Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 73
SUNNUDAGUR 25. maí 2008 D AG A4 OPNUM EFTIR FORMÚLA 1 Það eru liðsmenn Ferr- ari sem ræsa fremstir í Mónakó- kappakstrinum í dag en oftar en ekki er talað um að þetta sé mikil- vægasti ráspóll ársins enda nán- ast ómögulegt að taka fram úr í þessum kappakstri. Felipe Massa „stal“ ráspólinum af félaga sínum hjá Ferrari, Kimi Räikkönen, á elleftu stundu í gær með mögnuðum hring. Lewis Hamilton og Heikki Kovalainen ræsa á næstu röð fyrir aftan Ferrari-bílana. David Coulthard ræsir tíundi þrátt fyrir að hafa lent i slæmum árekstri í gær. Þetta er annar ráspóll Massa í röð og sá þriðji hjá honum á þessu keppnistímabili. Hann var veru- lega hissa að hafa náð besta tíman- um í gær. „Mér líkar alls ekki við Mónakó og finnst ekki gaman að keyra hérna. Ég trúi því varla að ég sé á ráspól og finnst það í raun ótrú- legt,“ sagði Massa brosmildur. „Ég hef lagt hart að mér að læra hvernig eigi að keyra hérna því hingað til hef ég alltaf lent í vand- ræðum. Núna var ég búinn að læra betur á ákveðnar beygjur og náði í raun fullkomnum hring sem er nánast ómögulegt í Mónakó.“ Räikkönen bar sig ágætlega þrátt fyrir vonbrigðin að hafa misst af ráspólnum. „Mér tókst að ná mjög góðum hring en því miður dugði það ekki til. Við erum ekkert sérstaklega kátir að vera hér og vorum ekki vissir við hverju átti að búast en við lítum út fyrir að vera klárir í þennan slag,“ sagði Räikkönen. - hbg Mónakó-kappaksturinn fer fram í dag: Massa náði mikilvæg- asta ráspól ársins FELIPE MASSA Keyrði frábærlega í Mónakó í gær. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.