Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.07.2008, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 11.07.2008, Qupperneq 54
30 11. júlí 2008 FÖSTUDAGUR folk@frettabladid.is Annar Olsen-tvíburanna, Mary- Kate, gæti verið á leið aftur í meðferð. Stúlkan hefur verið iðin við drykkju og skemmtanahald upp á síðkastið og eru hennar nánustu farnir að hafa áhyggjur af henni. Nýlega náðust myndir af Mary-Kate þar sem hún hrundi í götuna í annarlegu ástandi. Tvíburinn eyddi næstu dögum í heilsulind þar sem hún jafnaði sig eftir drykkju kvöldsins. „Mary- Kate þarf nauðsynlega að fara í meðferð. Hún heldur að þar sem hún er ung og nýmóðins að hún geti lifað lífinu eins og henni sýn- ist. En drykkjan er farin að hafa slæm áhrif á allt sem hún gerir,“ sagði heimildarmaður við tímarit- ið Star. Margir telja að Mary-Kate sé með þessu móti að drekkja sorgum sínum en hún hefur átt erfitt með að jafna sig á fráfalli vinar síns, leikarans Heaths Ledger. MARY-KATE Á erfitt uppdráttar eftir fráfall Heaths Ledger Mary-Kate saknar Heaths Sjálfur Holy B, Helgi Björns, varð fimmtugur í gær. Sama dag hittist svo skemmtilega á að nýja sólóplatan hans, Ríðum sem fjandinn, skaust beint í fyrsta sæti Tónlist- ans og ýtti sjálfri Sigur Rós niður fyrir sig. „Það er aldeilis, þetta er skemmti- legt,“ sagði Helgi þegar honum voru færð tíðindin í gær. Hann var að koma ofan af Vatnajökli á jepp- anum sínum. „Hér er búið að vera alveg æðislegt. Við erum bara að flækjast saman, konan og dóttir mín. Við sáum Hvannadalshjúk, Kverkfjöll og Snæfell, allt á sama tíma, sem gerist víst ekki oft. Þeir hafa skartað þessu öllu fyrir mig í afmælisgjöf.“ Helgi segist ekki hafa nennt í bæinn eftir Landsmót hestamanna á Hellu heldur haldið í austurátt. „Maður er bara eins og sígauni. Hver dagur býður upp á eitthvað nýtt. Við gætum þess vegna verið komin yfir Kjöl á morgun. Planið er samt að flækjast um Austurland næstu daga en þaðan förum við til Sardiníu. Ég hef ferðast töluvert um Ítalíu en aldrei komið þangað áður.“ Helgi segist líklega bjóða til fimmtugsveislu í haust, hann hafi bara ekki nennt því núna. „Það er bara frábært að hafa náð þessum áfanga, maður hefur meiri yfir- sýn, held ég. Ég er ekki frá því að mér hafi liðið aðeins betur þegar ég vaknaði í gær en daginn áður.“ En hvað með ævisöguna? „Ævi- söguna?! Tja, það er aldrei að vita, en samt ekki næstum því strax. Mér finnst ég þurfi að hafa frá ein- hverju meiru að segja.“ gunnarh@frettabladid.is Helgi fagnaði fimmtugs- afmælinu uppi á Vatnajökli Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is VATNAJÖKULL Í DAG, SARDINÍA Á MORGUN Helgi Björns heldur upp á hálfu öldina með flækingi. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.