna hafa hestarnir veriö óaöskiljanlegur hluti Camargue frá ómunatiö hvaö daglegt llf og heföir snertir. Sjálfsagt hafa þeir haft mikiö gildi sem buröardýr, þar sem mikið er um flóö þarna og snemma á þessari öld voru merarnar notaöar viö þreskingu. A okkar dögum hafa þeir miklu hlutverki aö gegna viö gæslu stórra hjaröa af svörtum nautum, sem um ára- bil hafa gengiö á Camar- gue-svæöinu. Hestarnir, knapar þeirra og ýmsir heföbundnir viöburöir, þar sem þeir eru þátttakendur, hafa dregiö aö marga feröamenn. Þótt þeir fyrrum hafi gengiö frjálsir um svæöiö eru hestarnir nú allir undir gæslu og staöbundnir við hinar ýmsu jaröeignir eöa mas sem svæöinu er skipt niöur I. í byrjun aldar- innar voru þeir oftlátnir aexlast með öörum stofnum hesta, eins og arabiskum og Andaíúslu- hestum og þaö er aöeins nýlega sem tilraunir hafa veriö geröar til aö halda þessum stofni hrein- um. Stóöin eru flest meöhöndluö á sama hátt I héraöinu. Þeir ganga úti allan ársins hring, en fá auka-fóðurgjöf séu vetur haröir. Þeir eru reknir úr einum haga I annan eftir árstföum. A flestum jarðanna eru merarnar skildar frá klárunum og foÞ öldunum en graöfolarnir látnir ganga meö þeim á vorum i tvo mánuöi. Folöldin eru skilin frá móöur sinni, þegar þau eru komin af spena ogef til vill seld þá. Folarnir eru geltir þriggja vetra gamlir og þá tamdir til reiðar. Hryssurnar eru sjaldan notaöar til reiöar en settar I flokk annarra mera til undan- eldis þriggja ára gamlar. I nokkur ár hafa rannsóknar- menn viö llffræöistofnun I Camargue Tour du Valat, rann- sakaö eitt stóöiö og sérstök áhersla veriö lögö á lifsháttu og hegöan. Þar sem alþekkt er aö öll afskipti manna breyta atferli dýra mjög mikiö var ákveöiö aö stjórna þessari rannsókn sem minnst væri mögulegt. Þótt hestunum sé afmarkaö 300 hekt- ara beitarlander graöfolinn lát- inn ganga innan um merarnar allan ársins hring, folöldin eru ekki flutt brott og reynt er aö halda afskiptum annarra manna en rannsóknarmann- anna í lágmarki. Þetta hefur gert athugendunum fært aö lýsa i smáatriöum þróun lltillar ný- lendu hesta sem hægt er til dæmis aö bera saman viö Zebradýr. Þannig er vonast til aö takist aö afla upplýsinga Camargue hesturinn rannsókn á nafnkunnum hestastofni, sem um aldir hefur gengið á ósasvæðum Rhone-árinnar •'X Þegar graöfolarnir fljúgast á eru högg og bit . hvergi spöruö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.