Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 1
Siðumúla 15—Postholf 370 Reykjavik — Ritstjorn 86300-Augiysmgar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86306 AXEL RÁÐINN AÐSTOÐARFOR- STJÓRISÍS ■ Axel Gíslason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Sam- bands íslenskra samvinnufélaga og fer hann með daglega yfir- stjórn Sambandsins með for- stjóra þcss, Erlendi Einarssvni, og ber ábyrgö gagnvart honum. Er þetta ein af þeim breytingum sem ganga í gildi síðar á þessu ári, en umfangsmiklar skipulags- breytingar hafa verið samþykkt- ar á Sambandinu. Innflutningsdeildog Véladeild eru lagðar niður samkvæmt hinu nýja skipulagi, en aðrar stofnað- ar í staðinn, þ.e. Verslunardeild og Landbúnaðarþjónustudeild, og viðfangsefnum skipt á annan hátt á milli hinna ýmsu deilda. Sjá nánar bls 2 F í knief nasmygl- ari tekinn: TÍU DAGA VARÐHALDS ÚRSKURÐUR —„laxeraði" á öðrum degi 126 grömmum af am- fetamíni ■ Maður á þrítugsaldri var úr- skurðaður í 10 daga gæsluvarð- hald hjá sakadónti í ávana- og fíkniefnamálum á mánudag en niaðurinn gerði tilraun til að smygla 126 grömmum af ainfeta- míni í litlum gúmmípokum sem hann gleypti. Maðurinn var handtekinn á Keflavíkurflugvelli á sunnudag- inn við komu frá London þar sem fíkniefnalögreglan hafði hann grunaðan um tilraun til að smygla fíkniefnum innvortis. Maðurinn var ekki sérlega sant- vinnuþýður og því gekk illa að láta hann „laxera" en gúmmí- pokarnir með amfetamíninu gengu loks niður af honum í gærmorgun. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá fíkniefnadeild lög- reglunnar. Borgarstjórn fjallar um tillögu borgarstjóra um hundahald: VHLIÐIFA HUNMHUD MED MJðG SIHÖNGUM SKHYRDUM! STERKUR ÞORSKSTOFN ÍVEXTI ■ Þær ánægjulegu fréttir hafa borist að svo viröist sem klak þorsksins í fyrra hafi tckist bæri- lega því fundist hefur verulega mikið magn af seiðum úr klakinu 1983. Þetta kom fram hjá Hall- dóri Ásgrímssyni sjávarútvegs- ráðherra á Alþingi í gær er hann ræddi um rannsóknir fiskifræð- inga. Skilyrðin í sjónum hafa batnað mjög verulega og við skulum vona að þau skilyrði geti haldist næstu árin. sagði Halldór. Þá skiptir að sjálfsögðu miklu máli að klak takist vel og að hrygning- arstofninn sé bærilega á sig kom- inn til að afli geti aukist í næstu framtíð. almenningsgörðum borgarinnar milli kl. 08 og 21 og þá er hundaeigandi skuldbundinn til að fjarlægja óþrif eftir hundinn utan dyra, að viðlögðum sektum. Auk þess verður hundaeigend- um gert að skrá hunda sína og greiða af þeim gjald til borgar- sjóðs, færa skal hunda til árlegrar skoðunar og hreinsunar og þeir skulu vera tryggðir hjá viður- kenndu tryggingafélagi, svo eitthvað sé nefnt. Þá skal í reglugerðinni vera ákvæði til bráðabirgða að bera ákvörðun um hundahald undir atkvæði borgarbúa í næstu sveitarstjórn- arkosningum. „Hugsunin er sú að menn scu búnir að kynnast hvorutveggja þ.e.a.s. svokölluðu hundabanni, sem ekki hefur verið hægt að halda uppi, og hins vegar hunda- banni með ströngum undanþág- um.“ Við erum með þessu að koma lögum í raun yfir þá hunda, sem gengið hafa algjör- lega eftirlitslausir," sagði Davíð. Tillaga Davíðs kcmur til um- fjöllunar í borgarstjórn á fimmtudag og Itann sagðist frek- ar eiga von á því að hún yrði samþykkt. Ef það verður ofan á geta nýjar reglur um hundahald jafnvel verið komnar í gagnið þann 1. júní næstkomandi. -GB ■ Davíð Oddsson borgarstjóri lagði fram tillögu á fundi borgar- ráðs í gær þess efnis að skrif- stofustjóra borgarstjómar verði falið að semja drög að nýrri reglugerð um hundahald í Reykjavík í samráði við lög- reglustjóra eða fulltrúa hans. „Meginreglan er sú að hunda- hald er bannað og það er einung- is hægt að veita undanþágur frá því ef menn lúta þeim skilmál- um, sem borgin mun setja. Þetta eru töluvert strangar kröfur,“ sagði Davíð í samtali við Tímann. Það þýðir að allir sem vilja, geta haldið hund, gangist þeir undir skilyrði þau sem borg- in setur. Davíð sagði, að skilyrðin væru strangari en þau sem tíðkuðust í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. í tillögunum er m.a. kveðið á um að óheimilt verði að vera með hunda í „Hver einn bær á sína sögu“ ■ Það logaöi glatt í þessum gamla húskofa á kynningu I.ionsklúbbs Seltjarnamess á meðferð slökkvitækja í gær- kvöldi. Við sama tækifæri inætti slökkviliðiö á staðinn og tók nýliða í æfingu í reyk- köfun. Svo sjáum við á mynd- inni þriðja hópinn sem not- færði sér viðburðinn. Áifa- brennur af þessu tagi sjást ekki á hverju kvöldi og sjálf- sagt að notfæra sér ylinn til þess að tuskast svolítið og spjalla við vinina. Tímamynd Svcrrir ■ • u U)! FJ( AA uu ILBREYTTAI BETRA BLI M 8‘ iðvikudagur 4. apríl 1' I. tölublað 68. árgangi 384 jr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.