Fréttablaðið - 24.03.2007, Side 104

Fréttablaðið - 24.03.2007, Side 104
Nú skilst mér að fjölskylduboð-in suður í Hafnarfirði logi í rökræðum á milli stuðningsmanna stækkunar í Straumsvík og þeirra sem eru alfarið á móti. Sjálfur er ég á móti þessari stækkun af alls kyns ástæðum og þar sem ég er jafnframt í framboði í kjördæminu hef ég fengið minn skerf af heit- um umræðum í heimahúsum, sem sjálfsagt eiga eftir að færast í vöxt á næstu dögum, því eftir viku verð- ur kosið. hvað mönnum kann að finn- ast um stækkunina – en mér sýn- ist að bæjarfélagið skiptist í tvær nokkurn veginn jafnstórar fylking- ar í afstöðu sinni með tilheyrandi áhrifum á fjölskylduboð – þá mark- ar þetta hitamál í Hafnarfirði stór- kostleg tímamót sem mér finnast ansi hreint merkileg og full ástæða er til að halda á lofti: Hér er verið að hrinda hugsjóninni um beint íbúalýðræði í framkvæmd. Hvorki meira né minna. tala um svoleiðis lýð- ræði á hátíðarstundum, en hér er semsagt hugsjónin orðin að veru- leika. Hafnarfjörður er eina sveit- arfélagið á Íslandi sem hefur það inni í samþykktum sínum að íbúar skuli ganga til atkvæðagreiðslu um öll stærri mál sem varða bæjarfé- lagið. Núna kom slíkt mál inn á borð bæjarstjórnar. Það varðar tillögu að nýju deiliskipulagi, sem felur í sér stækkað álver í Straumsvík. Það er risastórt mál. Í samræmi við samþykktina er því farið með málið í atkvæðagreiðslu. Íslendingar eigum að gera meira af þessu. Í þessu tiltekna máli – stækkun álversins – hafa alls kyns ákvarðanir verið teknar af landsstjórninni, á ýmsum stjórn- sýslustigum, um leyfi og samninga sem allar eru liðir í því að heim- ila stækkun. Það er hins vegar ekki fyrr en málið kemur til bæj- arstjórnar Hafnarfjarðar að fólkið fær rödd. Þá er það loksins spurt álits. Ekki man ég eftir því til sam- anburðar að allar hinar ákvarðan- irnar hafi fengið mikla umræðu, þó svo að mikilvægi þeirra hafi ekki verið síðra. er auðvitað vandmeð- farið. Stundum vilja ýmis grund- vallaratriði skolast til í umræð- unni, sérstaklega þegar hiti er kominn í hana. Til dæmis halda sumir að atkvæðagreiðsla af þessu tagi sé komin til vegna þess að yf- irvaldið viti ekki sjálft hvað það eigi að gera. Það er mikill og stór misskilningur. Yfirvaldið spyr íbú- ana út af ákveðinni lýðræðishug- sjón, en ekki vegna þess að það viti ekki sjálft hvað það vill. Yfirvald- ið segir: „Í svona málum viljum við að valdið sé hjá fólkinu.“ Þessi fagra hugsjón var orðuð ágætlega hér í eina tíð á ensku: Power to the people. er kosið um skipulagstillögu. Ef íbúar segja nei, verður – blessunarlega að mínu mati – engin stækkun. Ef þeir segja já, er stór áfangi tekinn í átt að stækkun. Aðrar ákvarðanir á þá eftir að taka, eins og um virkj- un í Þjórsá og fleira. Ef til þess kemur vona ég að þær fái jafnlýð- ræðislega meðferð og þessi í Hafn- arfirði, því málsmeðferðin þar er bæði söguleg og til fyrirmyndar. Straumsvík © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Morgunmatur IKEA Restaurant & CaféIKEA Restaurant & Café með graslaukssósu, kúskús og grænmeti frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun Grænmetisbuff 1.990,- BARNSLIG rúmfatasett 150x200/50x60cm, ýmsir litir 1.190,- KORALL KRABBA mjúkdýr L30 cm 595,- 195,- BARNSLIG DJUR púði 43x43 cm, ýmsir litir 795,- KORALL órói Ø20 cm, marglitað 795,- BARNSLIG RUND motta Ø80 cm KORALL SKÖLDPADDA karfa Ø35, H45 cm GULLIVER ungbarnarúm B55xL112 cm Rúmbotninn má hafa í tveimur mismunandi hæðum 7.950,- LEN ungbarnasæng B110xL125 cm 995,- LEN koddi f/barnarúm B55xL35 cm 495,- ATOLL himnasæng B142xL142 cm, marglit 1.690,- SAGOSTEN skjaldbaka m/SAGOSTEN loftpúða Ø71 H30 cm 2.490,- SPÖKA náttljós ýmsir litir 1.490,- KORALL BLACKFISK mjúkdýr L49 cm 595,- BARNSLIG LEJON mjúkdýr L20 cm 395,- 695,- 290,- Bjart og ferskt Tilefni til breytinga Dagana 8. mars - 22. apríl Ennþá til miðar í stæði 28. mars
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.