Tíminn - 24.06.1979, Page 3

Tíminn - 24.06.1979, Page 3
Valur 3 Ahorfendafjöldinn var mikfll á Laugardalsvellinum, eins og sést á myndinni. Þaö sást varla f markatöfluna fyrir áhorfendum. Já, ma&ur var lengi aö ná sér eftir leikinn, sagöi Bergsveinn. LeikurValsogBenefica er frækilegasti leikur, sem islenskt félagsliö hefur sýnt i Evrópukeppni og þá veröur hann lengi i minnum haföur, fyrir hinn mikla baráttu- vilja, sem leikmenn Vals sýndu. — Þeir höföu aldrei leikiö betur en einmitt gegn Benfica-liöinu, sem haföi i sinum flokki 7 landsliösmenn, sem léku i HM-keppninni 1966 i Englandi og höfnuöu þar i þriöja sæti —leikmenn á borö viö Eusebio, Torr- es, Simones, Coluna og Augusto. 19.262 áhorfendur sáu leikinn og er þaö mesti fjöldi, sem hefur séö kappleik i Laugardalnum. Árangur Vals í Evrópukeppnum Evrópukeppni meistaraliða: l967:Valur-Jeunesse D’Esch.........1:1 Jenuesse D’Esch-Valur..............3:3 Reynir Jónsson skoraöi mark Vals- manna i Reykjavik, en Hermann Gunnarsson (2) og Reynir Jónsson skor- uöu mörkin I Luxemborg. 2. umferö: Vasas-Valur ......................6:0 Vasas-Valur .....................5:1 Hermann Gunnarsson skoraöi mark Valsmanna, en báöir leikirnir voru leiknir i Ungverjalandi. 1968: Valur-Benfica.....................0:0 Benfica-Valur.....................8:1 Hermann Gunnarsson skoraöi markiö i Lissabon. 1978: Valur-Magdeburg...................1:1 Magdeburg-Valur...................4:0 Ingi Björn Albertsson skoraöi mark Valsmanna ilr vitaspyrnu. Evrópukeppni bikarhafa: 1966: Valur-Standard Liege...........0:0 Standard Liege-Valur .. i............ .8:1 Reynir Jónsson skoraöi markiö 1975: Valur-Celtic.........................0:2 Celtic-Valur.........................7:0 1977: Valur-Glentorian.....................1:0 Glentorian-Valur.....................2:0 Magnús Bergsson skoraöi mark Vals- manna. UEFA-bikarkeppnin 1969: Anderlecht-Valur ...................6:0 Anderlecht-Valur ...................2:0 Báöir leikirnir voru leiknir i Belglu 1974: Valur-Portadown.....................0:0 Portado wn-Valur....................2:1 ' Ingi Björn Albertsson skoraöi markiö I Belfast. Punktar Stærstu sigrar Valsmanna I 1. deiidar- keppninni eru þessir: 1973: — 6:0 gegn Vestmannaeyjum. 1976 — 6:1 gegn Akranesi. 1976: — 6-Ogegn Þrótti. Mestu töp Valsmanna I deildinni: 1958: — 1:7 gegn Akranesi. 1959: — 0:6 gegn KR. 1960: — 0:7 gegn KR. Mestu markaleikir Valsmanna: 1964: — 7:3 gegn Fram, en i þeim leik skoraöi Hermann Gunnarsson 4 mörk. 1970: — 6:5 sigur yfir Akureyringum. Stærsti sigur, sem Valsmenn hafa unniö er 15:0 sigur gegn Þrótti Nes. I bikar- keppninni, en leikurinn fór fram á Nes- kaupstaö. BERGSVEINN ALFONSSON.... hefur leikiöflesta leiki meö Valsliöinu, eöa 306. Bergsveinn lék fyrst meö \^al 17 ára 1963 og skoraöi hann þá mark 1 slnum fyrsta leik. Hann lagöi skóna siöan á hilluna sl. keppnistimabil. Tíminn Ingi Björn 7 sinnum marka kóngur Valsmanna 0 Ingi Björn Albertsson Ingi Björn Albertsson er sá leikmaöur, sem hefur skoraö flest .1. deildar- . mörkin fyrir Valsmenn, eöa alls 82. Ingi Björn hóf aö leika meö Vaisliöinu 1970 og skipaöi hann sér þá strax á bekk meö marksæknustu knattspyrnu- mönnum landsins — hann varö markakóngur 1. deildarkeppninnar 1976. Ingi Björn hefur alls oröiö 7 sinnum markhæsti leikmaöur Valsliösins siö- an 1970 og er þaö vel af sér vikiö. Listinn yfir makaskorara Vals frá þvl 1970 er þessi: 1970: Ingi Björn Albertsson......6 1971: Ingi Björn Albertsson......9 1972: Ingi Björn Albertsson.....11 1973: Hermann Gunnarsson........17 1974: Ingi B jörn Albertsson.....5 Jóhannes Eövaldsson..........4 1975: Guömundur Þorbjörnsson.....8 1976: Ingi Björn Albertsson.....16 Guömundur Þorbjörnsson.......n Hermann Gunnarsson..........11 1977: Ingi B jörn Albertsson....15 Atli Eövaldsson..............7 Guömundur Þorbjörnsson.......5 1978: Ingi Björn Albertsson.....15 Atli Eövaldsson.............10 Guömundur Þorbjörnsson.......8

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.