Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 12
12 18. desember 2008 FIMMTUDAGUR T B W A \R E Y K JA V ÍK \ S ÍA \ 0 8 3 8 6 8 Allir sem eiga miða í desember 2009 geta átt von á sérstökum 75 milljóna króna vinningi sem dreginn verður út í seinni útdrætti þann mánuðinn. Númerið fer einu sinni í pottinn fyrir hvern greiddan mánuð, þannig að sért þú með strax frá upphafi árs, getur þú tólffaldað möguleikana. Nú fást miðar í sérstakri gjafaöskju á afmælissýningu okkar í Smáralind, hjá aðalumboði og umboðsmönnum um allt land. Gleddu vin og stuðlaðu um leið að uppbyggingu Háskólans. Svo getur þú auðvitað keypt einn fyrir þig í leiðinni! Nánari upplýsingar á sölustöðum, í síma 800 6611 eða á hhi.is. ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 35 20 0 12 /0 6 í jólapakkann Esprit sportfatnaður 1.990 6.990 6.990 Bolir frá Peysur frá Buxur frá HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 Auglýsingasími – Mest lesið DÓMSMÁL Íslenska ríkið hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykja- víkur til að greiða Holberg Más- syni skaðabætur vegna ólögmætr- ar handtöku. Holberg voru dæmdar 200 þúsund krónur í skaðabætur. Málavextir eru þeir að lögreglan handtók Holberg hinn 19. janúar 2006 ásamt tveimur erlendum mönnum, eftir fund, sem þeir áttu í Íslandsbanka, þar sem talið var að hann væri viðriðinn tilraun til að selja Íslandsbanka falsaða bankaábyrgð. Var Holberg í haldi til næsta dags. Rannsókn lögreglu leiddi ekki í ljós tengsl hans við meint misferli og var málið fellt niður. Hann kvaðst fyrir dómi hafa aðstoðað Íslandsbanka við öflun leyfis fyrir áreiðanleikapróf á bankaábyrgð- inni umræddu. Hafi hann eingöngu verið milliliður en á þessum tíma hafi hann aldrei séð bankaábyrgð- ina. Fram kom að lögreglan hefði einungis stuðst við munnlegar upplýsingar sem fengust símleiðis frá lögfræðingi Íslandsbanka. Síðar hafi komið í ljós að upplýs- ingar, sem starfsmaður bankans veitti, hafi verið rangar. Hin fals- aða bankaábyrgð hafi ekki borist Íslandsbanka með boð um kaup frá Holberg, heldur með tölvupósti frá öðrum útlendingnum. - jss Ríkissjóður dæmdur til að greiða skaðabætur vegna ólögmætrar handtöku: Holberg dæmdar skaðabætur HOLBERG MÁSSON Vann málið og fékk skaðabætur. LANDBÚNAÐUR Kostnaður við mjólkurframleiðsluna var lang- mestur á Íslandi árið 2007 ef miðað er við flestöll lönd í heiminum, samkvæmt Dairy Report 2008. Í yfirliti frá norskri stofnun sem stundar rannsóknir í landbúnaðar- hagfræði kemur fram að Íslend- ingar hafi mun dýrari framleiðslu miðað við meðalstærð á búi en aðrar þjóðir. Íslendingar hafi um 40 kýr að meðaltali og framleiðsl- an kosti um 187 krónur íslenskar á kílóið. Mjólkurframleiðslan í Sviss sé næstdýrust. Þar séu búin helm- ingi minni og kostnaðurinn um 136 krónur á kílóið af mjólkinni. Norð- menn eru í fjórða sæti yfir dýrustu framleiðsluna. Í Noregi eru búin svipuð að stærð og í Sviss og þar nemur kostnaðurinn rúmum 100 krónum á kílóið. Stærst eru hins vegar kúabúin á Nýja-Sjálandi með um 307 kýr og þar er kostnað- urinn langminnstur, tæpar 34 krónur á kílóið. Erna Bjarnadóttir, hagfræðing- ur hjá Bændasamtökunum, segir að tölurnar séu kunnuglegar. Mjólkurframleiðsla sé dýrari hér en annars staðar því að fjármagns- kostnaðurinn sé margfalt hærri hér. „Annars vegar er það þessi hái vaxtakostnaður sem atvinnu- lífið býr við og hins vegar meiri fjárbinding í byggingum og vélum heldur en þekkist í löndunum í kringum okkur. Vetur eru oft slæmir hér og það þarf að leggja meira í byggingar, til dæmis vegna jarðskjálfta. Síðan er minni fram- leiðsla á mjólk á hvern fermetra í fjósunum heldur en þar sem kynin eru afurðameiri.“ - ghs Mjólkin er langdýrust í framleiðslu hér á landi: Vextirnir eru að sliga bændur DÝRARI Í FRAMLEIÐSLU Framleiðslukostnaður á mjólk er meiri hér en annars staðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.