Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 7. JULI1983 Auglýsing Athygli gjaldenda er vakin á því að dráttarvextir af þinggjöldum verða reiknaðir að kvöldi föstu- dagsins 8. júlí n.k. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 5. júlí 1983. ORION Til sölu landbúnaðarvélar Fahr KM 22 sláttuvél. Fahr KH 4S fjölfætla. Grimme s.St. kartöflu upptökuvél. Upplýsingar í síma 99-8568. ORION YERÐLÆKKUN Vegna hagstœðra samninga og magn- innkaupa getum við boðið nokkra OPEL KADETT bíla árgerð 1982 á sérlega hagstœðu verði. w Ihugun OPEL KADETT er með: Sparneytinni og kraftmikilli vél - Framhjóladrif - Óþrjótandi rými fyrir farþega og farangur - Mjúka og þægilega fjöðrun. OPEL KADETT LUXUS 3ja dyra Verð kr. 243.000, íhugaðu þetta verðtilboð og berðu saman við aðrar bílategundir. Við bjóðum einnig viðráðanieg greiðslukjör eða uppítöku á eldri bifreið. Komið skoðið og gerið góð kaup strax. VéADEHD SAMBANDSMS BIFREIÐAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 Verkleg próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 208/1979, sbr. reglu- gerð nr. 1/1980 verður haldið verklegt próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa á hausti kom- anda og er áætlað að þau hefjist þriðjudaginn 25. október 1983. Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi próf- nefnd löggiltra endurskoðenda c/o fjármálaráðu- neytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 20. ágúst n.k. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um, að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976. Reykjavík, 6. júlí 1983. Prófnefnd löggiltra endurskoðanda Rófnasáningarvél til sölu Til sölu er Stanhey-unterhaug rófnasáningarvél. Vélin sáir í tvær raðir og fellir niður kálmaðkaeitur, festi og lyftibúnaður dráttarvélar. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar ef samið er strax. Upplýsingar í síma 93-4716. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Kotsstaði í Hvítársíðu. Jörðin er á einum fegursta stað í Borgarfirði. Tilboðum skal skila til Þorkels Sigurðssonar Eikjuvogi 28, sem gefur upplýsingar í síma 42380 á daginn og síma 33080 á kvöldin. Skilafrestur er til 8. ágúst 1983. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Heilbrigðisfulltrúi Staöa heilbrigðisfulltrúa í Suöurlandsumdæmi er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði reglugeröar nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa. Um laun fer samkvæmt kjarasamningi F.O.S.S. Samkomulagsatriði er, hvenær viðkomandi hefur störf. Undirritaður veitir nánari upplýsingar, ef óskað er. Umsóknir ásamt ítarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal sendafyrir31. ágúst 1983 til: Héraðslæknis Suðurlands Pósthólf 18 860 Hvolsvelli. Sími 44566 RAFLAGNIR N M in Bllaleiga H> Carrental ^AÞJo^ ¥ % Dugguvogi 23. Sími 8277Ö\ Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00-20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN ORIONlORION

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.