Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 28. janúar 1979 Landlausir kóngar og konungsholl þjóð Landlótta þjóðhöfðingjum fjölgar stööugt. iranskeisari og drottning hans hafa bæst i hópinn og veröa ekki lakara fréttaefni þar en þau voru viö trón páfuglsins. Konungum og keisurum fækkaöi stórlega eftir heimsstyrjöldina fyrri, og þegar ööru heimsstrföinu Iauk hættust nokkrar konungs fjölskyldur I flokk þeirra, sem ekki eiga afturkvæmt til rfkja sem þær höföu stýrt af Guös náö. Þótt konungrlkjum fækk aöi verulega um 1950 hefur þó sú ein breyting oröiö I Evrópu á sfðari árum, aö nýlega var konungdæmi endurreist á Spáni. Flestir þeir, sem hrökklast hafa frá rfkjum sfnum, lifa sæmilegu lifi. Sumir kóngar áttu miklar eignir, aörir njóta tekna af fasteignum i sinum. gömlu rikjum. íranskeisari veröur ekki áflæöLskeri staddur þótt hann stýri ekki lengur Persaveldi. Hann mun áreiöanlega reikna meö aö setjast þar aftur aö völdum einn góöan veöurdag. Margir þeir sem f útlegö eru, ala meö sér þa von, aö vera aftur kallaöir til þjónustu viö þjóö sfna.Aörir hafa gefiö upp alla von. Umberto, sonur Victor Emmanuels ttallukonungs býr i Portúgal, og trúir því, aö hann eigi eftir aö setjast á konungsstól i fööurlandi sinu. Hann hefur miklar tekjur af eignum sinum á ttalíu. Hann hefur visi aö hirö I kringum sig, og ekki llöur sá dagur, aö til hans komi ekki konungholl- ir ttalir. t Madrid býr Simeon af Búlgarhi, —kona hans er auö- ug, og býr hann þvi ekki viö skort. En fátt . bendir til þess aö hann munmokkru sinni veröa kóngur Búlgara. Granni hans var Mikael, konungur i Rúmenfu Hann býr f Eng- landi og starfar hja breskum og bandariskum stórfyrir- tækjum. Dóttir Vilhjálms þýska- landskeisarra er titluö prins- essa af 17 löndum en her- togynja i 23. Rlkasti fyrrverandi kóngur- inn er sennilega Konstantin hinn grfski , kvæntur önnu Marfu, Danaprinsessu. Þau búa f Englandi. Þau keyptu sér nýlega hús fyrir um 250 milljónir. Konstantfn ætlar sér aö veröa aftur kóngur á Grikklandi, en liklega veröur honum þungur róöurinn. Stjórn Karamanlis veitti Konstantin skaöabætur er námu um þaö bil tiu milljörö- um króna. Herforingastjórn Papadopoulosar hrakti kon- ung úr landi og geröi eigur hans upptækar. Meöal eigna hans þá voru: 30 bilar, 27 snekkjur, 17.500 dýrmætar bækur, 12.000 málverk, 200 býsanskar helgimyndir, 900 önnur iistaverk og svcitasetur skammt frá Aþenu. En þaö eru ekki bara auöugir afsettir þjóöhöföingj- ar semleitaöhafa hælis I Eng- Sandi. Einhver hinn fátækasti býr þar Hka. Hann heitir Seyyid Jamshid bin AbduUah og var áöur sóldán I Zanzi bar. Þegar hann kom tU Bret- lands átti hann ekkert nema sóldánshring og 50 manna fjöl- skyldu og þjónustuliö. Hann lifir nú á opinberri aöstoð og hjálpar tU viö húsverkin. Vladimir erkihertogi af Rússlandi er sá af Rómanov-ættinni sem vera ætti Rússlandskeisari, ef ein- hver kæröi sig um aö háfa þar keisara. Hann býr f Madrid. Marga fleiri fyrrv. konunga og krónprinsa mætti telja, en her verður aöeins getiö um Ahmed Faud, krónprins af Egyptalandi, Leka, son Zogs, Albaniukonungs. Leka I. var krýndur konungur Albana á Hótel Bristol i Paris áriö 1961, og spænska stjórnin viöur- kennir konungdém hans. f enska blaöinu þar sem hrafl af þessum fánýta fróö- leik er birt, segir aö lokum, aö fhvert sinn, sem afdankaöur kongur eöa keisari, eöa sóldán eöa bey, eöa hvaö þeir heita aUir þessir afkomendur þjóð- höföingjaættanna.hingaö og þangaö um heiminn, koma til Lundúna, þá er þeim boöiö til drottningarinnar i Bucking- ham-höll. Má þaö vera mörg- um landlausum kongi upp- örvun, aö vita aö enn er til þjóö sem viröir sinn þjóö- höföingja. XM 86-300 Aug/ýsið Timanum ( Verxlun Í3 Þjónusta ) i (VT—ja [eighamiðlunin]! í % \ % í VOMARSTRÆTI12- S.27711 4 i, A \ ^ n tAII'TIÚM turilll ~/ /a niiiiJte: niiiininTiiiin ÖNNUMST HVERSKONAR FAStEIGNAVIÐSKIPTI f_______________- 5 WKHTIiTtM S|9urður Clason hrl. m’JÆ/Æ/Æ/Æ/jÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J m/ÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ l * \ L m/Æ' \ T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a phyris Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/a 1 ,___BREIÐHOLT KÓPAVOGUR Látíð kunnáttumennina smyrja bílinn á smur- stöðinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Snjólfur Fanndal T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ./Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A J 4» '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J £ SA^IM \M HD ( í I V iAII ( i l | é ARMULA . ' .11.11 : ■ ' ■ SAMVINNUTUVGCilNGAR LHU (jAtjrjKV-LV' '-'.C.GlNiiAf I.LAti . I m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^ ......I'linifilililiiir^' í Licentia vegg-húsgögn l___________ □QH FORM m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ í 5 ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ 1 2 RAFSTILLING rafvélaverkstæði Dugguvogi 19 — Simi 8-49-' 1 ^ Látiö okkur gera viö 2 RAFKERFIÐ ^ RAFGE YMASALA ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ?. í í ! I ^/Æ/Æ/Æ/JT/Æ/ FOÐUR gceóingur a gott skjlió hestafóóur reióhestablanda Viö bjóöum nú mjög góöa reiöhesta- blöndu, mjöl eöa köggla. Blandan inniheldur steinefni. salt og öll þau vitaminefni. sem eru hestinum nauösynleg. folaldablanda Blandan er mjög vitaminrik. heilir hestahafrar Úrvalstegund. "•/'/tj/.r MJOLKURFÉLAG REYKJAVIKUR Algreifisla Laugavegi 164. Simi 11125 og /* Fóöurvörualgreifisla Sundahöln. Sinii 82225 fV t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 'Æ/Æ/J f/'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/i í HARÐVIOARVAL HF / Steemmuvegi4Q KOPAVOGI s.74111 Grensósveg 5 REYKUAVIK S: S <57 27 Sponlagóar spónaplötur Sponaplotur Veggkrossvióur Harðviðarklæóningar Furu & Grenipanell Golf parkett Plasthuðaöar spónaplötur I / SkRrnmuvegi <50 KOPAVOGI ^ Gf'ensásveg 5 REYKJAVIK /. HAROVIÐARVAL Hf= ;,7<5111 Opið þriðjudaga 14-18 fimmtudaga 14-18 á útsölunm: Ilakjulopi M'Inadarhútiir Hcspulopi Flækjuhand Fndaband Prjónaband Bílateppahútar Feppabútar reppamottur B<57 27 ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ð ÁLAFOSSHF &2mosfellssveit ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t 'Æ/J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.