Fréttablaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 44
 30. september 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 Paulu Abdul þekkja flestir í dag sem einn dómaranna í þættinum American Idol. Það sem færri vita er að í lok níunda áratugs tuttugustu aldar og í upphafi þess tíunda átti hún sér rislítinn feril sem poppsöngkona. Eitt af fáum lögum sem hún náði að koma á vin- sældalistana heitir Rush, Rush og er algjört sorp. En myndbandið við lagið er aftur ámóti býsna merkileg heimild. Söguþráður myndbandsins og útlit er vísun til kvikmyndarinnar Rebel without a Cause sem tryllti unglinga á sjötta áratugnum. Paula Abdul, rígfullorð- in og stífmáluð, bregður sér í hlutverk óflekkaðrar menntaskólastúlku sem þráir ekkert heitar en að draga ungan og óheflaðan fola á tálar. Í hlutverki folans er enginn annar en gæðaleikarinn vanmetni Keanu Reeves með sína flottustu Ted-hárgreiðslu. Folinn og menntaskólastúlkan gefa hvort öðru auga og enda svo á því að kyssast og haldast í hendur. Lítið sem ekkert annað er gefið í skyn. Hér þarf ekki að orðlengja um að grunnforsenda þessa myndbands er algerlega meingölluð: Paula Abdul myndi aldrei nokkurntímann, hvorki í þessum alheimi né nokkrum öðrum, eiga séns í Keanu Ree- ves. Það gefur í raun afar áhugaverða innsýn í afvega- leitt hugarástand söngkonunnar að henni hafi þótt ástarsamband á milli hennar og eins helsta kyntrölls bandarískrar menningarsögu trúverðug söguflétta. Paula gerði sér á þessum tímapunkti greinilega ekki nokkra einustu grein fyrir eigin listrænum og útlits- legum takmörkunum; jafnframt er ljóst að hún gerði sér ekki heldur grein fyrir því að Keanu er sannarlega fullkomin andstæða hennar hvað hæfileikum og feg- urð viðkemur. Hin sorglega staðreynd málsins er sú að myndband þetta ber mikilmennskubrjálæði Paulu skýrt vitni og er um leið minnisvarði um auðmýkt og lítillæti listamannsins Keanu Reeves. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR OG KEANU REEVES Paula Abdul svertir mannorð leikara KEANU REEVES 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Justice League Unlimited og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (159:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (4:9) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Must love dogs 14.40 Friends (13:24) 15.00 Friends (20:23) 15.25 Sjáðu 15.55 Saddle Club 16.18 Ginger segir frá 16.38 Justice League Unlimited 17.03 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (18:24) 20.15 Two and a Half Men (9:19) 20.40 The Big Bang Theory (7:17) 21.05 Chuck (5:13) Chuck Bartowski er ósköp venjulegur og lifir frekar óspennandi lífi allt þar til hann opnar tölvupóst með öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. 21.50 Terminator. The Sarah Connor Chronicles (3:9) Sarah Connor og sonur hennar John eru enn á flótta undan valda- gráðugum vélmennum framtíðarinnar en þau hafa verið forrituð til þess eina verkefnis að koma syninum, sjálfum byltingar- og frelsisleiðtoga framtíðarinnar, fyrir kattarnef. 22.35 The Daily Show. Global Edition 23.00 Kompás 23.30 60 minutes 00.15 The Riverman 01.45 Ghost Whisperer (45:62) 02.30 Must love dogs 04.05 Chuck (5:13) 04.50 Medium (5:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Púkka (23:26) 17.50 Latibær (e) 18.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Everwood (15:22) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Aðalhlut- verk: Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 20.55 Á faraldsfæti - Kambódía (Vild- mark: Upptackaren) Í þessum sænska þætti heimsækir ferðalangurinn Bobbo Nordens- kjöld Kambódíu og heilsar upp á pálmaklifr- ara og fiskimannafjölskyldu í fátækasta hluta landsins. 21.25 Það liggur í loftinu (Panorama: Something in the Air) 22.00 Tíufréttir 22.25 Vincent (Vincent II) (4:4) Bresk- ur spennumyndaflokkur um hörkutólið Vinc- ent Gallagher sem er einkaspæjari og fyrr- verandi lögreglumaður en fólk leitar til hans þegar öll sund virðast lokuð. Aðalhlutverk: Ray Winstone, Suranne Jones, Joe Absolom, Eva Pope og Philip Glenister. 23.35 Njósnadeildin (Spooks) (2:10)(e) 00.30 Kastljós (e) 01.05 Dagskrárlok 06.25 Just My Luck 08.05 James and the Giant Peach 10.00 Fantastic Four 12.00 Stick it 14.00 Just My Luck 16.00 James and the Giant Peach 18.00 Fantastic Four 20.00 Stick it 22.00 The Mudge Boy 00.00 Fled 02.00 Exorcist. The Beginning 04.00 The Mudge Boy 06.00 Rebound 14.55 Þýski handboltinn - Hápunktar Hver umferð gerð upp í þýska handboltann. 15.35 PGA Tour 2008 - Hápunktar 16.30 Landsbankamörkin 2008 17.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við- ureignir skoðaðar. 18.00 Meistaradeild Evrópu Hitað upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 18.30 Meistaradeild Evrópu Bein út- sending frá leik Arsenal og Porto í Meistara- deild Evrópu. Sport 3. Aab - Man. Utd Sport 4. Zenit - Real Madrid 20.40 Meistaradeild Evrópu Allir leikirn- ir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoð- uð úr Meistaradeild Evrópu. 21.20 Meistaradeild Evrópu Útsend- ing frá leik Aab og Man. Utd í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 18.35. 23.10 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn er sýndur beint á Sport 4 kl 18.35. 01.00 Meistaradeild Evrópu Allir leik- irnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evrópu. 14.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og West Ham í ensku úrvals- deildinni. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Tottenham í ensku úr- valsdeildinni. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Man. City í ensku úrvals- deildinni. 22.20 English Premier League 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd. og Bolton í ensku úrvals- deildinni. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.15 Singing Bee (e) 20.10 Survivor - NÝTT Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma, Að þessu sinni fer leikurinn fram innan um villt dýr í frumskóg- um Gabon í Afríku. 21.00 Innlit / útlit (2:14) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heim- sækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyr- irtæki. Boðið verður upp á ýmsar nýjung- ar í vetur og fólk aðstoðað við að breyta og bæta heimili sín. Sýndar verða hagnýt- ar og skemmtilegar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. Innlit/útlit er uppfullur af nýjum hugmyndum fyrir fram- taksama og einnig þá sem vilja bara fylgj- ast með. 21.50 In Plain Sight (2:12) Sakamálaser- ía um hörkukvendi sem vinnur fyrir banda- rísku vitnaverndina. Átta ára gutti er lykil- vitni í máli gegn hættulegum dópsölum sem myrtu móður hans. Pabbi hans er einn dópsalanna og krefst þess að fá forræði yfir honum á ný en Mary er á öðru máli. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 C.S.I. New York (e) 00.20 Law & Order (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist > Calista Flockhart „Ég er heilluð af konum sem virðast ekki vera að hafa nein áhrif því ég veit að það býr eitthvað miklu meira þar á bak við.“ Flockhart leikur Ally McBeal í samnefndum þætti sem sýndur er á Stöð 2 extra í kvöld. 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 18.30 Arsenal - Porto, BEINT STÖÐ 2 SPORT 20.10 Survivor, NÝTT 20.55 Á faraldsfæti - Kamb- ódía SJÓNVARPIÐ 21.15 Smallville STÖÐ 2 EXTRA 21.50 Terminator. The Sarah Connor Chronicles STÖÐ 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.