Fréttablaðið - 24.03.2007, Page 88

Fréttablaðið - 24.03.2007, Page 88
Kvikmyndaáhugafólk hefur úr nægu að moða nú um helgina. Í dag hefst frönsk-íslensk stutt- myndahátíð í Háskólabíói og á morgun tekur Fjalakötturinn til sýningar forvitnilegar japanskar kvikmyndir sem án efa eiga eftir að vekja töluvert umtal og eftir- tekt. Það verður algjört maraþon af frönskum og íslenskum gæða- myndum á stuttmyndahátíð- inni sem hefst kl. 15 í Háskóla- bíói í dag. Dagskráin er skipulögð af Alliance française í tilefni af menningarkynningunni Pourqu- oi-pas? Hátíðin, sem er öllum opin, verður haldin í tveimur sölum í Háskólabíói. Í öðrum salnum verða myndirnar sýndar og verð- ur mörgum þeirra fylgt úr hlaði af leikstjóra eða öðrum sem tengjast gerð myndanna. Í hinum salnum verður haldið málþing í tengslum við myndirnar. Þar verður skipst á skoðunum, rætt um þessar mynd- ir, hægt að eiga orðastað við leik- stjóra og aðra. Meðal þeirra sem eiga myndir á hátíðinni eru Sól- veig Anspach, Pierre Coulibeuf, Davíð-Charles Friðbertsson, Dam- ien Peyret, Rúnar Rúnarsson, Saara Saarela, Helena Stefáns- dóttir og Giil Taws. Kvikmyndaklúbburinn Fjala- kötturinn rær á ný mið með sýn- ingum á þremur kvikmyndum japanska leikstjórans Tatsumi Kumashiro á sunnudags- og mánu- dagskvöld í Tjarnarbíói. Mynd- ir þær eru kenndar við óvana- lega bylgu í þarlendri kvikmynda- gerð, bleikar myndir. Á sjöunda og áttunda áratugnum fór aðsókn að kvikmyndahúsum dvínandi í Japan og framleiðendur brugðu á það ráð að lokka fólk í bíó með op- inskáum, ljósbláum kvikmyndum. Reglur um ritskoðun voru strang- ar og leikstjórar þurftu að vinna í kringum reglurnar þær. Úr urðu ýmsar frumlegar leiðir til að sýna kynlíf á filmu og alls kyns sér- kennilegar myndir sem eru ekki endilega erótískar í grunninn þótt frásögnin sveigi inn á þær brautir til að þóknast framleiðendunum. Titlarnir Ástarinnar króka- leið, Rauðhærða konan og Ver- öld geisjunnar veita máski vís- bendingu um áherslur myndanna en listrænn metnaður leikstjór- ans skín þó augljóst í gegnum við- fangsefnin sem oftar hafa verið tengd við B-myndir. Myndirnar eru bannaðar börnum. Bíóhelgi í borginni 21 22 23 24 25 26 27 22 23 24 25 26 27 28 DANSLEIKUR í kvöld frá kl. 22:00 í AKOGES - salnum Sóltúni 3 Reykjavík. Allir velkomnir. - Aðgangseyrir kr. 1.500. Harmonikufélag Reykjavíkur. „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. Leikhúskjallarinn opinn fyrir og eftir sýningar föstudaga og laugardaga. Upplýsingar í miðasölusíma. Leikhúsbloggið er á www.leikhusid.blog.is Fylgist með! PÉTUR OG ÚLFURINN - Brúðusýning Bernds Ogrodniks eftir verki Prokofievs. Í dag lau. 24/3 kl. 13:30 örfá sæti laus og kl. 15:00 örfá sæti laus, sun. 25/3 kl. 13:30 örfá sæti laus og kl. 15:00 örfá sæti laus. Allra síðustu sýningar! Kúlan Hálsfesti Helenu eftir Carole Fréchette. Frumsýning lau. 14/4 uppselt, sun. 15/4 örfá sæti laus, fös. 21/4. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Sun. 25/3 kl. 14:00 örfá sæti laus, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 1/4 kl. 14:00 örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00 nokkur sæti laus, sun. 15/4 kl. 14:00 örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00, sun. 22/4 kl. 14:00 örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00. Sýningum lýkur í apríl! LEG - söngleikur eftir Hugleik Dagsson. Tónlist hljómsveitin Flís. 8. sýn. í kvöld lau. 24/3 uppselt, mið. 28/3 örfá sæti laus, fim. 29/3 uppselt fös. 30/3 örfá sæti laus, lau. 31/3 örfá sæti laus, fim. 12/4, fös. 13/4 örfá sæti laus, lau. 14/4, fim. 19/4, fös. 20/4 örfá sæti laus, lau. 21/4 nokkur sæti laus. Ath. nemendaafsláttinn og hópafsláttinn. Námufélagar fá 35% afslátt ef greitt er með Námukorti. Stóra sviðið kl. 20:00 Smíðaverkstæðið kl. 20:00 Á SVIÐSBRÚNINNI Í tilefni leiklistardaga verða umræður eftir sýningu á Leg í kvöld og seinni sýninguna á Sitji guðs englar á sunnudag. Aðstandendur sýningarinnar ræða við áhorfendur af sviðsbrún. Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is Frumsýning 16.mars föstudagur kl. 20:00 22.mars fimmtud. 2.sýn kl. 20:00 23.mars föstud. 3.sýn kl. 20:00 24.mars laugard. 4.sýn kl. 20:00
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.