Tíminn - 24.06.1979, Page 6

Tíminn - 24.06.1979, Page 6
Vaiur 6 Tíminn Gunnarsson Hermann Gunnarsson, markaskorarinn mikli, er tvlmæiaiaust litrlkasti knatt- spyrnumaöur Vais. Hermann lék sinn fyrsta leik meö Valsliöinu gegn KR-ingum á Melavellinum 24. aprll 1963 I Reykjavik- urmótinu, þá aöeins 16 ára og 136 daga gamall. Hermann skoraöi sitt fyrsta mark fyrir Val gegn Þrótti i Reykjavlkurmótinu 1963 meö mjög glæsilegu viöstööulausu skoti. Þar meö var þessi mesti markaskorari Vals búinn aö opna markareikning sinn. Hermann skoraöi sitt fyrsta 1. deildar- mark gegn Akureyri sama ár, en I þeim leik skoraöi hann 2 mörk. Hermann, sem var oft kallaöur „refsi- vöndur markvaröanna”, skoraöi alls 94 mörk I 1. deildarkeppninni — 92 mörk i deildinni sjálfri og tvö mörk i aukaúrslita- leikjum. Hann varö þrisvar sinnum markakóngur — 1967, 1970 og 1974, en þá setti hann markamet — 17 mörk. Þessi mikli markaskorari lék fyrsta landsleik sinn gegn Wales 1966 og skoraöi hann þá jöfnunarmark Islendinga 3:3 nokkrum sek. fyrir leikslok. Þá skoraöi Hermann bæöi mörk Islendinga gegn Norömönnum 1970, þegar ísland vann 2:0. Hermann hefur alls leikiö 20 lands- leiki og skoraö 6 mörk I þeim. markaskorarínn mikli frá Hliðarenda tveimur umferöum Evrópukeppni meist- araliöa og var hann efstur á blaöi ásamt George Best (Manchester United) og Paul van Himst (Anderlecht). Hermann hefur skoraö 4 mörk i Evrópukeppnum. Þá má geta þess aö Hermann lék sem at- vinnumaöur 1969 meö austurriska liöinu Eisensted. HERMANN GUNNARS- SON...sést hér á fullri ferð með knöttinn. Hermann Hermann hefur komist á blaö meö markhæstu knattspyrnumönnum Evrópu —1967, en þá skoraöi hann 3 mörk I fyrstu Þekkið þið þessa? Jú/ það er alveg rétt — þetta er Jóhannes Eðvaldsson# fyrrum fyrirliði Valsmanna# meðtvo ný- liða sér við hlið/ þá Guðmund Þorbjörnsson og Atla Eðvalds- son. Þessi mynd var tekin 1974 á Laugardalsvellinum/ en þá voru þeir Guðmundur og Atli 17 ára gamlir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.