Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 gúmmíteygjanleg samfelld húö fyrir málmþök. • Ervatnsheld. • Inniheldur cinkromat og hindrar ryömyndun. • Ódýr lausn fyrir vandamálaþök. LAUSN ER ENDIST ÓTRÚLEGA S. Sigurdsson hf. Hafnarfíröi. símar 50538 og 54535. GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGEROIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. REYKJAViKURVEGI 25 Hálnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. ÞÚ FINNUR F/nR\"G% ÚR m Ferðagræjunum X % Kannaðu kjörin verð kr. 5.480.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Til sölu 14,5 rúmlesta fiskiskip úr trefjaplasti smíöaö áriö 1979. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fisk- veiöisjóös íslands í síma 28055 og hjá Valdimar Einarssyni í síma 33954. Tilboð óskast send Fiskveiöisjóði íslands fyrir 25. júlí nk. Fiskveiðisjóður íslands. Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, lottræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2”, 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 Óska eftir jörö til kaups, má vera í eyði, helst á Vesturlandi eöa Vestfjörðum, aörir staðir koma til greina. Upplýsingar í síma 29832 eftir kl. 19 næstu kvöld. Til sölu Zetor 70 hö. meö drifi á öllum hjólum. Upplýsingar í síma 96-33162. VERKANNA VEGNA Simi 22123 Postholf 1444 Tryggvagotu Reykjavik Ertu hættuleeur I UMFERÐINNI án þess að vita það? ORION Kvikmyndir SALUR1 Classof 1984 ‘IVe AreTheFuture/ GUASSÖFI9Í4 Ný og jalnframt mjög spennandi mynd um skólalífið i fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum Iramtiðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klikunnar þar. Hvað á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunku ný stórmynd sem skeður í langa- búðum Japana i siðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð al Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðaihlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9og 11.15. Bönnuð börnum Myndin ertekin í DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR3 Staðgengillinn (The Stunt Man) Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn Óskarsverðlaun og sex Golden globe verðlaun Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback, Barbara Hers- hey Sýnd kl. 9, Trukkastríð Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmálum Aðalhlutverk: Chuck Norris, George Murdock Sýnd kl. 5,7 og 11.15, SALUR4 Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í pessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grinmynd. Aðalhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERT STEVENSON Sýnd kl. 5 og 7. Ungu læknanemarnir Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðalhlutverk: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 9 og 11. Hækkað verð SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5' óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.