Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 16
24 dagbók FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 DENNIDÆMALAUSI sttfVY)1 „Nú finn ég ekki lengur til í eyranu, en það talar þegar ég tala.“ ferðalög Miðvikudagur 13. júlí: kl. 08. Ferö í Þórsmörk. Njótið sumarsins og dveljið í Þórsmörk. kl. 20. Tröllafoss og nágrcnni (kvöldferð) Ferðafélag íslands Frá Ferðafélagi íslands: Göngubrúin á Jökulsá í Lóni brast nýlega og þessvegna eru Lónsöræfin ófær göngufólki. Ferðir nr. 11,12 og 16 í áætlun F.í. 1983 falla því niður. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna og fáið nánari upplýsingar. Ferðafélag íslands t Helgarferðir 15.-17. júlí: 1. Tindfjallajökull - Gist í tjöldum. 2. Þórsmörk. Gist í sæluhúsi. Gönguferðir um mörkina. 3. Landmannalaugar. Gist í sxluhúsi. Gönguferðir í nágrenninu. 4. Hveravellir. Gist í sæluhúsi. Brottför í allar ferðirnar kl. 20.00 föstudags- kvöld. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Dagsferðirsunnudaginn 10. júlí: 1. kl. 09. Þríhyrningur-Vatnsdalur Verð kr. 400. Þríhyrningur er 678 m á hæð og gnæfir yfir Fljótshlíðina. 2. kl. 13. Hveragerði - Reykjafjall - Grýta. Verð kr. 200. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir: 1. 15-20. júlí (6 dagar): Gönguferð milli sæluhúsa. Landmannalaugar - Þórsmörk. 2. 15-24. júlí (10 dagar): Norðausturland - Austfirðir. Gist í húsurn. Ökuferð/göngu- ferð. 3. 16.-24. júlí (9 dagar): Hornvík - Hornst- randir. Gist í Hornvík í tjöldum. Dagsferðir út frá tjaldstað. 4. 16.-24. júlí (9 dagar): Hrafnsfjörður - Gjögur. Gönguferð með viöleguútbúnað. 5. 16.-24. júlí (9 dagar): Reykjafjörður -Hornvík. Gönguferð með viðleguútbúnað. 6. 19-25. júlí (7 dagarJ: Tungnahryggur - Hólamannaleið. Gönguferð með viðleguútbúnað. 8. 22.-26. júlí (5dagar7: Skaftáreldahraun. Gist að Kirkjubæjarklaustri. 9. 22.-27. júlí (6 dagar): Landmannalaugar - Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa. Uppselt. 10. Aukaferö. Landmannalaugar Þórsmörk. 29. júlí - 3: ágúst. Nauðsynlegt að tryggja sér farmiða í sumarleyfisferðirnar tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. sýningar Málverkasýning í Hveragerði ■ Ólafur Th. Ólafsson á Selfossi heldur málverkasýmngu í Heilsuhæli Náttúrulækn- ingafélagsins í Hveragerði. Sýningin stendur 2. júlí - 15. ágúst. Á sýningunni, sem er sölusýning, eru 38 verk, 20 olíumyndir og 18 vatnslitamyndir og eru þær flestar málaðar á siðustu þremur árum. Þetta er þriðja einkasýning Ólafs, en auk þess hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum. Arbæjarsafn ■ Árbæjarsafn er opið kl. 13.30-18. Kaffi- veitingar eru í Eimreiðarskemmunni. Á sunnudaginn verður farið í gönguferð með leiðsögumanni um Elliðaárdalinn. Lagt af stað frá safninu kl. 14. Sjófuglar við ísland Sýning í anddyri Norræna hússins ■ Nýlega hefur sýning á sjófuglum við ísland verið opnuð í anddyri Norræna hússins. Má þar sjá fjölmarga uppstoppaða sjófugla ásamt eggjum þeirra, svo og ýmiss konar myndefni. ORION Fyrir velvilja Náttúrugripasafns og Náttúru fræðistofnunar íslands var auðið að koma þessari sýningu upp, en Ævar Petersen, fuglafræðingur, og Manuel Arjona, ham- skeri, hafa haft allan veg og vanda af uppsetningu hennar. Þetta er í þriðja sinn sem Norræna húsið fær sýningu um íslenska náttúrufræði fyrir atbeina Náttúrufræðistofnunar, en sl. sumar var í anddyri hússins grasafræðileg sýning, sem Bergþór Jóhannsson, grasafræðingur, setti upp, og sumarið 1981 var þar steinasýn- ing, sem Sveinn Jakobsson, jarðfræðingur, setti upp. Voru báðar þessar sýningar mjög mikið skoðaðar og vöktu verðskuldaða at- hygli þeirra, sem komu í Norræna húsið, og sjðfuglasýningin hefur einnig vakið mikla athygli. í tengslum við sjófuglasýninguna, en marg- ir þeirra eru einmitt bjargfuglar, verður svo haldinn fyrirlestur í Opnu húsi 14. júlí, en þá heldur Þorsteinn Einarsson. fyrrv. íþrótta- • fulltrúi, erindi um íslenska bjargfugla. Svo sem kunnugt er er Þorsteinn Einarsson sérstaklega fróður um bjargfugla og bjargsig og annað er þar að lýtur. Nánar verður skýrt frá þessari dagskrá í dagblöðum síðar. Sýningin Sjófuglar við ísland stendur til 14. ágúst og er opin á þeim tímum sem Norræna húsið í heild er opið. Próf við Háskóla íslands voríð 1983 Lokapróf í vélaverkfræði (9) Elías Jónatansson Erlendur Steinþórsson Finnur Hrafn Jónsson Guðmundur Þóroddsson Jón Pór Þorgrímsson Lárus Elíasson ólafur Kjartansson Sighvatur Óttarr Elefsen Tryggvi Harðarson Lokapróf í rafmagnsverkfrxdi (11) Guðrún Rögnvaldsdóttir Gunnar Halldórsson Gunnar Þór Sigurðsson Hallgrímur G. Sigurðsson Haukur Oddsson Jóhann Emilsson Magnús H. Gíslason Rúnar Björgvinsson Sighvatur K. Pálsson Torfi Helgi Leifsson ögmundur Snorrason B.S. - próf í stærðfræði (3) Guðni Guömundsson Gunnar Freyr Stefánsson Þórarinn A. Eiríksson B.S. - próf í tólvunarfræði (3) Björn Reynisson Friðfinnur Skaftason Guðhjörg Sigurðardóttir B.S. - próf í eðlisfræði (2) Heiðar Jón Hannesson Jón Anders Ásmundsson B.S. - próf í efnafræði (2) GunnlaugH. Einarsdóttir Már Björgvinsson B.S. - próf í matvælafræði (2) Ágúst Öskar Sigurðsson Pétur Þórarinsson B.S. - próf í lííTræði (16) Aðalhjörg Erlendsdóttir Erlendur Björnsson Guðmundur A. Guðmundsson Guðmundur H. Guömundsson Guðmundur Óli Hreggviösson Guðni Guöhergsson Halldór Eiðsson Helgi Þór Thorarensen Jón Erlingur Jónasson Sigríður F. Ingimarsdóttir Sigrún Huld Jónasdóttir Sigurkarl Stefánsson Soffía B. Sverrisdóttir Sólveig Grétarsdóttir Steinunn Áshjörg Magnúsdóttir Sveinn Aöalsteinsson B.S. - próf í jarðfræði (2) Erlendur Pétursson Gísli Guömundsson B.S. próf í landafræöi (2) Magnús Guömundsson Sveinhjörn F. Strandherg B.A. - próf í félag&vísindadeild (24) B.A.- próf í bókasafnsfræði (5) Ásdís Hafstað Björg Bjarnadóttir Hallfríður Baldursdóttir María S. Gunnarsdóttir I'ryggvi Ólafsson B.A. - próf í sálarfræði (9) Ármann Hauksson Erla Jónsdóttir Guömundur Ingólfsson Hermann Jón Tómasson Ingihjörg Ásgeirsdóttir Kristín Friðriksdóttir Rannveig M. Þorsteinsdóttir Sölvina Konráðsdóttir Þuríður Ó. Hjálmtýsdóttir B.A. - próf í uppeldisfræði (4) Guðrún (). Siguröardóttir Sigrún Aðalhjarnardóttir Ómar H. Kristmundsson Reynir Guðsteinsson B.A. - próf í félagsfræöi (3) Guðrún Björk Reykdal Hellen Magnea Gunnarsdóttir Sigríður Björnsdóttir B.A. - próf i mannfræði (I) Guðný S. Guöjónsdóttir apótek Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 1.-7. júlí er í Garðs Apó- teki. Einnig er opið í Lyljabúð Iðunnar til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Halnartjörður: Hafnartjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búóa Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðirákl. 11—12, og 20-21. Á oðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445 Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Rcykjavík: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Siökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slókkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornaf irði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað. heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregia og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til fóstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alia daga kl. 14 til kt. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunaroetio Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 tii kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimlllð Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar heilsugæsla Slysavarðstofan í Ðorgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fraeðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarljörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veilukerium borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð Porgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. 120 -6. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.510 27.590 02-Sterlingspund 42.262 42.385 03-Kanadadollar 22.347 22.412 04-Dönsk króna 2.9825 3.9912 05-Norsk króna 3.7649 3.7758 06—Sænsk króna 3.5886 3.5990 07—Finnskt mark 4.9452 4.9596 08—Franskur franki 3.5705 3.5809 09-Belgískur franki BEC ... 0.5349 0.5365 10-Svissneskur franki 12.9550 12.9927 11-Hollensk gyllini 9.5770 9.6049 12-Vestur-þýskt mark 10.7237 10.7549 13-ítölsk líra 0.01810 0.01815 14-Austurrískur sch 1.5228 1.5273 15-Portúg. Escudo 0,2335 0,2342 16-Spánskur peseti 0.1874 0.1879 17-Japanskt yen 0.11470 0.11503 18—Irskt nund 33.811 33.909 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/06 . 29.4281 29.4137 Belgískur franki BEL 0.5308 0.5323 Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN -Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Búslaðakirkju, sími 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alladaga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30— 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april et einnig opið á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára bórn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alladaga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.