Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2008, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 30.09.2008, Qupperneq 36
20 30. september 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Afsakið, lækn- irinn getur tekið á móti ykkur öllum núna... Nei, gvuð! Þessi er æði á þér! Og svo þessi sæti hattur við... Frábært! Hahaa! Kannski finna Queer-eye strákarnir þig einhvern tíma? Já... og kannski finna leitarflokkar björgunarsveitanna þá einhvern tíma? Kannski ekki! Palli, viltu hengja þessi föt í skápinn þinn fyrir mig? Hvað meinarðu? Ég meina að þú farir inn til þín, opnir skápsdyrnar og notir þennan beygða enda á herðatrénu til að hengja það á stöngina sem er í skápnum. Svo þannig kom- ast fötin hingað. Lækna- stofa fyrir margfalda persónuleika Planið er sem sagt að við fitum okkur vel og leggjumst í híði í rúminu það sem eftir lifir veturs! Jább! Úff ! Um m! Arr g! Hver er varaá- ætlunin? Úff Viður- kenndu bara að þér finnst gaman að leika með dúkkur Action Guy er ekki dúkka! Hann er raun- hæf bardaga- hetja! Allir vita að það er mik- ill munur á bardaga- hetjum og dúkkum! Nefndu eitt atriði Her- stígvél með stáltám MAMMAAA! Ég ætla að gera tilraun. Hana ætla ég að framkvæma svo til hjálpartækjalaust, án þess að setja upp hlífðargleraugu. Fólk virðist hræðast þessa tilraun mína meira en það óttaðist CERN-bröltið um daginn og allar heimsendaspárnar. Þegar sólin sest í kvöld er ég formlega atvinnulaus. Þetta finnst mér bæði spennandi og dálítið hræðilegt. Það virðist vera í eðli mannsins að þurfa og þrá öryggi, yfirleitt í formi fastrar vinnu. Ég hef hins vegar snúist á þá skoðun að dálítill skammtur af óskyn- semi og meðfylgjandi öryggisleysi sé ómissandi. Ég er ung að árum, ekki bundin í báða fætur af börnum eða afborgunum. Ef ég stekk ekki út í öryggisleysið núna stekk ég eflaust aldrei. Vissulega er þægilegt að vita nákvæmlega hvað næsta vika ber í skauti sér og að greiðslan inn á reikninginn berist fyrsta hvers mánaðar. Mér finnst hins vegar að fólk ofurselji sig stundum vinnu til þess að hafa efni á að lifa. Það þarf bara ekki að kosta svona mikið. Ég þekki konu sem fyrir nokkrum árum var einstæð, tveggja barna móðir. Hún vann hálfan daginn, af því að hún tímdi ekki að missa af börnunum sínum. Hún átti minna en margir aðrir en hafði líka meiri tíma. Það er hægt að vera svo fastur í neyslu að maður gleymir að vera til. Að vinna sig í hel til þess að hafa efni á húsbíl sem er svo aldrei notaður, af því fólk er alltaf að vinna – hvers konar líf er það? Ég ætla að prófa að vinna minna, kaupa minna, eiga minna, og sinna þá einhverjum af mínum hugðarefn- um í þeim tíma sem ég hef yfir að ráða, sem er minn. Ég vona að tilraunin heppnist. Ef ekki tek ég til og byrja upp á nýtt. Með hlífðargler- augu. Spennandi tilraunastarfsemi NOKKUR ORÐ Sunna Dís Másdóttir Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d . K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b . 1 49 k r/ sk ey ti ð . FRUMSÝND 26 • 09 • 08 9. hver vinnur! ey ti ð . FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER. SENDU SMS BTC BAB Á NÚMERIÐ 1900 Vinningar eru bíómiðar, tölvuleikir, DVD myndir og margt fleira!

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.