Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 21

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 28. janúar 1979 21 Afsalsbréf Þór Guöjónssono.fl. selja Asgeiri K. Guöjónss. hl. I Lokastlg 26. Rafn Jónsson sdur Jóni Sigur- geriss. hl. i Eyjabakka 6. Kristinn Kristinss. selur Stefáni Ólafss. fasteignina Einimel 1. GuBlaug GuBmundsd. og Inga ■ Dóra Guömundsd. selja Asmundi S. Þorsteinss. hl. i Hraunbæ 124. Steinunn Bjarnad. selur Erni Pet- ersen og Heiöbrá Aöalsteinsd. hl. i Bjarnarstig 11. Þorleifur Thorlacius selur Krist- jáni Finnssynihl. IHofevallag. 55. Gunnþór H.S.Hjelm selur Héöni Eyjólfss. hl. i Rauöalæk 71. Hraunbær h.f. selur Kristinu Jó- hannesd. hl. I Hraunbæ 26. Eggert Óskarsson selur Jóni E. Björnss. hl. I Dvergabakka 16. Elsa Siguröard. Lorange selur Ingólfi Sveinssyni húseignina Vorsabæ 13. Asgeir J. Agústss. selur Gunnari Gissurarsyni hl. i Dúfnahólum 2. Gunnar Gissurarson selur Jóni Hjartarsyni hl. i Kleppsvegi 54. Karl Hjartarson selur Matthildi Jóhanns. fasteignina Jarfabakka 22. Bragi Geirdal selur Nikulási Halldórss. raöhúsiö Völvufell 34. Jóna og Kristin Eggertsd. selja Unni Stefánsd. og Jóhanni Björnss. hl. i Austurbergi 8 Guölaug Ólafsd. selur Hjalta Eyjólfss. hl. i Gaukshólum 2. Valur Guömundsson selur Guö- nýju Lárusd. og Viöari Guö- bjartss. hl. i öldugötu 7A. Axni Rúnar Þorvaldss. selur Guöna Vigni Jónss. og Birnu Torfad. hl. I Hraunbæ 172. Lárus Arnórsson selur Sverri Kristjánss. húseignina Þingholts- str. 8B. Helga Jessen selur Páli Guö- bergss. og Þóru Steinsd. hl. I Alftanýri 34. Sambyggös.f. selur Auöuni Eirikss. hl. I Spóahólum 12. Eyjólfur Þórarinsson selur Sig- riöi Þorsteinsd. hl. I Fálkagötu 14. Sveinbjörn Tryggvason selur Kökugerö Þorkels Siguröss. h.f. hl. i Höföatúni 10. Maria öen Magnússon selur Vil- borgu Arsælsd. og Finnboga G. Kristínss. hl. I Rauöarárstig 24. Sigurlln Sveinbjarnardóttir selur Guöna óskarss. hl. i Alfheimum 62. Björn Traustason selur Skaröi h.f. hl. i Þingholtsstræti 27. Valdimar Kristinsson selur Sig- uröi G. Siguröss. hl. I Háaleitis- braut 113. Halldór Halldórsson og Magnús Jónsson selja Hermanni Har- aldss. og Tryggva Gunnlaugss. v.b. Eini RE. 177. Ólafur Erlingsson selur Guö- mundi Arnaldss. hl. I Dunhaga 13. Lóa Sigrún Leósd. selur Sveini Leóssyni hl. I Bárugötu 38. Siguröur J. Helgason selur Karli V. Pálssyni hl. i Einholti 4. Bragi Sigurbergsson sdur Stein- ari Petersen hl. I Goöheimum 3. Jóna G. Jónsdóttir selur Hrefnu S. Ólafsd. hl. I Bólstaöarhliö 8. Jónas Frimanns Júliusson selur Siguröi Steinssyni hl. I Hrafnhól- um 4. Sigrún Sturlaugsd. selur Þóroddi Skaftasyni og John Sewell hl. i Dunhaga 18. Anna Lisa Pétursson selur Gunn- ari J. Geirss. hl. i Drápuhllö 27. Jóhannes Guönason selur Sigur- birni Theodórss. hl. i Rofabæ 45. Hreinn Jónasson selur Þóreyju Magnúsd. hl. I Kleppsvegi 118. Þór Hreiðarsson selur Helga Baldurssyni hl. i Bjarnarstíg 9. Guðlaugur L. Pálsson selur Sig- urlaugu B. Albertsd. hl. I Huldu- landi 5. Arni Aöalsteinsson selur Eggert Jósefesyni hl. i Kvisthaga 10. Óskar & Bragi s.f. selur Óskari Jónssyni bilskúr nr. 8 að Espi- geröi 2-4 Óskar & Bragi s.f. selur Braga Jónssyni bílskúr nr. 25 aö Espi- geröi 2-4. Helga Pétursdóttir o.fl. selja Guöna P. Kristjánss. húseignina Brúnaland 5. Pétur Sörlason selur Birgi Daviössyni hl. I Alfheimum 28. Ólöf J. Guömunds. o.fl. 'selja Dag- bjarti Hannessyni hl. I Njálsg. 12A. Friörik Karlsson o.fl. selja Oddi Sigurössyni hl. i Grensásvegi 7. Jónas Guðmundsson, rithöfundur: Sauðaskip til Kuwait Ég fylgist illa meö, man ekki einu sinni hver var á móti sauöasöiu til Austurlanda nær, eöa Afriku, en einhver haföi á móti trúarlegum skuröi, vildi láta skjóta féö I moskunum og bænahúsunum, ef ég man rétt. Láta Arabana taka upp sláturaðferðir söguþjóöarinnar, sem eyöir 11 milljónum króna i ritföng við aö slátra fé , auk annars, en þetta varö svo til þess aö mér skilst, aö ekkert varö úr sölu á fórnarsauöum handa guði, sem auövitaö fær sinar sauðkindur hvort eö er, en frá öörum staö á jöröunni. Þaö er ekkert ráörúm hér til þess að ræöa um vandamál landbúnaðarins, og staöa sauö- kindarinnar er oröin svo ömur- leg á Islandi i seinni tiö, aö ekki er á bætandi. Meðan viö bjuggum viö bændaþjóöfélag var sauökindin ágæt, eneftir aö viö fengum nú- timariki, þá hefur sauökindinni hrakaö. Hún hæfir illa snaróöu lifsgæöakapphlaupi, hún heldur vaxtarhraöa miöalda, hvaö sem spekingarnir segja, og viökom- an er svipuö og hún var fyrr á öldum. Margt hefur veriö ritaö um sauöasölu. Viö seljum saltket tíl Noregs (held ég), Knudsen kaupir kjöt, Irma lika, en þaö versta er aö enginn borgar, nema fólkiö sem hefur fisk i matinn þann dag, sem kjöt- reikningurinn berst aö utan. Sauökindin á þvi marga óvini, ekki bara slátrarann, heldur lika tæknina sem veðjar á önnur dýr, svin og hænsni sem ganga fyrir örvandi lyfjum og vaxa eins og baunagras, ýmist verpa oftar en framúrstefnuhænsnin islensku, sem skeggræöa gegn- um tiöina og vappa I hlaövarp- anum, eöa gera sig tílbúin til slátrunar á ótrúlega skömmum tlma. Danskir aligrisir á sprautum vaxa þannig til slátrunar á rúm- lega 100 dögum og kjúklingar á meðölum á enn skemmri tlma, meöan sauökindin hafnar öllum framförum og stundar útilif og lifsmáta, sem fremur tílheyrir miööldum en visindum nútim- ans. Þaö er lika eftír þessu þver- móöskufulla dýri aö vilja aöeins láta selja sig i Danmörku, i Björgvin og Kaupmannahöfn, rétt eins og selstööukaupmenn væruennofar moldu, í staöþess aö deyja hinum fjölþjóðlega markaöi öllum, i framboöi og eftirspurn. Samkeppnin er mikil Þaö er viöbára þeirra er selja islenskar landbúnaöarvörur, aö samkeppnin sé mikil þrátt fyrir annars ágætt hungur I heimin- um. Ansjósan frá Perú, keppir viö loönuna frá Islandi, sildin frá Kanada, keppir viö suöur- landssildina á mörkuöum Evrópu, og norska skreiöin og norski saltfiskurinn viö hinn Is- lenska á mörkuöum Miöjaröar- hafslanda og Portúgals. Astralskt kindakjöt, nýsjá- lenskt smjör og danskt, gerir okkar smjör aö brandara 1 markaöslöndum Evrópu, og Allmikil umræða hefur staðið siðan i haust um sauðasölu til Arabalanda. Ég skal játa það hér og nú, að ég fylgdist ekki nægjanlega vel með þeim umræðum, enda ekki vel heima i þeirri listgrein að rífast i blöðum útaf sauðfé. Ýmsir rituðu i blöð — með og á móti — og allt situr við sama, og ég vona að ekki sé búið að segja allt áður, sem i þessari grein stendur. höf. íf- ' . ' MS CLARA CLAUSEN hefur rými fyrir 40.000 sauöi. Náttúruleg loftræsting og öflugir loftblásarar sjá um aö féö fær nóg af heil- næmu sjávarlofti, og óhöpp eru fátiö. Mjög hefur fleygt fram aöbúnaöi um borö I sauöaskipunum, og til marks um þaö, þá heföi skip af þessari stærö flutt a.m.k. 40.000 fjár. Fóöurgangur i sauöskipi. Ef myndin prentast vel má sjá flórinn. Básar til beggja handa. Hreinlæti er eins og best veröur á kosiö og féö kemur vel fram. Myndin er tekin um borö I CLÖRU CLAUSEN. öld til Englands og Skotlands. Sauöfé var selt á fæti, þúsund- um saman I skip og slátrun kostaöi ekkert. Verö var hag- stætt. Þegar Breska samveldiö setti sér sérstök lög, sem boluöu is- lensku sauökindinni út af Eng- landsmarkaði, þar sem hún keppti við fé hinum megin af hnettinum, datt botninn úr öllu saman. Bændur byrjuöu aö slátra fé sinu hér heima og aö höggva þaö I sundur í salt. Bændur höföu enga reynslu i slátrun fyrir Evrópumarkaö og hin opnu beinbrot, sem skipaB var út i tunnum, beint af blóö- velli undir nafninu saltket, voru umsvifalaust grafin i jöröu ytra, eins og gert er viö pestarket. Bændur sultu heilu hungri. Það voru erfiöir timar. Segja má aö alla tiö stöan hafi landbúnaöurinn veriö aö æfa sig i aö slátra. Sláturhús okkar eru meö þeim fullkomnustu i heimi, og einkum hafa oröið framfarir inotkun ritfanga viö slátrun, og er nú svo komiö aö bráöum kostar meira aö slátra fé per kiló á íslandi en ket kostar út úr búö I löndum sem styttra eru á veg komin. Nóg um þaö. maöur veröur aö borga fyrir aö fá aö segj’ann. Hvaö varöar sauöaketið sér- staklega, þá stafar vandi vor einkum og sér í lagi af háum sláturkostnaði hér heima, og af miklum geymslukostnaöi. Einkum hefur sláturkostn- aöur þjóöarinnar reynst dýr, bæöi sögulega og peningalega. Samkvæmt læröum greinum um sauöasölu og upphaf bænda- verslunar á Islandi, seldu bændur fé sitt lifandi á siöustu Grein um sauðskip Nýveriö rakst undirritaöur á grein i erlendu blaöi, þar sem sagt er frá sauöaskipum manna hinum megin á hnettinum. Þar kemur I ljós aö Astralir hafa nú tekiö upp hinar gömlu islensku aöferöir viö sauöasölu. Þaö er aö segja aö selja fé á fæti. Kaupendur eru i Mið-Austurlöndum f rikjum mú- hameðstrúarmanna. Dönskum og norskum tank- skipum hefur unnvörpum veriö breytt i sauöaskip, þar sem sauökindin gengur um borð og frá boröi. Taka skipin 40-50 þúsund sauöi I ferö, og viröast þessi sér- byggöu skip hafa nóg aö gera. Þaö er Stavanger-útgeröar- maöurinn Mauritz Rossavik, sem forgöngu hefur um sauö- skipin. Hefurhann nýveriö látiö breyta tankskipunum STAVANGER AFTENBLAÐ (isl. þýðing liklega DAGBLAÐ- IÐ), FINDFONN og KONGS- GAARD, en skipin munu rúma 50.000 sauði i hverri ferö. Mjög ströngum kröfum er fylgt viö búnaö fjárflutninga- skipanna og hefur Lloyds Register Shipping lagt á ráöin meö búnaöinn. Kindurnar eru i klefum og frárennsli er fyrir þaö sem dýrin gefa frá sér og þau eru vel fóöruö um borö. Ahersla er lögö á góöa loft- ræstingu og öfluga blásara. Féö er rekiö um borö og frá borði. Þessir sauöaflutningar hafa gengið mjög vel og mjög fá dýr hafa týnt lifi á leiöinni.Innan viö 1%. Þaö hefur komiö fram i um- ræöu um sölu á dilkakjöti, aö sláturkostnaöur sé oröinn meiri en markaöir erlendis geti boriö. Þarna er sýnd aöferö til þess aö losna alveg viö hann hér heima, og værinú athugandi hvortekki er unnt aö taka aftur upp sölu á lifandi sauöum, eins og tiökaöist fyrir aldamót. Þá söfnuðu bændur ekki skuldum. Sauökindin er þrálynd skepna, sem ekki hentar meöalabúskap meginlandsins, þar sem fæöan er gefin i æö og munn samtimis til aö vöxtur og varp sé i samræmi viö veröbólg- una og atvinnuleysiö. Þeir sem sinna markaösmál- um vita auövitaö miklu meira um sauöasöluna til Kuwait en ég, og værifróölegt aö heyra um kjötprisana sem Astralir fá þarna. Kuwait er smáriki, 4-5000 þús- und sálir, en auöugt mjög, sama er aö segja um nálæg lönd og eyjar í Persaflóa. Og þau hafa peninga eins og skit. Eins og sjálfsagt má lesa af greininni, þá veit undirritaöur litiö um slátrun og afuröasölu bænda. Hvorri Kládiusar-aö- feröinni er beitt þarna eystra veit ég ekki, eöa hvaö mikiö er notaö af ritföngum viö siátrun. Tilgangurinn var aöeins sá, aö segja frá tiöindum, sem bar fyrir augu min I erlendu blaöi. Smá vitneskja um fjöruga sauðaverslun, sem gæti komið aö haldi hér á landi, þvi eins og Sigursteinn Magnússon, konsúll i Skotlandi, oröaöi þaö, þá eiga allir Islendingar aö vera fisk- salar. Minna dugar ekki. Þaö ætti aö gilda um kjöt lika.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.