Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 11
10 MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1984 MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1984 15 fþróttir Stutt... Frá V-Þýskalandi Frá Guitmundi Karlssyni iþróllafréttamanni Timans í V-Þýskalandi: „Skítt með EM“ ..Klaus Au}>enthaler miövöröur Ba- yern Miinchen hefur gelíð skít í úrslit Evrópukeppninnar í knattspyrnu sem háö veröur í Frakklandi í sumar. Ástxðan er sú að hann varð að sitja á varamanna- bekk v-þýska landsliðsins gegn Sovét- mönnum í síðustu viku. „Þann leik unnu V-Pjóöverjar 2-1. „Á meðan á undan- rásunum stóö notaöi Derwall mig, en núna sit ég á bekknum. Sá sem eitthvað vit hefur á knattspymu, sér að þarna er eitthvað að“ sagði Augenthaler í blaða- viðtali. „Ég vil verða Carnevalprins" ...Harald Schumachcr markvörður FC Köln, hefur boðið sig fram sem fyrir- liða Kölnar-liðsins þegar Littbarski hættir. í framtíðinni hefur hann hinsveg- ar hærri hugmyndir. „Mig dreymir um að verða Carnevalprins og framkvæmda- stjóri hjá FC Köln í framtíðinni" segir Shumacher. Lattner endurnýjar ....Þjálfari Bundesliguliðs Mannheim, Klaus Lattner, hefur framlengt samning sinn við liðið um eitt ár. En sem kunnugt er þá sigraöi Mannheitn, lið Hamborgar 3-2, um helgina. Hartwigtil Kölnar ...Jimmy Hartwig, hinn kunni mið- herji Hamburger Sv, hefur verið seldur til FC Köln og kemur hann áreiðanlega til með að styrkja liöið mikið á næsta keppnistímabili. Samningurinn er til tveggja ára. Dregið í bikarnum ...Dregið hefur verið í undanúrslitum v-þýsku bikarkcppninnar í knattspyrnu og allt útlit er fyrir skemmtilega leiki. Schalke 04 leikur gegn Bayern Munchen og Borussia Mönchengladbach leikur gegn Werder Bremen. Báðir leikimir verða leiknir 1. maí. -G. Ka/BL Emil Björnsson þjálfari ÍME: „GERUM EINS OG VIÐ GET1IM TIL AÐ IÍTTA BYRÐINA” ferdakostnadur og fæð keppnishúsa vandamál ■ Við skiljum mjög vel viðhorf Snæ- fellsmanna í Stykkishólmi, og Reynis frá Sandgerði hvað varðar staðarval á úrslitakeppni 2. deildar í körfuknattleik, Við erum tilbúnir að gera það sem við getum til að létta þeim byrðina við að koma hingað, t.d. með því að útvega þeim ókeypis húsnæði á meðan keppnin fer fram“, sagði Emil Björnsson þjálfari IME á Egilsstöðum, í samtali við Tím- ann vegna ummæla talsmanna Snæfells í Stykkishólmi vegna staðarvals á úrslita- keppni 2. deildar í körfuknattleik í Tímanum í síðustu viku. „Þetta er þáttur af stóru vandamáli, þar sem vöntun á íþróttahúsum er“, sagði Emil. „Eins og hefur komið fram, þá höfum við sótt úrslitakeppni um langan veg þrjú ár í röð. Við fáum lítið af leikjum austur, ef lið þurfa að koma hingað austur og spila við okkur, er vaninn að þau gefi leikina, eða sameinist um að reyna að borga fyrir okkur í bæinn. Við höfum unnið að því að rífa upp körfu- knattleikinn hér eystra, og það að sækja um úrslitakeppnina er þáttur í því. Snæfeílingar eiga samúð okkar. Það er stórt vandamál, hve mikið af íþrótta- húsum vantar úti um land. Við fengum nýtt íþróttahús í gagnið hér á Egils- stöðum í fcbrúar, en fram að því höfum við þurft að aka alla leið á Reyðarfjörð til að sækja æfingar," sagði Emil Björnsson. Emil sagði, að ötullega hefði verið unnið að undirbúningi úrslitakeppninn- ar. Meðal annars hefði fyrirtæki á staðnum tckið sig til og gefið nýja íþróttahúsinu nýja og fullkomna stiga- töflu í tilefni mótsins. Austfirðingar væru mjög spenntir að fá að berja Vésteinn kastaði 63,60 ■ Vésteinn Hafsteinsson frjálsíþrótta- maður úr HSK sem dvelur við nám í Bandaríkjunum, keppti á móti í Flórída um síðustu helgi. Vésteinn kastaði kringlunni 63,60 m. Þessi árangur er aðeins tveimur metrum frá Islandsmeti Vésteins, sem hann setti síðastliðið sumar. - BL úrslitakeppnina augum, ekki síst að sjá landsliðsmennina Ríkharð Hrafnkelsson Snæfelli og Jónas Jóhannesson Reyni í leik. „Við erum tilbúnir að létta undir með þeim eins og við getum. Við bjóðum þá hjartanlega velkomna hingað, og hlökkum til að sjá þá. Við ábyrgjumst að þeir fái ókeypis húsnæði og nóg rými, sem er meira en áður hefur verið gert í þessum úrslitakeppnum", sagði Emil Björnsson að lokum. - Úrslitakeppnin verður á Egilsstöðum um næstu helgi. -SÖE ■ LárusGuðmundssonvarsýknað- ur af ákærum um að hafa þegið mútur. Miklu fargi er þar með af Lárusi og hans fólki létt. Lárus sagði, að þetta mál hefði verið erfið og lciðinlcg reynslu. Samningur hans við Waterschei rennur út í vor, og hann hefur fullan áhuga á að skipta um félag og land. Tímamynd Ari iPór-fH 1 j Kannske j ■ í kvöld | | ■ Bikarleikur Þórs Vestmanna- I Ieyjum og FH sem vera átti í I gærkvöldi í Eyjum, cn var frestað • Ivegna þess að ekki var flogið til | Eyja, verður væntanlega leikinn í J I kvöld, ef FH-ingar komast á leiðar- | j enda. - BL | i UBK vann > j Þrótt I ■ Breiðabliks-stúlkurnar í blaki | * tryggðu sér um síðustu helgi, rétt til • I að leika gegn Völsungi Húsavík í I Iúrslitum bikarkcppni blaksam- I bandsins. Breiðabliksstúikurnar > Isigruðu Þrótt 3-1, en leikurinn var I mjög sveiflukenndur. Úrslit í ein- _ 'I stökum hrinum voru 2-15, 15-0 | JJ6-14 og 15-6 - BLj VfB-Regtsseur Sigurvlnsson freut stch auf dai Bayern-Spld: íþróttabiaðið Kicker í Vestur-Þýskalandi um Ásgeir: SA SEM ALLT GETUR” — Ásgeir ímynd hins fullkomna knattspyrnumanns — Langar sendingar vörumerki hans ■ Vestur-þýska íþróttablaðið KICKER birti á mánudaginn heilsíðugrein um Asgeir Sigurvinsson undir fyrirsögninni „Der Alleskönner“ þ.e. sá sem allt getur. Eins og greint hefur verið frá í fréttum Tímans af vestur-þýsku knattspyrnunni hefur Ásgeir Sigurvinsson leikið frábærlega með liði sínu VfB Stuttgart í vetur og er nú talinn í hópi bestu miðjuleikmanna á meginlandi Evrópu. Vestur-þýsk blöð hafa heldur ekki vcrið spör á að hæla Ásgeiri, eins og m.a. má sjá af greininni í Kicker, en þetta er í annað sinn í vetur sem blaðið Ijallar ítarlega um hann. í greininni er fjallað ítarlega um styrkleika hans og sagt að þjálfari Stuttgartliðsins, Helmut Benthaus, hafi þurft að hugsa sig lengi um er hann var spurður um veikleika þessa stjórnanda Stuttgartliðsins. „Hann gæti e.t.v. skorað heldur fleiri mörk“, sagði hann, „en það er yfirleitt út í hött að vera að hugsa um veikleika hjá þessum leikmanni. Ég er feginn að hafa svona mann í liði mínu“ bætti Benthaus við. Kicker segir í myndatexta að Ásgeir sé nánast ímynd hins fullkomna knatt- spyrnumanns og í greininni sjálfri segir að langar sendingar séu orðnar að „vöru- merki“ hans, hann ráði yfir miklum skotkrafti, sé sterkur í einleik, veit ÍR fallið ■ Síðasta umferðin í neðri hluta 2. deildar í handknattleik hófst í fyrra- kvöld. Reynir Sandgerði vann HK 25-20 og Fylkir vann ÍR 21-19. Það verða Reynismenn ásamt ÍR-ingum sem fá það hlutskipti að leika í 3. deild að ári,— BL hvernig hann á að standa að verki í návígum, gefur vel fyrir markið og ræður einnig yfir miklum baráttukrafti. Blaðið víkur að dvöl Ásgeirs hjá Bayern Múnchen og segir að hún hafi. verið honum erfið, Pal Csernai þjálfari hafi ekki líkað við hann þar sem hann hafi heldur viljað að SörenLerby yrði keyptur og Paul Breitner hafi ekki þolað neinn með sér á miðjunni er hafi getað „stolið frá honum senunni". Frá og með 1. júlí 1982 sé Stuttgart liðið hins vegar í þeirri eftirsóknarverðu aðstöðu að hafa innanborðs leikmann af þeim gæða- klassa sem sé orðinn sjaldgæfur í þýskri knattspyrnu og dvölin hjá liðinu hafi gert Ásgeiri gott, hann sé sjálfsöruggari og óumdeilanlega stjórnandi liðsins á leikvelli. Þótt samningur Ásgeirs við liðið hefði ekki átt að renna út fyrr en vorið 1984 hafi fjármálastjóri þess í apríl 1983 framlengt samningi hans til 1987. Þetta hafi að vísu kostað Stuttgart talsverða fjármuni til viðbótar við það sem liðið hefði þegar fjárfest í Ásgeiri, en hann hefði löngu sannað að hann væri pening- anna virði. Kicker greinir að lokum frá leik Bayern og Stuttgart um næstu helgi, þar sem þeir mætast í leik Ásgeir og Sören Lerby, sem keyptur var til Múnchenar- liðsins sl. sumar. Úrslit leiksins geti ráðist af því hvor þeirra standi sig betui og margt bendi til þess að Ásgeir sé líklegri til að hafa vinninginn. Hann sé i góðu formi um þessar mundir. Ásgeii segir að Stuttgart verði að fá stig í leiknum til að styrkja sig í baráttunni um meistaratitilinn þýska, hann fari þó ekki til Múnchen til að koma fram persónu- legum hefndum, þeim hafi hann komið fram er Stuttgart sigraði Bayern 1:0 í nóvember síðastliðnum. -GÁG „ANÆ m EÐ LOKS LAUS UNDAN ÞESSU” Lárus sýknaður í mútumálinu í Belgíu — sex landslidsmenn dæmdir ■ „Ég er bara ánægður með að vera loksins laus undan þessu, þetta hefur verið ansi þreytandi. Maður vonaði að framburður manns yrði tekinn trúan- legur og sú varð raunin sem betur fer“, sagði Lárus Guðmundsson knattspyrnu- maður hjá Waterschei í Belgíu, en Lárus var í fyrradag sýknaður af því að hafa vísvitandi þegið mútur frá leik- mönnum Standard Liege er liðið vann meistaratitilinn í knattspyrnu vorið 1982. „Maður er orðinn virkilega þreyttur á öllum þeim leiðindum sem þessu hafa fylgt, og eiga eftir að setja blett á belgíska knattspyrnu framvegis. Ég býst fastlega við að fara til annars félags er samningur minn við Waterschei rennur út í vor, og fari ég frá Waterschei, verður það út fyrir landamærin“, sagði Lárus. Lárus og nokkrir aðrir leikmenn Wat- erschei og Standard Liege voru sýknaðir, en þeir sem tengdust málinu mesr, fengu margir hverjir harða dóma. „Rannsókn- arnefndin fór fram á það, að mönnum yrði hegnt í samræmi við aðild sína að málinu. Hún lagði síðan fram greinar- gerð um hvem og einn til nefndar sem kvað síðan upp úrskurð," sagði Lárus Guðmundsson. Úrslitin urðu þau, að Roger Petit, stjórnarformaður og eig- andi Standard Liege var útilokaður frá öllum afskiptum af knattspyrnu um alla framtíð. Þá var Goethals þjálfari liðsins einnig útilokaður frá þjálfun. Eric Ger- ets fyrirliði liðsins, sem hafði milligöngu um greiðslurnar, fékk þriggja ára leik- bann. Þá voru þeir Meuws, Poel, Daer- der, Plessers, Tahamata og Preudhomme dæmdir í eins árs leikbann. Hjá Watersc- hei fékk Roland Janssen, fyrirliði, sem var milliliður, tveggja ára bann, bróðir hans, Pierre Janssen, Pierre Plessers, og Vliegen voru dæmdir í ársbann. Þetta bann gildir innan Belgíu. Lárus Guðmundsson bjóst við, að þetta mál ætti eftir langan tíma þar til endanlegur úrskurður í bannmálum þessara manna félli. Þeir mundu áreið- anlega áfrýja dómunum til almennra dómstóla og hæstaréttar. Málið snertir illa belgíska landsliðið í knattspyrnu. Ekki færri en 6 landsliðs- menn fengu leikbann vegna þessa máls, og getur það verulega haft áhrif á gengi liðsins í úrslitakeppni EM í sumar. Landsliðsþjálfari í Belgíu lét hafa það eftir sér áður en dómarnir féllu, að ef þeir landsliðsmenn sem tengdust málinu fengju leikbönn, ætti lið Belgíu ekki möguleika á EM í Frakklandi. -SÖE ■ Guðrún Fema - sló nokkur met og brosti við. Tímamynd Ari. HSK VANN FLEST VERÐLAUN Á INNANHÚSSMÓTINU ■ HSK fékk flest verðlaun á Innan- hússmeistaramótinu í sundi um síðustu helgi í Sundhöll Reykjavíkur, en Ægir fékk flest gullverðlaun. Alls fengu 8 félög verðlaun, en 11 félög alls tóku þátt í mótinu. Verðlaunaskipting á mótinu varð þessi milli félaga: Ægir: 10 gull, 3 silfur og 5 brons. ■ Púff, þetta var erfítt. En íslandsmetið í 200 metra baksundi féll líka hjá Ragnheiði Runólfsdóttur ÍA. Tímamynd Ari HSK: 7 gull, 8 silfur og 5 brons. ÍA: 5 gull, 2 silfur. UMFN: 2 gull, 2 silfur og 2 brons. IBV: 4 silfur og 1 brons. Ármann: 1 silfur og 4 brons. UMFB: 2 brons. Vestri: 1 brons. Þrír fyrstu í hveriu sundi urðu eftir- taldir: Föstudagur: 800 metra skriðsund kvenna: 1. Þórunn Guðmundsdóttir Æ . 2. Guðbjörg Bjarnadóttir HSK 3. Þorgerður Diðriksdóttir Á . . 1500 metra skriðsund karla: 1. Ragnar Guðmundsson Æ . . 2. Ólafur Einarsson Æ......... 3. Guðmundur Guðmundss. Æ Laugardagur: 400 m fjórsund kvenna: 1. Þórunn K. Guðmunds. Æ . . 2. Sigfríð Björgvinsd. IBV . . . 3. Martha Ernstsdóttir Æ. ... . 400 m skriðsund karla: 1. Ragnar Guðmundsson Æ . . 2. Magnús Ólafsson HSK .... 3. Ólafur Einarsson Æ......... 100 m skriðsund kvenna: 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK . 2. Þorgerður Diðriksd. Á . . 3. Guðbjörg Bjarnad. HSK . 100 m. bringusund karla: 1. Tryggvi Helgason HSK . . 2. Árni Sigurðsson ÍBV . . . 3. Smári K. Harðarson ÍBV 200 m bringusund kvenna: t. Guðrún Fema Ágústsd. Æ 2. Ragnheiður Runólfsd. ÍA 3. Sigurlín Pétursd. UMFB . 200 m flugsund karla: 1. Ingi Þór Jónsson ÍA...... 2. Tryggvi Helgason HSK . . . 3. Jóhann Bjömsson UMFN . 100 m flugsund kvenna: 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK . . 2. Anna Gunnarsdóttir Æ . . . 3. GuðbjörgBjarnadóttirHSK 200 m baksund karla: 1. Eðvarð Þ. Eðvarðs. UMFN 2. Ragnar Guðmundsson Æ 3. Hugi Harðarson HSK . . . 100 m baksund kvenna: 1. Ragnheiður Runólfsd. ÍA . 2. Bryndís Ólafsdóttir HSK . . 3. Þórunn K. Guðmundsd. Æ 4X100 m fjórsund karla: 1. SveitHSK ................. 4:13,30 í. 2. SveitUMFN................. 4:14,61 3. SveitÍBV ...............4:29,67 (Eðvarð setti met í 50 og 100 m baksundi í þessu sundi, sem sveit UMFN). 4x100 m fjórsund kvenna: 1. Sveit Ægis................ 4:49,97 í. 2. Sveit HSK ................ 4:54,76 3. Sveit Ármanns ............ 5:11,95 Sunnudagur: 400 m fjórsund karla: 1. Ragnar Guðmundsson Æ .... 4:58,76 2. Smári Kr. Harðarson ÍBV .... 5:11,37 3. Ingólfur Árnason Vestra.....5:28,53 400 m skriðsund kvenna: 1. Þórunn K. Guðmundsd. Æ . . . 4:50,96 2. Guðbjörg Bjarnad. HSK........5:03,98 Þorgerður Diðriksd. Á...........5:10,33 100 m skriðsund karla: 1. Ingi Þór Jónsson ÍA............53,45 2. Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFN . . 55,45 3. Magnús Ólafsson HSK.............55,62 100 m bringusund kvenna: 1. Guðrún Fema Ágústsd. Æ ... . 1:24,43 2. Ragnheiður Runólfsd. ÍA .... 1:14,82 3. Sigurlín Pétursd. UMFB.1:20,33 (Guðrún Fema setti íslandsmet í 50 metra bringusundi, 34,84 sek.) 200 metra bringusund karla: 1. Tryggvi Helgason HSK . . 2. Árni Sigurðsson ÍBV . . . 3. Þórður Óskarsson UMFN 200 metra flugsund kvenna: 1. Anna Gunnarsd. Æ. ... . 2. Guðbjörg Bjarnad.HSK . 3. Erla Traustad. Á....... 100 m flugsund karla: 1. Ingi Þór Jónsson (A . . . . 2. Jóhann Björnsson UMFN 3. Tryggvi Helgason HSK . . 200 m baksund kvenna: 1. Ragnheiður Runólfsd. ÍA 2. Bryndís Ólafsd. HSK . . . 3. Þórunn K. Guðmunds. Æ 100 m haksund karla: 1. Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFN 2. Hugi S. Harðarson HSK 3. Ólafur Þ. Hersisson Á . 4X100 m skriðsund kvenna: 1. Sveit HSK ............. 2. Sveit Ægis............. 3. Sveit Ármanns ......... 4X200 m skriðsund karla: 1. Sveit HSK ............. 2. Sveit Ægis............. 3. Sveit ÍBV ............. Am Samstaf um I5JO Uhr isl ri soweit: Im Olympia-Sladion Irifft der FC Bayem aul den VIB Slullfart. Dabei komml es auch zum Duell der beiden auslándi- schen Slars Asgeir Sifurvinsson und Sören Lerby. „Siffi" isl zur Zeil in Toplorm ... Um etnen Spielmacher zu finden. gehen die meisten Bundesliga- Manager meilenwetu Der VfB Stuctgart ist seit dem 1. Juli 1982 in der glucklichen Lage. einen dieser so selten gewordenen Spielertypen zu besitzen. und weil man dieses Gluck noch moglichst lange halten wollte. machte Ge- schaftsfuhrer Ulrich Schafer schon am 19. Apnl des letzten Jahres Nagel mit Kopfen Obwohl Asgeir Sigurvinsson noch einen Vertrag biszum Endedieser Saison besaB. band Schafer den Sem vorkorkstes Munchner Jahr allcrdmgs steckte ihm noch lange in den Knochen. Anfanglich trau- tc er sich kaum. den Mund aufzumachen. „Als er zu uns kam". erinnerte sich LTrich Schafer. „war er richtiggehend verschuch- Dies hat sich mittlerweile gean- dcrt Der Islander ist auch aufler- halb des Spielfeldes selbstbewuflt geworden. „Wir konnen Meister werden". sagt er. „und deshalb brauchen wir am Samstag in Munchen einen Punkt." Selbst- versiandlich sei er. Sigurvinsson. gegen seinen fruheren Klub be- sonders motiviert. doch Rachege- fuhle gebe es nicht: .Meine per- sonliche Revanche hatte ich schon in der Vorrunde. als wir die Bayern mil 1D besiegten " Typisch Asgoir Sigurvinsson: Den Ball am FufJ, den Blick geradeaus gerichlet. Der -Regisseur ist ein fast perfekter Fuflballer Foto: Bongarls Alleskönner Islander schon damals fur wenere drei Jahre an den VfB Naturlich muflle er dafur ein paar Mark drauflegen. doch schon heute steht fest Der Islander ist sem Geld wert. Der 28jahrige gehort zu den komplettesten Fuflballern in der Bundesliga Seine langen Passe sind zu seinem Markenzeichen geworden Zudem verfugt er uber einen Gewaltschufl. kann drib- beln. weifl. wie er sich im Zwei- kampf zu verhallen huL schlagt gute Flanken und verfugt auch noch uber kampferische Qualita- len. VfB-Trainer Helmut Benthaus mufl verstandlicherweise lange nachdenken. ehe er eine kleme Schwache bei seinem Regtsseur fmden kann „Er konnte noch ein paar Tore mehr schieflen" Aber. so Benthaus. eigentlich sei es Unsinn. bei diesem lollen Fuflbal- ler uberhaupt nach Mangeln zu suchen „Ich bin frch. einen sol- chen Mann in meiner Mannschaft Das sind auch die Mitspieler. die „Sigi" mittlerweile als Cheí im Mittelfeld anerkennen. Der Islan- der erhalt immer wieder den Ball. ohne ihn direkt zu fordern. Auf solche Erfolgserlebmsse mufl- te er in Deulschland lange warten. denn beim FC Bayern Munchen machte ihm das Duo Pal und Paul das Leben schwer. Trainer Pal Csernai mochte ihn nicht. weil er lieber Soren Iærbv gehabl hatte. und Kapitan Paul Breitner dulde- te im Mittelfeld kcinen neben sich. der ihm die Show stehlen konnte Deshalb war Sigurvinsson heilfroh. als das Angebot aus Stuttgart kam ln Munchen kommt es zum inter- essanten Duell zwischen Sigur- vinsson und Soren lærbv. dem Danen. der den Islander bei den Bayern ersetzte. Direkt werden die beiden krum aufeinanderiref- fen. denn jeder spielt in semem Klub auf der linken Seile Trotz- dem kann es spielentscheidend sein. wer von ihnen sich besser m Szene setzt. Zur Zeit spncht einiges dafur. dafl dies Sigurvins- son sein wird. denn Lerbv war bisher noch nicht der grofle Spiel- macher bei den Hayern Dabei hat es der Dane leichter als damals Sigurvinsson. denn sowohl Trai- ner Udo Latlek wie auch Manager Uli Hoenell halten eisern zu ihm „Ohne diese Ruckendeckung". sagt Soren. „kannst du nichl gut Wahrend er bei den Buyern nur das funfte Rad am Wagen war. setzte VfB-Traincr Helmut Bent- haus sofort auf Sigurvmsson - und es lohnte sich. Mit seinen spielerischen Qualitaten konnte sich ..Sigi" auch die Herzen der Stutlgarter Fans erobern. zumal er auch schon lypisch schwabi- sche Eigenschaften angenommen hat: Seit kurzem ist er unter die Hauslebauer gegangen. In Den- kendorf. rund 20 Kilometer vor den Toren Stuttgarts. baut er zur Zeit zusammen mit seinem Freund und Teamkollcgen Kurl Niedermayer ein Zweifamilien- haus. Im September wullen die beiden mit Familien einziehen. Vielleicht wohnen dunn zwei deutsche Meister unler einem Duch Matthias Erne umsjón: Samúel Öm Eriúigsson^ WieSigi zum Spieimacher wurde Fuflballkameren lassen sich nicht planen. Dies zeigt auch das Beispiel Sigurvmssor. Vor elf Jahren machte er sein erstes Landerspiel fur Island als Linksauflen und auch seine Profikarriere begann er mit der Nummer elf auf dem Riicken. Als sich dann Sylvester Takac, bis vor kurzem Co-Trainer in Koln, verletzte. wurde bei Standard Lutbch plótzlich ein PlaU im Mittelfeld írei. Asgeir durfte sich auf Takacs Position versuchen, „und seither habe ich immer im Mittelfeld ge- Den Grundstem fur seine fufl- baliensche Extraklasse legte er úbngens schon als Dreiká- sehoch. Jede freie Minute war ich auf der Suafle. um FuUball zu spielen', ennnert sich Sigi an seine JugendzeiL Schlecht sah's fur ihn im kalten islándi- schen Winter aus: „Da lief uberhaupt nichts." Einzige Al- temative: eine kleine Halle — auch kem schlechtes F’flaster, um zu lemen. auf engem Raum mitdem Ball umzugehen. Sigurvmssons erste Gehversu- che als Fuflballspieler sind ubrigens auch im Famllienal- bum verewigt: „Es gibt kaum ein Kinderfoto von mir, auf dem ich ohne Ball abgebildet bin."Fruh\ibtsich . . -mer- NÖGÁÐGÉRA HJÁ LðGGUNNI ■ Árið 1982 var stofnað hér á lögreglulandsliða og fer hann fram í landi íþróttasamband lögreglu- manna. Tilgangur sambandsins er að efla íþróttastarf lögreglumanna i landinu, standa fyrir sameiginlegum íþróttamótum lögreglumanna hér- lendis og einnig að hafa samskipti við erlend íþróttafélög lögreglumanna. ÍSL er aðili að íþróttasambandi lög- reglumanna á Norðurlöndum og Evr- ópusambandi lögreglumanna. Samfara þingi Evrópusambands- ins, í Göppingen, í ágúst. í sumar, verður haldið þar m.a júdómót. Tveir íslenskir lögreglumenn munu taka þátt í þessu móti, þeir Gísli Þorsteinsson, Reykjavík og Sigurður Hauksson, Grindavík. Af öðrum mótum má nefna, að enska lögreglulandsliðið í knatt- spyrnu kemur hingað til lands í maí og leikur einn leik við okkar menn. Sá leikur er liður í Evrópukcppni K.etlavik. | íslenska lögreglulandsliðið í hand- I knattleik keppir við það svissneska í I Zúrich í scptember, um sæti í úrslita- * keppni Evrópumótsins, sem fram fer | í Frakklandi viku síðar. Miklar vonir . eru bundnar víð okkar landsliö þar | og má geta þess að í íslcnska liðinu ■ verða líklegaeingöngufyrstudeildar- ■ leikmenn, þar af verða vonandi 5 | leikmenn sem eru í íslenska landslið- „ inu um þessar mundir. | Norðurlandamót lögrcglumanna í | frjálsum íþróttum fer fram í Osló í I sumar. Þar munu einhverjir íslenskir I lögreglumenn væntanlega verða þátt- : takcndur, en ekki hcfur enn verið | ákveðið hvað þeir verða margir. • Af starfi á innlendum vettvangi I má nefna að ÍSL stendur fyrir lands- I mótum í innanhúsknattspyrnu á Ak- ■ ureyri og í Hafnarfirði á næstunni. I - ....-........- - _ -r~.-rr- - BLj ■ Kátur og hress, enda gaman að lifa þegar íslandsmet er sett. Ingi Þór Jónsson lét ekki deigan síga á mótinu, þó honum sé ekki nýnæmi í að setja Islandsmet. Tímamynd Ari Örninn vann öðru sinni ■ Um síðustu helgi var haldin. í Fossvogsskóla, bikarkeppni borðtenn- issambands íslands. Sex lið tóku þátt í keppninni og sigraði Örninn í keppninni annað árið í röð. Úrslit einstakra leikja urðu sem hér segir. Örninn b-Öminn c ...........3-4 Víkingur b-KR...........0-7 Víkingur a-Örninn c.....7-0 Örninn a-KR....•........5-2 Til úrslita léku því Örninn a og Víkingur a. Sá leikur var æsispennandi en úrslit réðust í viðureign þeirra Gunn- ars Finnbjörnssonar Erninum og Hilmar Konráðssonar Víkingi. Gunnari tókst að merja næman sigur, 20-22, 21-19 og 21-19,-Á hinum borðunum unnu Víking- ar þrjá leiki ogÖrninn einnig þrjá. Sigur Gunnars réð því úrslitum og Örninn vann leikinn 4-3. Örninn er því bikar- meistari í borðtennis 1984. -BL Allt Liverpool- liðið nú með landsliðsstimpil ■ Eini leikmaður Engl^ndsmeistara Liverpool, sem hingað til hefur ekki leikið landsleik, Alan Kennedy, mun í kvöld leika með enska landsliðinu gegn N-írum, á Wembley. Kennedy, sem er 29 ára gamall, kemur inní liðið í stað Kenny Sansom, frá Arsenal, ,sein er meiddur. Sansom er ekki sá eini sem er meiddur. Geir Gary Mabbutt Totten- ham, Mike Buxbury Man. United, Paul Mariner Arsenal og Steve Williams Southampton, eru einnig meiddir. Óvíst er hvor þcitra Bryan Robson Man. United, Graham Roberts, Totten- ham og Trevor Francis Sampdoria geti leikið með. í n-írska liðinu eru einnig mciðsl. Markvörðurinn snjalli Pat Jennings er nefbrotinn og leikur ekki með. Það verður væntanlega Jim Platt scm tekur stöðu hans Paul Ramsey frá Leicester er einnig meiddur og tekur Colin Hill, Arsenal hans stöðu. Þessi leikur er liður í Bretlandseyja- keppninni, en þetta er í síðasta sinn sem hún fer frum. -BL Burkinshaw hættir ■ Keith Burkinshaw framkvæmda- stjóri Tottenham Hotspur hefur sagt stöðu sinni lausri frá og með vorinu. Hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Tottenham í 9 ár og á þeim tíma hefur hann gctið sér góðan orðstír og er hann nú einn virtasti framkvæmdastjóri í Englandi. -BL Fimleikar: , Unglingameist- aramót í frjálsum ■ Unglingameistaramót í frjálsum æflngum í fimleikum verður haldið 8. apríl n.k. í Laugardalshöll og hefst kl. 14:00. Mót þetta er nýtt af nálinni og er í fyrsta skipti með þessu sniði. Þátttöku- tilkynning og þátttökugjald scndist til FSÍ viku fyrir mót. Kynningarfundur íþróttakennara ■ í kvöld kl. 20.00 hefst að Hótel Esju kynningarfundur á vegum íþróttakennarafélags Íslands. Fundarefnið verður, „Framhalds- menntun íþróttakennara við erlenda skóla.“ Frummælendur vcrða kennarar sem stundað hafa nám erlendis um lengri eða skemmri tíma. Ætla þeir að kynna þá skóla sem þeir stunduðu nám við, uppbyggingu þeirra og aðstæður. Einnig munu liggja frammi gögn um aðra skóla sem greininni tengjast. Ann- að sem máli skiptir, svo sem umsóknir, kostnað, aðseturog fleira, verðureinnig tiltækt. íþróttakennarar og nemar sem áhuga hafa, cru hvattir til að mæta á fundinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.