Tíminn - 26.10.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.10.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 26. október 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP Dylans. (Sjötti þáttur endurtekinn frá slöasta sunnudegi á Rás 2). 21.30 Áfram fsland. Dægurlög flutt af Islensk- um tónlistarmönnum. 22.07 BHiS aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 02.00 Næturútvarp á bifium rásum Ul morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn Irá deginum áður). 03.00 RokksmlBjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttlr. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúl lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- gðngum. 05.01 Afram fsland. Dægurlög llutt af Islensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.07 Söngur villiandarlnnar. Einar Kárason kynnir Islensk dæguriög frá fyrri tlð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 28. október 14.00 Evröpumeistaramöt f dansl. Sýnt frá Evrópumeistaramótinu i dansi sem fram fór I Sviss fyrir skömmu. 15.00 fþróttir. M.a. beln útsending frá Is- lartdsmótinu i handknattleik. Einnig verður greint Irá úrslitum dagsins hérlendis og eriendis. 18.00 Dvergarfklð (18) (La Uamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjðrg Sveinbjörnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxþin) Breskur teiknimyndallokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir örn Árnason. 18.50 Téknmélsfréttir. 18.55 Héskaslöðlr (Danger Bay). Kanadfskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjé. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottö 20.35 '89 é Stððinni. Æsifréttaþáttur I umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 20.50 Stúfur. (Sorry). Breskur gamanmynda- flokkur með Ronnie Corbett i hlutverki Timothy Lumsden. sem er piparsveinn á fimmtugsaldri, en býr ennþá hjá móður sinni. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Fólkið I landinu-Skéleyjarbræður. Bræðumir Eysteinn og Jóhannes Glslasynir söttir heim I Skáleyjar á Breiðalirði. Umsjón Ævar Kjartansson. 21.40 Morðingjar meðal vor. Seinni hluti. Bresk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum. Leik- sljóri Brian Gibson. Aðalhlutverk Ben Kingsley. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Max Havelaar. (Max Havelaar). Hol- lensk blómynd frá 1978. Leikstjóri Fons Rade- makers. Aðalhlutverk Peter Faber, Sacha Bult- huis og Elgand Mohanad. Myndin gerist seint á 19. ökf og segir frá hollenskum stjómarerind- reka sem er sendur til Indónesiu til að stilla til friðar. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 02.00 Útvarpafréttlr i dagskrérlok. STOÐ2 Laugardagur 28. október 09.00 Með Afa. Það er glatt á hjalla hjá Afa I dag, hann rifjar upp skemmtilega atburði frá liðnum tima, segir okkur sögur, leikur látbragðs- leik og margt fleira skemmtilegt. Og auðvitað gleýmir Ali ekki að sýna ykkur teiknimyndimar Amma, Grimms-ævintýri, Blóffamlr, Snorkamir og nýju teiknimyndina Skolla- aögur. Eins og þið vitið eru allar myndimar með islensku tali. Leikraddir: Bessi Bjarnason, Bryndls Schram, GuðmundurÓlalsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Júlíus Brjánsson, Kristján Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Saga Jónsdóttir og Örn Amason. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjóm upp- töku: Marla Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Hendeiaon-krakkamlr. Henderson Kids. Vandaður ástralskur Iramhaldsmynda- flokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. Áttundi þáttur af tólf. 10.55 Sigurvegarar Winners. Sjálfstæður ástralskur framhaldsmyndaflokkur I 8 hlutum fyrir böm og unglinga. Sjötti þáttur. Aðalhlutverk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Florance, Candy Raymond og John Clayton. 11.15 Fréttaégrip vikunnar. Samantekt é fréttum aiðarliðlnnar viku fré frétta- etofu Stöðvar 2 en þeeerl fréttir eru elnnig fluttar é téknméll. Stöð 2 1989 12.15 Fjalakðtturlnn. Dagbók herberglsþernu. Diary ol a Chambermaid. Dagbókin lannst við hlið vonbiðils herbergisþemunnar þar sem hann lá örendur I moldarflagi. Þernan hafði skráð niður allt sem á daga hennar dreif frá þvl hún óf störf hjá auðugri, Iranskri Ijölskyldu. Aðalhlut- verk: Paulette Goddard, Hurd Hatfield og Franc- is Lederer. Leikstjóri Jean Renoir. Framleiðandi: Benedict Bogeaus og Burgess Meredith. Þýð- andi: Bjöm Baldursson. Republic 1946. Sýning- artimi 18 mln. 13.40 Bilaþéttur Stöðvar 2. Endurtelknn þéttur. Umsjón og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989. 14.10 Dómsorð. Verdict. Paul Newman leikur hér lögfræðing sem misst helur tökin á starfi sínu vegna áfengisdrykkju. Hann fær mjög dularfullt mál til meðferðar sem reynist pról- steinn á starfslrama hans. Aðalhlutverk: Paul Newman, Chariotte Rampling, Jack Warden og James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. Fram- leiðendur: Richard D. Zanuck og David Brown. 20th Century Fox 1982. Sýningartlmi 130 mln. Lokasýning. 16.15 Falcon Crest. Bandariskur framhalds- myndallokkur. 17.05 iþróttir é laugardegi. Meðal annars verður litið ylir Iþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karls- son og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt elni ásamt veður- og Iþróttalréttum. Stöð 2 1989. 20.00 Hellsubælið I Gervahverfi Islensk grænsápuópera I átta hlutum. Sjötti þáttur. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurösson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Glsli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gfsli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson, Glsli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir. Grlniðj- an/Stöð 2 1987. 20.30 Manhattan. Woody Allen fer á kostum I hlutverki Isaks, gamanþáttahöfundarins sem hefur sagt starfi sinu lausu til að skrifa skáld- sögu. En hann á við margvisleg vandamál að strfða I einkallfinu og á i baráttu við sjálfan sig. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Mic- hael Murphy, Mariel Hemingway og Meryl Streep. Leikstjóri: Woody Allen. Framleiðandi: Robert Greenhut. United Artists. Sýningartlmi 95 mln. Aukasýning 10. desember. 22.10 Undlrhelmar Miaml Miami Vice. Hörku- spennandi bandarlskir sakamálaþættir. Aðal- hlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.05 Þögull þjófur. Moltke. Tveir fyrrum bankaræningjar verða að horfast i augu við gamlar syndir þegar félagi þeirra er leystur úr haldi eftir að hafa afplánað átta ára fangelsis- dóm fyrir bankarán. Aðalhlutverk: Götz George og Eberhard Feik. Leikstjóri: Hajo Gies. WDR. Sýningartlmi 90 min. Aukasýning 7. desember. Bönnuð börnum. 0.35 Kleópatra Jöns leysir vandann. Cleopatra Jones and the Casino og Gold. Hörku slagsmála- og baráttumynd um hörkukvendið Kleópötru Jónes. Aðalhlutverk: Tamarar Dobbson, Stella Stevens, Tanny og Normann Fell. Leikstjóri: Chuck Bail. Framleiðandi: Wil- liam Tennart. Warner Bros. Sýningartlmi 90 mln. Aukasýning 9. desember. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Sælurfkið. Heaven's Gate. Evrópskir landnemar eiga I höggi við land- og búfjáreig- endur I villta vestrinu. Aðalhlutverk: Kris Kristoff- erson, Chrtstopher Walken, Sam Waterson, Brad Dourif, Isabelle Huppert, Jeff Bridges, John Hurt og Joseph Cotton. Leikstjóri: Michael Cimino. Unitet Artists 1980. Sýningartlmi 150 mln. Stranglega bönnuð bömum. 04.40 Dpgskrértok. UTVARP Sunnudagur 29. október 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandékt. Séra Baldur Vilhelms- son prófastur I Vatnsfirði við Djúp flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Vaðurlrognlr. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgnl með Páli Berg- þórssyni veðurfræðingi. Bemharður Guð- mundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Markús 12,41-44. 9.00 Fréttir. 9.03 Tönllstésunnudagsmorgnl-Bach- feðgar og Héndel. „Vor guö er borg á bjargi traust", Siðbótarkantatan eftir Johann Sebastl- an Bach. Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Richard Lewis og Heinz Rhefuss syngja með Bachkómum og Fllharmónlusveitinni i Amster- dam; André Vandemoot stjómar. Orgelkonsert 1 F-dúr eftir Georg Friedrich HSndel. Simon Preston leikur með Menuhin hljómsveitinni; Yehudi Menuhin stjómar. Sinlónla I C-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammer- sveitin leikur; Raymond Leppard stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Adagskré. Litiö yfir dagskrá sunnudags- ins I Útvarpinu. 10.10 Veðurfrognlr. 10.251 fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli (slendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Guðrúnu Briem Hilt í Ósló. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03). 11.00 Messa í Ljósavatnskirkju. Prestur: Séra Páll H. Jónsson. 12.10 Ádagskré. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Vefturfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Hódegisstund i Otvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Norska skáldið Tarjei Vesaas. Sam- felld dagskrá I umsjón Óskars Vistdal sendi- kennara. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Slgild tónlist af léttara taginu. 15.10 fgöðutöml með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttlr. 16.05 A dagskré. 16.15 Veðuilregnlr. 16.30 Framhaldslelkrtt bama og ung- linga: „Helða" efttr Jöhönnu Spyri. Kari Borg Mannsaker bjó til llutnings I útvarpi. Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir, Sögumaður og leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Ragnheióur Steindórsdóttir, Laufey Eirlksdóttir, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Guíf mundur Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir, Karl Sigurðsson, Halidór Glslason, Jón Aðils og Jónlna M. Ólafsdóttir. (Áður útvarpað 1964). 17.10 Kontrapunktur. Tónlistargetraun. Umsjón: Guðmundur Emilsson. Dómari: Þorkell Sigurbjömsson. Til aðstoðar: Bergljót Haralds- dóttir. 18.10 Rimairama. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur.(Einnig útvarpað daginn ettir kl. 15.03). 18.30 TönliaL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfrétttr 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit ménaðarina: „Óakaatund aem aldrei varð eða Fundur heiðura- mannanna Bachs og Héndels érið 1747" eftir Paul Baiz. Þýðandi: Franz Glslason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Per- sónur og leikendur: Georg Friedrich Hándel... Gunnar Eyjólfsson Johann Sebastian Bach ... Rúrik Haraldsson Johann Christoph Schmit, bryti Hándels.......... ÁrniTryggvason (Endurtekið Irá fyrra laugardeqi). 20.40 falenaktónlist. 21.00 Húsin i fjórunni. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri). 21.30 Útvarpssagan: „Haust f Skíris- 8kógi“ eftir Porstein fré Hamri. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Stelán Islandi, Kammerkórinn, Maria Markan og Karlakórinn Geysir syngja íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. tllugi Jökulsson sér um báttinn. 24^00 Fiéttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþátturlráföstudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum résum til morguns. RAS 2 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spum- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás2. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Grænu blökkukonumar og aðrir Frakkar. Skúli Helgason kynnir nýja tónlist frá Frakklandi. (Einnig útvarpað aðfaranótt fðstu- dags að loknum fréttum Id. 2.00). 14.00 Spllakasslnn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Slœgur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bobs Dylans. Sjöundi og siðasti þáttur. (Einmg útvarp- að aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónssontengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt... " Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt é nýrri vakt). 20.30 Útvaip unga f ólksins - Koma teikn- ingamar upp um þlg? Við hljóðnemann er: Sigriður Amardóttir. 21.30 Áfram fsland. Dægurlög flutt af Islensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tekur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp é béðum résum ttl morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram fsland. Dæguriög flutt al Islensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþéttur. - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blitt og létt... “ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás t). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Harmonikuþéttur. Umsjón: Bjami Mar- teinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rásf). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. SJONVARP Sunnudagur 29. október 13.00 Fræðsluvarp. Endurflutningur. 1. Þýskukennsla 2. Umræðan. 3. Algebra 3. og 4. þéttur. 15.10 Operuhétið i Madrid. (Gala Lirica). Spænskir óperusðngvarar syngja óperuaríur og spænska söngva I Óperuhöllinni i Madrid. Meðal þeirra sem koma fram eru Jose Carreras, Victoria de Los Angeles, Pilar Lorengar og Ana Maria Gonzales. Sinfónluhljómsveit Spánar leikur með undir stjórn Ros Marba. 17.50 Sunnudegshugvekja. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Stelfen- sen. 18.30 Unglingamir f hverfinu. (Degrassi Junior Hígh). Kanadiskur myndaflokkur. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Téknmélsfréttir. 18.55 BrauðstriL (Bread) Breskur gaman- myndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu Iffi þrátt fyrir alvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljös é sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Dulin forttð (Queenie) Bandarisk sjón- varpsmynd I tveimur hlutum. Leikstjóri Larty Peerce. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Balsam. Ung stúlka kemst úr fátækt I Kalkútta til vegs og virðingar I tlskuheiminum. Hún vill hasla sér völl I Hollywood en skuggar fortiðarinnar fylgja henni. Myndin er byggð á ævisögu Merle Oberon. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 21.30 Utröf. Þáttur um bókmenntir, listir og menningarmál llðandi stundar. I þessum þætti verður m.a. litið inn á tvær leiksýningar, sýndur verður kafli úr nýrri kvikmynd eftir Margréti Rún Guðmundsdóttur og tveir höfundar lesa úr nýjum bókum sinum. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 22.15 Regnboglnn. (The Rainbow). Loka- þéttur. Bresk sjónvarpsmynd I þremur þáttum byggð á sögu eltir D. H. Lawrence. Leikstjóri Stuart Burge. Aðalhlutverk Imogen Stubbs, Tom Bell, Martin Wennerog Jon Rnch. Þýðandi Jóhann Þráinsdóttir. 00.10 Úr Ijóðabókinni. Raunatölur gam- allar léttlætiskonu eftir Francois Villon I þýðingu Jóns Helgasonar. Ámi Tryggva- son les, formála flytur Sigurður Pélsson. Umsjón og stjóm upptöku Jón Egiil Bergþórs- son. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrérlok. ST0Ð2 Sunnudagur 29. október 09.00 Gúmmibimir. Gummi Bears. Teikni- mynd. 09.25 Furðubúamir. Wuzzels. Falleg og vönd- uð teiknimynd með íslensku tali. 09.50 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með Islensku taii. Leikraddir: Guðmundur Ólals- son, GuðnýRagnarsdóttirogJúllusBrjánsson. 10.05 Lftli folinn og félagar. My Litlle Pony and Friends. 10.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólalsson, Júllus Brjánsson og Guðrún Þórðar- dóttir. 10.55 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. 11.20 Köngulóarmaðurtnn. Spiderman. Teiknimynd. 11.40 Rebbi, þaðerég. Moi, Renard. Sniðug teiknimynd. 12.10 Prúðuleikaramir slé i gegn. Muppets take Manhattan. Fjörug mynd um prúðuleikar- ana sem ætla að Ireista gæfunnar sem leikarar á Broadway. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Framleiðandi: Allen Klein. Universal 1978. Sýn- ingartimi 110 mln. Lokasýning. 13.45 Undir regnboganum. Chasing Rain- bows. Fimmti þáttur endurtekinn frá slðastliðnu þriðjudagskvöldi. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fruet, Mark Bland- ford og Bruce Pittman. 15.25 Frakkland núttmans. Aujourd'hui en France. Franskir hönnuðir á borð við Régine Chopinot og Jean-Paul Gaultier. Tlmaritið Géo skðar Paris á tirhum byltingarinnar og frægir franskir landkðnnuðir, |»ir Paul-Emile Victor, Jacaques-lves Cousteau og Haroun Tazieff eru viðfangsefni þessa þáttar. 15.55 Heimshomarokk. Big Wortd Café. Frá- bærir tónlistarþættir þar sem sýnt verður frá hljómleikum þekktra hljómsveita vlða um heim. Fimmti þáttur af tlu. 16.50 Mannslikamlnn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslíkamann endur- teknir. 17.201 slagtogl vlð Jön Baldvin Hannl- balsson. I þættinum er skyggnst á bak við tjöldin I lifi þessa þjóðkunna og umdeilda stjómmálaforingja. Þátturinn hefst á morgun- kaffi með Bryndísi Schram að heimili þeirra á Vesturgötunni og lýkur á æskuslóðum Jóns vestur á Ijörðum. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stðð 2 1988. 18.00 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmót- um. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlksson. 19.19 19.19 Fréttir, Iþróttir, veður og frlskleg umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Landslelkur. Bæirnir bltast. Skemmtileg og spennandi keppni sem allir kaupstaðir lands- ins taka þátt I. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elin Þóra Friðfinnsdóttir og Sig- urður Snæberg Jónsson. Stöð 2 1989. 21.05 Hercule PolroL Sakamálaþættir I anda Agöthu Christie. Aðalhlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. Leikstjóri: Edvard Bennett. 22.00 Lagakrékar. L.A. Law. Framhalds- myndaflokkur um llf og störf nokkurra löglræð- inga á stórri lögfræðiskrifstofu i Los Angeles. 22.50 Aspal. Breski sjónvarpsmaðurinn Michael Aspel þykir einstaklega snjall gestgjafi enda gestir hans að vanda vel þekktir. 23.35 Óklndin III. Jaws 3. Ókindin óguriega er nú komin aftur og I þetta skipti við strönd Rórida þar sem opna á neðansjávargöng. Aðalhlutverk: Simon MacCorkindale, Louis Gossett Jr„ Denn- is Quaid og Ross Armstrong. Leikstjóri: Joe Alves. Framleiðendur: Alan Landsburg og How- ard Lipstone. Universal 1983. Sýningartimi 95 mln. Stranglega bönnuð bömum. 01.10 Dagskrériok. UTVARP Mánudagur 30. október 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Frétttr. 7.03 f morgunsérið - Randver Þortáksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhomið. Halldóra Björnsdóttir leið- beinir hlustendum um heilbrigði og hollustu. Morgunleikfimi verður I lok þáttarins. 9.30 Islonskt mél. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson fiytur. 9.40 Búnaðarþétturinn - Eðlileg hlut- deild nautakjöts I kjötframleiðslunni. Ólafur E. Stefánsson ráðunautur flytur. Siðari þáttur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stlklað é störu um hlutleysi, her- ném og hervemd. Þriðji þáttur. Umsjón: Pétur Pétursson. (Einnig útvarpað á miðviku- dagskvöld kl. 21.00). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskré. Litið yfir dagskrá mánudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrltt. Tllkynningar. 12.15 Daglegt mél. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 12.20 Hédegisfrétttr 12.45 Veðurfregnir. Tllkynningar. TónllsL 13.00 f dagsins önn-Ofét. Umsjón: Steínunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frlvaktinnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður). 15.25 Lesið úr forustugreinum lands- mélablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbökin. 16.08 Á dagskré. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð-Öskrandiljónkem- ur f heimsókn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é sfðdegi - Brahms og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. Reynir Axelsson stærðfræðingur talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli i skólan- um“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (6). 20.15 Barokktónlist. 21.00 Atvinnulif é Vestfjórðum. Kristján Jóhann Guðmundsson ræðir við Halldór Her- mannsson fyrrverandi skipstjóra og Einar Hreinsson sjávarútvegsfræðing um breytingar á kvótakerflnu. (Frá Isafirði) 21.30 Útvarpssagan: „Haust f Skíris- skógi" eftir Þorstein fré Hamri. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskré morgundagsins. 22.30 Samantekt um innviði þjóðkirkj- unnar. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstundf dúrogmoll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum résum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn i Ijósið. Leilur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayflrltt. Auglýsingar. 12.20 Hédeglsfréttir 12.45 Umhverfis landið é éttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Llsa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli méla. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnu- staða, stjórnandi og dómari Flosi Eirfksson kl. 15.03. 16.03 Dagskré. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsélin og mélið. Olína Þorvarðar- dóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis I málrækt. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blttt og létt...“ Gyða Drófn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólkslns. Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigrlður Amardóttir, 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. Þriðji þátt- ur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans (Einn- ig útvarpað nk. fimmtudagskvöld á sama tlma). 22.07 Bléar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðtaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00). 00.101 héttinn. 01.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Ftéttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARP Mánudagur 30. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. Itölskukennsla fyr- ir byrjendur (5) - Buongiomo ttalia 25 min. 2. Algebra - AlgebrubroL 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá mið- vikudegi. 18.50 Téknmélsfréttir. 18.55 Ynglsmær (22) (Sinha Moga) Brasiiisk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Æskuér Chaplins (Young Charlie Chaplin) Lokaþéttur Breskur myndaflokkur I sex þáttum. Aðalhlutverk Twiggy, lan McShane, Joe Geary og Lee Whitlock. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Brageyrað Ný Islensk þáttaröð um brag- fræði, og leiðbeiningar um bragreglur. Umsjón: Ámi Bjömsson. 20.40 A fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarlskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.30 iþróttahomið. Sýnt frá helstu Iþróttavið- burðum helgarinnar hériendis og erlendis. 21.50 Velðimenn. (Bortom dag och natt) Sam- iskt sjónvarpsleikrit gert I samvinnu sænska, flnnska og norska sjónvarpsins. Leikstjóri Paul Anders Simma. Aðalhlutverk: lisko Sara og Tortin Halvani. Myndin lýsir llfsreynslu drengs sem fer á rjúpnaveiðar með afa sínum. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið) Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 22.35 Þingsjé. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 23.00 Blefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Mánudagur 30. oMóber 15.30 Dóttir Rutar. I mynd þessari er dregin upp raunsæ mynd af dómkerfi Bandarlkjanna þegar móðir reynir að fá mann, sem hefur nauðgað dóttur hennar, dæmdan sekan. Aðal- hlutverk: Cloris Leachman, Season Hubiey og Donald Moffat. Leikstjóri: Dan Curtis. Republic 1979. Sýningartlmi 95 mln. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd um hetjuna Garp. 18.10 Bylmlngur. 18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Banda- rlskur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, (þróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð friskleg skil. Stöð 2 1989. 20.30 Dallas. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. 21.25 Hringiðan. Frisklegur, lifandi og skemmtilegur islenskur umræðuþáttur um Is- lensk málefni. Umsjón: Helgi Pétursson. Stöð 2 1989. 22.25 Dómarinn. Night Court. Spaugilegur, bandariskur Iramhaldsmyndaflokkur. 22.50 Fjalakótturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar2. Apakettir 00.10 Idi Amín, the Rise and Fall. Harðstjór- inn Idi Amin er þungamiðjan i þessari mynd sem byggir á sönnum atburðum frá valdaferli hans sem lorseti Uganda. Aðalhlutverk: Joseph Olita, Geoffrey Keen og Denis Hills. Leikstjóri: Sharad Patel. Framleiðandi: Sharad Patel. 20th Century Fox 1982. Sýningartimi 100 mln. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.